Íbúar varaðir við rusl- og skítabelgjum frá Norður-Kóreu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. maí 2024 07:45 Rusl úr belgjunum liggur á víð og dreif. AP/Forsetaskrifstofa Suður-Kóreu Yfirvöld í Suður-Kóreu hafa gefið út viðvörun til íbúa vegna loftbelgja sem yfirvöld segja bera sorp og jafnvel saur yfir landamærin frá Norður-Kóreu. Herinn birti myndir í morgun þar sem sjá má stórar blöðrur með plastpoka hangandi neðan úr þeim. Samkvæmt Yonhap fréttaveitunni er um að ræða að minnsta kosti 150 belgi en sumir eru lentir á meðan aðrir svífa enn yfir. Belgirnir virðast misstórir en allir bera plastpoka sem virðast innihalda rusl og drasl.AP/Forsetaskrifstofa Suður-Kóreu Sérsveitir voru sendar á vettvang til að skoða belgina sem fundust á jörðu niðri, meðal annars til að athuga hvort um væri að ræða sprengjur eða efnavopn. Embættismaður innan hersins segir að svo virðist hins vegar sem pokarnir innihaldi aðeins rusl og einhvers konar saur. Meðal þess em hefur fundist eru plastflöskur, skór, og rafhlöður. Fólk er hvatt til þess að halda sig frá belgjunum en tilkynna um þá til lögreglu eða hersins. Yfirvöld segja um að ræða brot á alþjóðalögum og ógn við öryggi íbúa landsins. Mögulega er um að ræða hefndaraðgerð vegna skeytasendinga frá Suður-Kóreu, þar sem einblöðungum er dreift úr lofti. Kim Kang-il, undirráðherra varnarmála í Norður-Kóreu, hafði hótað því að sendingunum yrði svarað, rusl fyrir rusl. Suður-Kórea Norður-Kórea Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Herinn birti myndir í morgun þar sem sjá má stórar blöðrur með plastpoka hangandi neðan úr þeim. Samkvæmt Yonhap fréttaveitunni er um að ræða að minnsta kosti 150 belgi en sumir eru lentir á meðan aðrir svífa enn yfir. Belgirnir virðast misstórir en allir bera plastpoka sem virðast innihalda rusl og drasl.AP/Forsetaskrifstofa Suður-Kóreu Sérsveitir voru sendar á vettvang til að skoða belgina sem fundust á jörðu niðri, meðal annars til að athuga hvort um væri að ræða sprengjur eða efnavopn. Embættismaður innan hersins segir að svo virðist hins vegar sem pokarnir innihaldi aðeins rusl og einhvers konar saur. Meðal þess em hefur fundist eru plastflöskur, skór, og rafhlöður. Fólk er hvatt til þess að halda sig frá belgjunum en tilkynna um þá til lögreglu eða hersins. Yfirvöld segja um að ræða brot á alþjóðalögum og ógn við öryggi íbúa landsins. Mögulega er um að ræða hefndaraðgerð vegna skeytasendinga frá Suður-Kóreu, þar sem einblöðungum er dreift úr lofti. Kim Kang-il, undirráðherra varnarmála í Norður-Kóreu, hafði hótað því að sendingunum yrði svarað, rusl fyrir rusl.
Suður-Kórea Norður-Kórea Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira