Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 28. desember 2024 13:51 Pútín hefur beðið forseta Asebaísjan afsökunar á því að asersk flugvél skyldi brotlenda í rússnesku loftrými. EPA/GAVRIIL GRIGOROV Vladímír Pútín hefur beðið Ilham Aliyev, forseta Azerbaísjan, afsökunar á „hörmulegu atviki“ sem varðar brotlendingu aserskrar farþegaflugvélar í Kasakstan. Pútín hefur þó ekki viðurkennt sekt Rússa í málinu. Farþegaflugvélin var á vegum Azerbaijan Airlines og brotlenti í útjaðri Aktau í Kasakstan á jóladagsmorgun. Talið er að 67 manns hafi verið um borð, þar af létu 38 þeirra lífið en 29 lifðu slysið af. Flugvélin var á leið til Grosní í Téténíu en hafði beygt af leið yfir Kaspíahafið vegna þoku. Flugsérfræðingar bentu strax á rússneskar loftvarnir og í aserskum miðlum var því haldið fram að rússneskt flugskeyti hefði hæft flugvélina. Bæði bandarísk yfirvöld og úkraínsk héldu því einnig fram að Rússar bæru ábyrgð á slysinu. Nú hefur Pútín loksins tjáð sig um málið í opinberri yfirlýsingu og beðist afsökunar án þess þó að taka fulla ábyrgð á atvikinu. Haft er eftir að Pútín að þegar flugvélin reyndi að lenda í bænum Grozny hafi rússneskar loftvarnir varist árásum úkraínskra dróna. „Á þessum tíma sættu Grozny, Mozdok og Vladikavkaz árás úkraínskra stríðsdróna og rússneskar loftvarnir bældu niður þær árásir,“ segir í yfirlýsingunni sem skrifuð er upp úr samtali Pútín við Aliyev. Hann segist harma að atvikið hafi átt sér stað í loftrými Rússa. Rússland Kasakstan Aserbaídsjan Fréttir af flugi Úkraína Vladimír Pútín Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Fleiri fréttir Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Sjá meira
Farþegaflugvélin var á vegum Azerbaijan Airlines og brotlenti í útjaðri Aktau í Kasakstan á jóladagsmorgun. Talið er að 67 manns hafi verið um borð, þar af létu 38 þeirra lífið en 29 lifðu slysið af. Flugvélin var á leið til Grosní í Téténíu en hafði beygt af leið yfir Kaspíahafið vegna þoku. Flugsérfræðingar bentu strax á rússneskar loftvarnir og í aserskum miðlum var því haldið fram að rússneskt flugskeyti hefði hæft flugvélina. Bæði bandarísk yfirvöld og úkraínsk héldu því einnig fram að Rússar bæru ábyrgð á slysinu. Nú hefur Pútín loksins tjáð sig um málið í opinberri yfirlýsingu og beðist afsökunar án þess þó að taka fulla ábyrgð á atvikinu. Haft er eftir að Pútín að þegar flugvélin reyndi að lenda í bænum Grozny hafi rússneskar loftvarnir varist árásum úkraínskra dróna. „Á þessum tíma sættu Grozny, Mozdok og Vladikavkaz árás úkraínskra stríðsdróna og rússneskar loftvarnir bældu niður þær árásir,“ segir í yfirlýsingunni sem skrifuð er upp úr samtali Pútín við Aliyev. Hann segist harma að atvikið hafi átt sér stað í loftrými Rússa.
Rússland Kasakstan Aserbaídsjan Fréttir af flugi Úkraína Vladimír Pútín Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Fleiri fréttir Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Sjá meira