Fimm látnir í Beirút eftir loftárás á heilsugæslu Tómas Arnar Þorláksson skrifar 3. október 2024 00:01 Bygging í Beirút sem varð fyrir eldflaug í nótt. Ap/Hussein Malla Að minnsta kosti fimm eru látnir eftir loftárás Ísraelsher á heilsugæslu í Beirút, höfuðborg Líbanon, samkvæmt tilkynningu frá stjórnvöldum í Líbanon. Að sögn Ísraelshers notuðu liðsmenn Hezbollah heilsugæsluna. Fréttastofa BBC greinir frá. Ellefu hafa særst í árásunum í kvöld. Fimm eldflaugar sprungu í Dahieh-hverfi í suðurhluta borgarinnar. Ein eldflaug hafnaði á byggingu í miðborg Beirút, nokkrum metrum frá þinghúsi Líbanon. Talsmaður Ísraelshers, avichay Adraee, birti kort á X þar sem hann merkti þrjár byggingar sem skotmörk hersins. Hann varaði íbúa í grennd við byggingarnar að koma sér tafarlaust í minnst 500 metra fjarlægð frá byggingunum. #عاجل ‼️ انذار عاجل إلى سكان الضاحية الجنوبية وتحديدًا المتواجدين في المبنى المحدد في الخريطة في حي حدث غرب والمباني المجاورة 🔴أنتم متواجدون بالقرب من منشآت ومصالح تابعة لحزب الله حيث سيعمل ضدها جيش الدفاع على مدى الزمني القريب 🔴من أجل سلامتكم وسلامة أبناء عائلتكم عليكم… pic.twitter.com/lsqXDUHk7M— افيخاي ادرعي (@AvichayAdraee) October 2, 2024 Ísraelsher gaf út viðvörun í morgun til íbúa í 20 bæjum í suðurhluta Líbanon um að flýja heimili sín. Viðvörununum var sérstaklega beint til þeirra sem búa nálægt innviðum Hezbollah. Samkvæmt stjórnvöldum í Líbanon hafa þúsund íbúar drepist í árásum Ísraels á síðustu tveimur vikum. Um milljón manns eru á flótta vegna átakanna. Líbanon Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Fleiri fréttir Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Sjá meira
Fréttastofa BBC greinir frá. Ellefu hafa særst í árásunum í kvöld. Fimm eldflaugar sprungu í Dahieh-hverfi í suðurhluta borgarinnar. Ein eldflaug hafnaði á byggingu í miðborg Beirút, nokkrum metrum frá þinghúsi Líbanon. Talsmaður Ísraelshers, avichay Adraee, birti kort á X þar sem hann merkti þrjár byggingar sem skotmörk hersins. Hann varaði íbúa í grennd við byggingarnar að koma sér tafarlaust í minnst 500 metra fjarlægð frá byggingunum. #عاجل ‼️ انذار عاجل إلى سكان الضاحية الجنوبية وتحديدًا المتواجدين في المبنى المحدد في الخريطة في حي حدث غرب والمباني المجاورة 🔴أنتم متواجدون بالقرب من منشآت ومصالح تابعة لحزب الله حيث سيعمل ضدها جيش الدفاع على مدى الزمني القريب 🔴من أجل سلامتكم وسلامة أبناء عائلتكم عليكم… pic.twitter.com/lsqXDUHk7M— افيخاي ادرعي (@AvichayAdraee) October 2, 2024 Ísraelsher gaf út viðvörun í morgun til íbúa í 20 bæjum í suðurhluta Líbanon um að flýja heimili sín. Viðvörununum var sérstaklega beint til þeirra sem búa nálægt innviðum Hezbollah. Samkvæmt stjórnvöldum í Líbanon hafa þúsund íbúar drepist í árásum Ísraels á síðustu tveimur vikum. Um milljón manns eru á flótta vegna átakanna.
Líbanon Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Fleiri fréttir Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Sjá meira