Börn að bera hæstan kostnað af stríðinu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. október 2023 21:30 Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri Unicef á Íslandi. Vísir Framkvæmdastjóri Unicef á Íslandi segir börn bera hæstan kostnað vegna stríðsins fyrir botni Miðjarðarhafs. Hún segir andrúmsloftið í Miðausturlöndum einkennast af spennu og sorg Aukinn þungi er í árásum Ísraelshers á Gaza og hátt í fimm hundruð létust í loftárásum í nótt. Brýn þörf er á hjálpargögnum og læknir segir ungbörn og sjúklinga í bráðri hættu. Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri Unicef á Íslandi, ræddi stríðið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún segir innviði á Gasa í molum. „Staða almennra borgara í Gasa, það er ekki hægt að lýsa henni öðruvísi en skelfilegri. Þarna ertu með tvær milljónir manna, núna hundruð þúsunda á vergangi, innviðir eru í algjörum molum, það er skortur á aðgengi á vatni, þeir eru að tala um að það sé fimm prósent geta til að framleiða vatn á svæðinu.“ Niðurbrot innviða stefni þúsundum í hættu Birna segir vatnsskortinn og niðurbrotið á innviðum vera það sem hjálparstofnanir hafi mestar áhyggjur af. Niðurbrotið sé þegar farið að hafa áhrif. „Það er farið að stofna lífum tugþúsunda manna í hættu vegna þess að það fara af stað sjúkdómar sem eru algjörlega fyrirbyggjanlegir og börn eru að bera hæstan kostnaðinn af þessu öllu. Þau eru í langmestri hættu af þeim sjúkdómum sem gætu farið af stað. Því miður eins og kom í fréttum núna áðan þá hafa hundruðir ef ekki þúsundir barna nú þegar dáið.“ Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira
Aukinn þungi er í árásum Ísraelshers á Gaza og hátt í fimm hundruð létust í loftárásum í nótt. Brýn þörf er á hjálpargögnum og læknir segir ungbörn og sjúklinga í bráðri hættu. Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri Unicef á Íslandi, ræddi stríðið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún segir innviði á Gasa í molum. „Staða almennra borgara í Gasa, það er ekki hægt að lýsa henni öðruvísi en skelfilegri. Þarna ertu með tvær milljónir manna, núna hundruð þúsunda á vergangi, innviðir eru í algjörum molum, það er skortur á aðgengi á vatni, þeir eru að tala um að það sé fimm prósent geta til að framleiða vatn á svæðinu.“ Niðurbrot innviða stefni þúsundum í hættu Birna segir vatnsskortinn og niðurbrotið á innviðum vera það sem hjálparstofnanir hafi mestar áhyggjur af. Niðurbrotið sé þegar farið að hafa áhrif. „Það er farið að stofna lífum tugþúsunda manna í hættu vegna þess að það fara af stað sjúkdómar sem eru algjörlega fyrirbyggjanlegir og börn eru að bera hæstan kostnaðinn af þessu öllu. Þau eru í langmestri hættu af þeim sjúkdómum sem gætu farið af stað. Því miður eins og kom í fréttum núna áðan þá hafa hundruðir ef ekki þúsundir barna nú þegar dáið.“
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira