Biden leggur lokahönd á tillögur að breytingum á hæstarétti Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. júlí 2024 12:48 Biden ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur en það mun reynast þrautin þyngri að koma breytingunum í gegn. Getty/Andrew Harnik Joe Biden Bandaríkjaforseti er að leggja lokahönd á tillögur að breytingum á lögum um hæstarétt, sem munu meðal annars fela í takmörk á skipunartíma dómara. Þá munu lögin einnig kveða á um framfylgjanlegar siðarreglur fyrir dómara. Forsetinn er einnig sagður velta því fyrir sér að kalla eftir sérstökum viðauka við stjórnarskrána til að afnema örugglega friðhelgi forseta og annarra embættismanna. Breytingarnar hafa meðal annars verið til skoðunar vegna fregna af siðferðisbrestum hæstaréttadómara og nýlegra dóma sem hafa farið gegn fyrri ákvörðunum réttarins. Washington Post hefur undir höndum afrit af Zoom-fundi sem Biden átti með þingmönum á laugardag en þar sagðist hann hafa unnið að breytingunum með sérfræðingum á síðustu þremur mánuðum. Talsmaður Hvíta hússins neitaði að tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. Donald Trump hefur hins vegar þegar brugðist við fregnunum og sakað Demókrata um inngrip í forsetakosningarnar og árás á dómskerfið. „Við verðum að berjast fyrir réttlátum og sjálfstæðum dómstólum og vernda landið okkar,“ sagði Trump, sem hefur sjálfur farið mikinn í gagnrýni sinni á dómstóla síðustu misseri. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Joe Biden Hæstiréttur Bandaríkjanna Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira
Þá munu lögin einnig kveða á um framfylgjanlegar siðarreglur fyrir dómara. Forsetinn er einnig sagður velta því fyrir sér að kalla eftir sérstökum viðauka við stjórnarskrána til að afnema örugglega friðhelgi forseta og annarra embættismanna. Breytingarnar hafa meðal annars verið til skoðunar vegna fregna af siðferðisbrestum hæstaréttadómara og nýlegra dóma sem hafa farið gegn fyrri ákvörðunum réttarins. Washington Post hefur undir höndum afrit af Zoom-fundi sem Biden átti með þingmönum á laugardag en þar sagðist hann hafa unnið að breytingunum með sérfræðingum á síðustu þremur mánuðum. Talsmaður Hvíta hússins neitaði að tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. Donald Trump hefur hins vegar þegar brugðist við fregnunum og sakað Demókrata um inngrip í forsetakosningarnar og árás á dómskerfið. „Við verðum að berjast fyrir réttlátum og sjálfstæðum dómstólum og vernda landið okkar,“ sagði Trump, sem hefur sjálfur farið mikinn í gagnrýni sinni á dómstóla síðustu misseri.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Joe Biden Hæstiréttur Bandaríkjanna Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira