Afsalta sjó til drykkjar í þurrki í Barcelona Kjartan Kjartansson skrifar 18. apríl 2024 21:35 Viðvarandi þurrkur er í Katalóníu og íhuguðu héraðsyfirvöld meðal annars að flytja inn drykkjarvatn með bátum. AP/Emilio Morenatti Yfirvöld í Katalóníu á Spáni ætla að koma upp fljótandi afsöltunarstöð til þess að tryggja borgarbúum í Barcelona drykkjarvatn í langvarandi þurrki sem geisar þar. Borgin reiðir sig nú þegar á stærstu afsöltunarstöð Evrópu til þess að bæta upp fyrir minnkandi úrkomu. Fljótandi afsöltunarstöðin verður tekin í notkun í október ef áform héraðsstjórnarinnar ganga eftir. Hún á að framleiða um sex prósent af vatnsþörf borgarinnar. Um fjórðungur drykkjarvatnsins kemur frá varanlegri afsöltunarstöð. Úrkoma hefur verið undir meðaltali í Katalóníu undanfarin þrjú ár sem hefur leitt til sögulegs þurrks sem ágerist vegna hnattrænnar hlýnunar af völdum manna. Vatnsból sem sex milljónir manna í miðri og norðanverðri Katalóníu, þar á meðal í Barcelona, reiða sig á, standa nú í um átján prósentum af getu sinni, að sögn AP-fréttastofunnar. Takmarkanir á vatnsnotkun hefur verið í gildi frá því að neyðarástandi var lýst yfir í febrúar. Einstaklingar megar mest nota tvö hundruð lítra á dag. David Mascort, yfirmaður umhverfismála í Katalóníu, segir að nýja afsöltunarstöðin eigi að koma í veg fyrir að grípa þurfi til strangari takmarkana í haust. Landbúnaður og iðnaður hefur þurft að taka á sig töluverða skerðingu. Þannig þurfa ræktendur nytjajurta að draga úr vatnsnotkun sinni um áttatíu prósent, eigendur hjarðdýra um helming og iðnaður um fjórðung. Spánn Loftslagsmál Tækni Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Fljótandi afsöltunarstöðin verður tekin í notkun í október ef áform héraðsstjórnarinnar ganga eftir. Hún á að framleiða um sex prósent af vatnsþörf borgarinnar. Um fjórðungur drykkjarvatnsins kemur frá varanlegri afsöltunarstöð. Úrkoma hefur verið undir meðaltali í Katalóníu undanfarin þrjú ár sem hefur leitt til sögulegs þurrks sem ágerist vegna hnattrænnar hlýnunar af völdum manna. Vatnsból sem sex milljónir manna í miðri og norðanverðri Katalóníu, þar á meðal í Barcelona, reiða sig á, standa nú í um átján prósentum af getu sinni, að sögn AP-fréttastofunnar. Takmarkanir á vatnsnotkun hefur verið í gildi frá því að neyðarástandi var lýst yfir í febrúar. Einstaklingar megar mest nota tvö hundruð lítra á dag. David Mascort, yfirmaður umhverfismála í Katalóníu, segir að nýja afsöltunarstöðin eigi að koma í veg fyrir að grípa þurfi til strangari takmarkana í haust. Landbúnaður og iðnaður hefur þurft að taka á sig töluverða skerðingu. Þannig þurfa ræktendur nytjajurta að draga úr vatnsnotkun sinni um áttatíu prósent, eigendur hjarðdýra um helming og iðnaður um fjórðung.
Spánn Loftslagsmál Tækni Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira