Hringdi í mömmu, Hamas svaraði Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. nóvember 2023 09:56 Íbúar ísraelsks kibbúts binda fyrir hendur og augu til að sýna samstöðu með gíslum í haldi Hamas. AP/OdedBalilty Ditza Heiman er ein þeirra gísla sem tekinn var þegar Hamas réðst inn í Ísrael þann 7. október síðastliðinn og þegar dóttir hennar hringdi í hana sama morgun svaraði Hamasliði í símann. Þessu greinir BBC frá. „Hún öskraði: „Það er Hamas, það er Hamas,“ sagði önnur dóttir Ditzu, hún Neta Heiman Mina í samtali við BBC. „Systir mín var skelfingu lostin. Hún skellti á. Ég hélt ekki að þeir hefðu tekið hana. Ég hélt þeir hefðu drepið hana.“ Ditza er enn í haldi Hamas á Gasasvæðinu. Hún var tekin gísl í Nir Oz kibbútsinum þegar Hamas réðst inn. Samkvæmt ísraelskum yfirvöldum voru um 1400 manns drepnir og 240 tekin til fanga í árasinni sem hratt af stað yfirstandandi átökum. Kibbúts er eins konar samyrkjubýli sem stofnuð voru á síðustu öld til að nema land í Palestínu. Þau eru ýmislegs eðlis en þau fyrstu voru stofnuð í upphafi 20. aldarinnar undir áhrifum sósíalískra síónista og einblíndu fyrst og fremst á landbúnað. Árið 2010 voru 270 kibbúts í Ísrael og þar bjuggu um 126 þúsund manns. Neta segist hafa haft samband við móður sína um morguninn. Ditza hafi verið í felum og vissi ekki hvað væri að ske fyrir utan. Hún talaði seinna við einn nágranna móður sinnar sem sagðist hafa heyrt Ditzu kalla eftir aðstoð. Nágranninn hafi farið að sjá hvað væri í gangi og séð hana vera borna á brott af Hamasliðum. Neta kennir ríkisstjórn Benjamíns Netanjahú í Ísrael um það sem núverandi ástand. „Síðastliðna níu mánuði hafa þeir gert allt til að gera ástandið verra, sérstaklega á Vesturbakkanum.“ Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Sjá meira
Þessu greinir BBC frá. „Hún öskraði: „Það er Hamas, það er Hamas,“ sagði önnur dóttir Ditzu, hún Neta Heiman Mina í samtali við BBC. „Systir mín var skelfingu lostin. Hún skellti á. Ég hélt ekki að þeir hefðu tekið hana. Ég hélt þeir hefðu drepið hana.“ Ditza er enn í haldi Hamas á Gasasvæðinu. Hún var tekin gísl í Nir Oz kibbútsinum þegar Hamas réðst inn. Samkvæmt ísraelskum yfirvöldum voru um 1400 manns drepnir og 240 tekin til fanga í árasinni sem hratt af stað yfirstandandi átökum. Kibbúts er eins konar samyrkjubýli sem stofnuð voru á síðustu öld til að nema land í Palestínu. Þau eru ýmislegs eðlis en þau fyrstu voru stofnuð í upphafi 20. aldarinnar undir áhrifum sósíalískra síónista og einblíndu fyrst og fremst á landbúnað. Árið 2010 voru 270 kibbúts í Ísrael og þar bjuggu um 126 þúsund manns. Neta segist hafa haft samband við móður sína um morguninn. Ditza hafi verið í felum og vissi ekki hvað væri að ske fyrir utan. Hún talaði seinna við einn nágranna móður sinnar sem sagðist hafa heyrt Ditzu kalla eftir aðstoð. Nágranninn hafi farið að sjá hvað væri í gangi og séð hana vera borna á brott af Hamasliðum. Neta kennir ríkisstjórn Benjamíns Netanjahú í Ísrael um það sem núverandi ástand. „Síðastliðna níu mánuði hafa þeir gert allt til að gera ástandið verra, sérstaklega á Vesturbakkanum.“
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Sjá meira