Viktor Orban gaf eftir: Ná saman um stuðning til Úkraínu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. febrúar 2024 11:17 Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands og Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu. EPA-EFE/OLIVIER HOSLET Leiðtogar Evrópusambandsins hafa náð saman um stuðning til handa Úkraínu. Áður hafði Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, sett sig upp á móti stuðningnum. Fram kemur í umfjöllun BBC að um sé að ræða stuðning sem nemi fimmtíu milljörðum evra. Charles Michel, forseti leiðtogaráðs Evrópusambands, segir að samþykktin marki tímamót. Leiðtogar Evrópusambandsins funduðu í Brussel í dag en síðasti fundur þeirra fór fram í desember. Við það tilefni beitti Viktor Orban neitunarvaldi sínu gegn stuðningi við Úkraínu. 27 leiðtogar Evrópusambandsins þurfa allir að samþykkja aðgerðirnar. Síðan þá hefur hann sætt miklum þrýstingi af hálfu Evrópusambandsins. Ungverski forsætisráðherrann hefur ítrekað lýst því yfir að hann vilji að stefna sambandsins gagnvart Úkraínu verði endurskoðuð. Hann hefur auk þess lýst því yfir að hann telji að Evrópusambandslönd ættu að styðja Úkraínu með öðrum hætti en með beinum fjármunum sambandsins. Orban hefur meðal annars borið fyrir sig að hafa áhyggjur af innflutningi landbúnaðarvara frá Úkraínu til Evrópusambandsins, í afstöðu sinni til stuðnings til landsins. Hann hefur raunar lagt til að sá innflutningur verði stöðvaður. We have a deal. #UnityAll 27 leaders agreed on an additional 50 billion support package for Ukraine within the EU budget. This locks in steadfast, long-term, predictable funding for #Ukraine. EU is taking leadership & responsibility in support for Ukraine; we know what is — Charles Michel (@CharlesMichel) February 1, 2024 Evrópusambandið Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Ungverjaland Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fjórtán geta búist við sekt Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Fram kemur í umfjöllun BBC að um sé að ræða stuðning sem nemi fimmtíu milljörðum evra. Charles Michel, forseti leiðtogaráðs Evrópusambands, segir að samþykktin marki tímamót. Leiðtogar Evrópusambandsins funduðu í Brussel í dag en síðasti fundur þeirra fór fram í desember. Við það tilefni beitti Viktor Orban neitunarvaldi sínu gegn stuðningi við Úkraínu. 27 leiðtogar Evrópusambandsins þurfa allir að samþykkja aðgerðirnar. Síðan þá hefur hann sætt miklum þrýstingi af hálfu Evrópusambandsins. Ungverski forsætisráðherrann hefur ítrekað lýst því yfir að hann vilji að stefna sambandsins gagnvart Úkraínu verði endurskoðuð. Hann hefur auk þess lýst því yfir að hann telji að Evrópusambandslönd ættu að styðja Úkraínu með öðrum hætti en með beinum fjármunum sambandsins. Orban hefur meðal annars borið fyrir sig að hafa áhyggjur af innflutningi landbúnaðarvara frá Úkraínu til Evrópusambandsins, í afstöðu sinni til stuðnings til landsins. Hann hefur raunar lagt til að sá innflutningur verði stöðvaður. We have a deal. #UnityAll 27 leaders agreed on an additional 50 billion support package for Ukraine within the EU budget. This locks in steadfast, long-term, predictable funding for #Ukraine. EU is taking leadership & responsibility in support for Ukraine; we know what is — Charles Michel (@CharlesMichel) February 1, 2024
Evrópusambandið Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Ungverjaland Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fjórtán geta búist við sekt Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira