Ný geimflaug sprakk í loft upp Samúel Karl Ólason skrifar 13. mars 2024 10:09 Geimflaugin sprakk í loft upp nokkrum sekúndum eftir flugtak. Fyrsta geimskot japanska fyrirtækisins Space One sprakk í loft upp við geimskot í nótt. Forsvarsmenn fyrirtækisins vonuðust til þess að Space One yrði fyrsta einkafyrirtæki í Japan til að koma gervihnetti á braut um jörðu en það misheppnaðist. Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar sprakk geimflaugin í loft upp fimm sekúndum eftir að kveikt var á hreyflum hennar og er ekki vitað með vissu hvað gerðist, enn sem komið er. Sjálfvirkur búnaður eldflaugarinnar sprengdi hana í loft upp vegna villu sem kom upp. Kerfið taldi strax ómögulegt að eldflaugin myndi ná út í geim. Engan sakaði og eldur sem kviknaði á jörðu niðri var fljótt slökktur. Eldflaugin er af gerð sem kallast Kairos og átti hún að bera gervihnött frá yfirvöldum í Japan á braut um jörðu. Gervihnöttinn átti meðal annars að nota til að vakta eldflaugaskot frá Norður-Kóreu. Masakazu Toyoda, forstjóri Space One, hefur ekki viljað kalla geimskotið misheppnað og segir eðlilegt að mistök eigi sér stað í ferli sem þessu. Þá hefur hann neitað að segja hvað sprengingin kostaði. Einkafyrirtæki víða um heim vinna að þróun eldflauga sem borið geta gervihnetti á braut um jörðu. Bandaríska fyrirtækið SpaceX ber höfuð og herðar yfir aðra á því sviði. Goodness me! There was a Japanese news chopper filming at what doesn't seem like the safest of distances.https://t.co/H6GD8W3hSq https://t.co/jJewZnsQZS pic.twitter.com/nFsi9EYDLA— Chris Bergin - NSF (@NASASpaceflight) March 13, 2024 Japan Geimurinn Tækni Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Sjá meira
Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar sprakk geimflaugin í loft upp fimm sekúndum eftir að kveikt var á hreyflum hennar og er ekki vitað með vissu hvað gerðist, enn sem komið er. Sjálfvirkur búnaður eldflaugarinnar sprengdi hana í loft upp vegna villu sem kom upp. Kerfið taldi strax ómögulegt að eldflaugin myndi ná út í geim. Engan sakaði og eldur sem kviknaði á jörðu niðri var fljótt slökktur. Eldflaugin er af gerð sem kallast Kairos og átti hún að bera gervihnött frá yfirvöldum í Japan á braut um jörðu. Gervihnöttinn átti meðal annars að nota til að vakta eldflaugaskot frá Norður-Kóreu. Masakazu Toyoda, forstjóri Space One, hefur ekki viljað kalla geimskotið misheppnað og segir eðlilegt að mistök eigi sér stað í ferli sem þessu. Þá hefur hann neitað að segja hvað sprengingin kostaði. Einkafyrirtæki víða um heim vinna að þróun eldflauga sem borið geta gervihnetti á braut um jörðu. Bandaríska fyrirtækið SpaceX ber höfuð og herðar yfir aðra á því sviði. Goodness me! There was a Japanese news chopper filming at what doesn't seem like the safest of distances.https://t.co/H6GD8W3hSq https://t.co/jJewZnsQZS pic.twitter.com/nFsi9EYDLA— Chris Bergin - NSF (@NASASpaceflight) March 13, 2024
Japan Geimurinn Tækni Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Sjá meira