Fjórir látnir eftir mikil flóð í suðurhluta Þýskalands Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. júní 2024 07:42 Maður og kona létust eftir að það flæddi inn í kjallara þar sem þau dvöldu. AP/Boris Roessler Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, heimsótti bæinn Reichertshofen í gær en að minnsta kosti fjórir eru látnir eftir mikil flóð í Bæjaralandi. Kanslarinn segir hörmungarnar til marks um nauðsyn þess að grípa til aðgerða í loftslagsmálum. Nokkurra er saknað og þúsundir hafa neyðst til að flýja heimili sín eftir úrhelli um helgina. Lögregluyfirvöld í Baden-Württemberg sögðu í gær að maður og kona hefðu fundist látinn í kjallara húss í Shorndorf. Þá fannst 43 ára gömul kona látinn í Schrobenhausen. Sá fjórði sem lést var slökkviliðsmaður, sem varð fyrir slysi þegar hann freistaði þess að koma öðrum til bjargar. Neyðarástandi var lýst yfir í Regensburg og herinn kallaður til. Kanslarinn heimsótti flóðasvæðin í gær.AP/Sven Hoppe Scholz sagði flóð á borð við þau sem Þjóðverkjar glímdu nú við væru ekki lengur „einstakir viðburðir“ heldur væru þau vísbending um stærra vandamál og viðvörun sem menn þyrftu að meðtaka. Markus Söeder, ríkisstjóri Bæjaralands, sagði að það væri ómögulegt að tryggja sig að fullu gegn loftslagsbreytingum. „Það eru atburðir að eiga sér stað hér sem hafa aldrei átt sér stað áður,“ sagði hann. Áhyggjur eru nú uppi vegna samgönguinnviða í tengslum við Evrópukeppnina í knattspyrnu, sem hefst 14. júní næstkomandi. Engir leikir verða spilaðir á flóðasvæðunum en áhrif flóða á samgöngur gætu torveldað ferðalög áhorfenda. Guardian greindi frá. Þýskaland Náttúruhamfarir Loftslagsmál Mest lesið Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Fleiri fréttir Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Sjá meira
Nokkurra er saknað og þúsundir hafa neyðst til að flýja heimili sín eftir úrhelli um helgina. Lögregluyfirvöld í Baden-Württemberg sögðu í gær að maður og kona hefðu fundist látinn í kjallara húss í Shorndorf. Þá fannst 43 ára gömul kona látinn í Schrobenhausen. Sá fjórði sem lést var slökkviliðsmaður, sem varð fyrir slysi þegar hann freistaði þess að koma öðrum til bjargar. Neyðarástandi var lýst yfir í Regensburg og herinn kallaður til. Kanslarinn heimsótti flóðasvæðin í gær.AP/Sven Hoppe Scholz sagði flóð á borð við þau sem Þjóðverkjar glímdu nú við væru ekki lengur „einstakir viðburðir“ heldur væru þau vísbending um stærra vandamál og viðvörun sem menn þyrftu að meðtaka. Markus Söeder, ríkisstjóri Bæjaralands, sagði að það væri ómögulegt að tryggja sig að fullu gegn loftslagsbreytingum. „Það eru atburðir að eiga sér stað hér sem hafa aldrei átt sér stað áður,“ sagði hann. Áhyggjur eru nú uppi vegna samgönguinnviða í tengslum við Evrópukeppnina í knattspyrnu, sem hefst 14. júní næstkomandi. Engir leikir verða spilaðir á flóðasvæðunum en áhrif flóða á samgöngur gætu torveldað ferðalög áhorfenda. Guardian greindi frá.
Þýskaland Náttúruhamfarir Loftslagsmál Mest lesið Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Fleiri fréttir Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Sjá meira