Stjúpsonur norska prinsins handtekinn um helgina Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. ágúst 2024 11:37 Marius Borg Høiby er í klandri. EPA/VEGARD WIVESTAD GROTT Marius Borg Høiby stjúpsonur Hákonar krónprins af Noregi var handtekinn um helgina vegna líkamsárásar og skemmdarverka sem áttu sér stað síðastliðinn laugardag. Samkvæmt upplýsingum norskra fjölmiðla þekkir Høiby þann sem varð fyrir árásinni. Í umfjöllun norska ríkisútvarpsins um málið kemur fram að lögreglan hafi staðfest að Høiby verði kærður vegna málsins. Fram kemur að sá sem varð fyrir árásinni hafi leitað sér læknisaðstoðar en að lögreglu sé ekki kunnugt um hvort áverkarnir séu af alvarlegum toga. Fram kemur að norska konungsfjölskyldan verjist allra frétta af málinu. Þá hafi lögmaður Høiby, Øyvind Bratlien, staðfest að það sé skjólstæðingur hans sem viðriðinn sé málið. Frestaði ferð á Ólympíuleikana Høiby, sem er 27 ára gamall, er sonur prinsessunnar Mette-Marit úr fyrra sambandi. Mette-Marit giftist Hákoni prinsi árið 2001. Hákon heimsótti Ísland svo athygli vakti fyrir tveimur árum síðan. Fram kemur í frétt NRK að Mette-Marit hafi frestað för sinni til Parísar þar sem hún átti að vera viðstödd Ólympíuleikana og er það rakið til máls Høiby. Frekari upplýsingar um málið koma ekki fram í frétt NRK. Þar segir að von sé á frekari upplýsingum frá lögreglu. Fram kemur að allajafna sé hinn brotlegi dæmdur í 30 til 120 daga fangelsi fyrir líkamsárás, þó dómurinn geti orðið allt að sex ár sé um alvarlegt brot að ræða. Þá sé allajafna um sektargreiðslur að ræða vegna eignaspjalla eða fangelsi í allt að eitt ár, nema um sé að ræða alvarlegt brot en þá geti dómurinn varðað allt að sex ára fangelsi. Noregur Kóngafólk Mál Mariusar Borg Høiby Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Í umfjöllun norska ríkisútvarpsins um málið kemur fram að lögreglan hafi staðfest að Høiby verði kærður vegna málsins. Fram kemur að sá sem varð fyrir árásinni hafi leitað sér læknisaðstoðar en að lögreglu sé ekki kunnugt um hvort áverkarnir séu af alvarlegum toga. Fram kemur að norska konungsfjölskyldan verjist allra frétta af málinu. Þá hafi lögmaður Høiby, Øyvind Bratlien, staðfest að það sé skjólstæðingur hans sem viðriðinn sé málið. Frestaði ferð á Ólympíuleikana Høiby, sem er 27 ára gamall, er sonur prinsessunnar Mette-Marit úr fyrra sambandi. Mette-Marit giftist Hákoni prinsi árið 2001. Hákon heimsótti Ísland svo athygli vakti fyrir tveimur árum síðan. Fram kemur í frétt NRK að Mette-Marit hafi frestað för sinni til Parísar þar sem hún átti að vera viðstödd Ólympíuleikana og er það rakið til máls Høiby. Frekari upplýsingar um málið koma ekki fram í frétt NRK. Þar segir að von sé á frekari upplýsingum frá lögreglu. Fram kemur að allajafna sé hinn brotlegi dæmdur í 30 til 120 daga fangelsi fyrir líkamsárás, þó dómurinn geti orðið allt að sex ár sé um alvarlegt brot að ræða. Þá sé allajafna um sektargreiðslur að ræða vegna eignaspjalla eða fangelsi í allt að eitt ár, nema um sé að ræða alvarlegt brot en þá geti dómurinn varðað allt að sex ára fangelsi.
Noregur Kóngafólk Mál Mariusar Borg Høiby Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira