Flugvélin féll um 54 metra á fimm sekúndum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. maí 2024 13:09 Mikill viðbúnaður var á flugvellinum í Bangkok þegar vél Singapore Airlines lenti eftir alvarlegt slys í háloftunum. AP/Sakchai Lalit Fyrstu niðurstöður rannsóknar eftirlitsaðila á flugslysinu sem átti sér stað í flugi vélar Singapore Airlines frá Lundúnum til Singapore fyrir viku síðan benda til þess að vélin hafi fallið um 54 metra á fimm sekúndum. Breskur maður lést og tugir slösuðust þegar atvikið átti sér stað, meðal annars Aron Matthíasson, sem var í vinnuferð fyrir Marel og á leið til Nýja-Sjálands. Samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum Transport Safety Investigation Bureau virðist sem skyndilegar og snöggar þyngdaraflsbreytingar yfir suðurhluta Mjanmar hafi leitt til fallsins, sem var til þess að áhafnarmeðlimir og farþegar sem ekki voru í sætisbeltum slösuðust. Eftir að flugmenn vélarinnar voru upplýstir um að fólk hefði slasast hefði sú ákvörðun verið tekin að lenda vélinni á Suvarnabhumi-flugvellinum í Bangkok. Frekari ókyrrðar hefði ekki orðið vart á leiðinni þangað. Alls voru 211 farþegar um borð í vélinni og áhöfnin taldi átján. Geoff Kitchen, 73 ára, er talinn hafa látist af völdum hjartaáfalls í kjölfar atviksins en 104 voru fluttir á sjúkrahús til aðhlynningar. Sex reyndust með áverka á höfði og/eða heila, 22 með áverka á hrygg og þrettán með annars konar áverka. Talsmenn Singapore Airlines segja félagið munu gera allt til að styðja þá sem voru um borð í vélinni, þar á meðal standa straum af sjúkrahúskostnaði. Frétt BBC. Fréttir af flugi Singapúr Íslendingar erlendis Samgönguslys Samgöngur Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Bein útsending: Eurovision-ákvörðun og mótmæli í Efstaleiti Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Fleiri fréttir Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Sjá meira
Breskur maður lést og tugir slösuðust þegar atvikið átti sér stað, meðal annars Aron Matthíasson, sem var í vinnuferð fyrir Marel og á leið til Nýja-Sjálands. Samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum Transport Safety Investigation Bureau virðist sem skyndilegar og snöggar þyngdaraflsbreytingar yfir suðurhluta Mjanmar hafi leitt til fallsins, sem var til þess að áhafnarmeðlimir og farþegar sem ekki voru í sætisbeltum slösuðust. Eftir að flugmenn vélarinnar voru upplýstir um að fólk hefði slasast hefði sú ákvörðun verið tekin að lenda vélinni á Suvarnabhumi-flugvellinum í Bangkok. Frekari ókyrrðar hefði ekki orðið vart á leiðinni þangað. Alls voru 211 farþegar um borð í vélinni og áhöfnin taldi átján. Geoff Kitchen, 73 ára, er talinn hafa látist af völdum hjartaáfalls í kjölfar atviksins en 104 voru fluttir á sjúkrahús til aðhlynningar. Sex reyndust með áverka á höfði og/eða heila, 22 með áverka á hrygg og þrettán með annars konar áverka. Talsmenn Singapore Airlines segja félagið munu gera allt til að styðja þá sem voru um borð í vélinni, þar á meðal standa straum af sjúkrahúskostnaði. Frétt BBC.
Fréttir af flugi Singapúr Íslendingar erlendis Samgönguslys Samgöngur Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Bein útsending: Eurovision-ákvörðun og mótmæli í Efstaleiti Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Fleiri fréttir Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Sjá meira