Konunglegri heimsókn frestað vegna verkfallsins Atli Ísleifsson skrifar 5. júní 2024 13:56 Mary drottning og Friðrik tíundi sem tók við embætti konungs Danmerkur þegar Margrét Þórhildur, móðir hans, afsalaði sér krúnunni þann 14. janúar síðastliðinn. EPA Fyrirhugaðri opinberri heimsókn dönsku konungshjónanna til Færeyja hefur verið frestað vegna stöðunnar sem uppi er sökum viðtækra og langvinnra verkfallsaðgerða á eyjunum. Upphaflega áttu Friðrik konungur og Mary drottning að heimsækja Færeyjar dagana 12. til 14. júní. Á heimasíðu dönsku konungshallarinnar segir nú að heimsókninni hafi verið frestað. Í frétt DR kemur fram að svo virðist sem að það sé Aksel V. Johannesen, lögmaður Færeyja, sem hafi tekið þá ákvörðun að fresta heimsókninni, en á heimasíðu konungshallarinnar dönsku kemur fram að fullur skilningur sé á stöðunni. Ekki hefur verið gefin út ný tímasetning fyrir heimsókn Friðriks og Mary til Færeyja. Verkfallsaðgerðir nokkurra stærstu stéttarfélaga í Færeyjum hafa nú staðið í tvær og hálfa viku og hefur það meðal annars leitt til eldsneytisskorts og tómra hillna í matvöruverslunum. Fjölmiðlar segja enn nokkuð vera í land í samningaviðræðum atvinnurekenda og stéttarfélaga. Meðal þeirra sem hafa lagt niður störf eru vörubílstjórar, verkamenn, ræstingarfólk og hafnarstarfsmenn. Sömuleiðis hefur þurft að loka skólum og leikskólum þar sem ekki hefur verið hægt að þrífa byggingarnar vegna aðgerða ræstingarfólks. Færeyjar Danmörk Kóngafólk Tengdar fréttir Hillur að verða tómar í Færeyjum og ekkert samkomulag í augsýn Fjórða vika verkfalls fjögurra stéttarfélaga er hafin í Færeyjum, en sáttasemjari segir enn langt í land að samkomulag náist milli stéttarfélaga og atvinnurekenda. Verkfallið hefur mikil áhrif á daglegt líf Færeyinga. Hillur í matvöruverslunum eru orðnar tómlegar og farið er að bera á eldssneytisskorti. 5. júní 2024 00:00 Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Innlent Fleiri fréttir Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Sjá meira
Upphaflega áttu Friðrik konungur og Mary drottning að heimsækja Færeyjar dagana 12. til 14. júní. Á heimasíðu dönsku konungshallarinnar segir nú að heimsókninni hafi verið frestað. Í frétt DR kemur fram að svo virðist sem að það sé Aksel V. Johannesen, lögmaður Færeyja, sem hafi tekið þá ákvörðun að fresta heimsókninni, en á heimasíðu konungshallarinnar dönsku kemur fram að fullur skilningur sé á stöðunni. Ekki hefur verið gefin út ný tímasetning fyrir heimsókn Friðriks og Mary til Færeyja. Verkfallsaðgerðir nokkurra stærstu stéttarfélaga í Færeyjum hafa nú staðið í tvær og hálfa viku og hefur það meðal annars leitt til eldsneytisskorts og tómra hillna í matvöruverslunum. Fjölmiðlar segja enn nokkuð vera í land í samningaviðræðum atvinnurekenda og stéttarfélaga. Meðal þeirra sem hafa lagt niður störf eru vörubílstjórar, verkamenn, ræstingarfólk og hafnarstarfsmenn. Sömuleiðis hefur þurft að loka skólum og leikskólum þar sem ekki hefur verið hægt að þrífa byggingarnar vegna aðgerða ræstingarfólks.
Færeyjar Danmörk Kóngafólk Tengdar fréttir Hillur að verða tómar í Færeyjum og ekkert samkomulag í augsýn Fjórða vika verkfalls fjögurra stéttarfélaga er hafin í Færeyjum, en sáttasemjari segir enn langt í land að samkomulag náist milli stéttarfélaga og atvinnurekenda. Verkfallið hefur mikil áhrif á daglegt líf Færeyinga. Hillur í matvöruverslunum eru orðnar tómlegar og farið er að bera á eldssneytisskorti. 5. júní 2024 00:00 Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Innlent Fleiri fréttir Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Sjá meira
Hillur að verða tómar í Færeyjum og ekkert samkomulag í augsýn Fjórða vika verkfalls fjögurra stéttarfélaga er hafin í Færeyjum, en sáttasemjari segir enn langt í land að samkomulag náist milli stéttarfélaga og atvinnurekenda. Verkfallið hefur mikil áhrif á daglegt líf Færeyinga. Hillur í matvöruverslunum eru orðnar tómlegar og farið er að bera á eldssneytisskorti. 5. júní 2024 00:00