Mál horfinna systra skekur Skotland Jón Þór Stefánsson skrifar 15. janúar 2025 11:46 Þríburarnir: Systurnar Eliza og Henrietta og bróðir þeirra Jozsef. Leit að tveimur horfnum systrum, Eliza og Henrietta Huszti, í Aberdeen í Skotlandi hefur engan árangur borið, en ekkert hefur spurst til þeirra í rúma viku. BBC greinir frá því að mál þeirra sé ekki rannsakað sem sakamál og að engin sé grunaður í málinu. Eliza og Henrietta eru 32 ára gamlar og upprunalega frá Ungverjalandi, en þær fluttu til Skotlands fyrir nokkrum árum. Þær eru þríburasystur, en þær eiga líka bróður sem er þriðji þríburinn. Sky News greinir frá því að mál systranna sé í raun alveg jafn dularfullt og þegar það kom á borð lögreglu fyrir viku síðan. Síðast er vitað til ferða systranna um miðja nótt í miklum kulda þann 7. janúar, en þá sást til þeirra í myndefni úr öryggismyndavélum í miðbæ Aberdeen. Ekki er vitað hvers vegna þær voru á ferð. Þær sáust skammt frá ánni Dee, sem á ármynni í Aberdeen, en talið er að hún hafi verið ísilögð í kuldanum. Á meðal kenninga lögreglu um hvað gerðist er að þær hafi endað í ánni. Leit hefur, líkt og áður segir, þó engan árangur borið. Það var leigusali systranna sem gerði lögreglu fyrst viðvart um að þær væru týndar. Fram hefur komið að skömmu áður hafi þær tilkynnt honum að þær ætluðu að segja upp leigunni. Heimildarmaður Sky, vinur systranna, hefur sagt að þær hafi ekki verið sérlega hvatvísar og ólíklegar til að taka óvæntar ákvarðanir. Þær væru duglegar konur sem skiptu sér ekki mikið að öðrum. Þá neyti þær ekki áfengis né vímuefna. „Miðað við allt sem við höfum skoðað hingað til bendir til að þær hafi verið að lifa góðu lífi í Aberdeen - verið í vinnu, verið í sambandi við vini og fjölskyldu á fullkomnlega eðlilegan hátt,“segir Davie Howieson, hjá lögreglunni í Skotlandi, við BBC um systurnar. Skotland Bretland Erlend sakamál Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Fleiri fréttir Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Sjá meira
BBC greinir frá því að mál þeirra sé ekki rannsakað sem sakamál og að engin sé grunaður í málinu. Eliza og Henrietta eru 32 ára gamlar og upprunalega frá Ungverjalandi, en þær fluttu til Skotlands fyrir nokkrum árum. Þær eru þríburasystur, en þær eiga líka bróður sem er þriðji þríburinn. Sky News greinir frá því að mál systranna sé í raun alveg jafn dularfullt og þegar það kom á borð lögreglu fyrir viku síðan. Síðast er vitað til ferða systranna um miðja nótt í miklum kulda þann 7. janúar, en þá sást til þeirra í myndefni úr öryggismyndavélum í miðbæ Aberdeen. Ekki er vitað hvers vegna þær voru á ferð. Þær sáust skammt frá ánni Dee, sem á ármynni í Aberdeen, en talið er að hún hafi verið ísilögð í kuldanum. Á meðal kenninga lögreglu um hvað gerðist er að þær hafi endað í ánni. Leit hefur, líkt og áður segir, þó engan árangur borið. Það var leigusali systranna sem gerði lögreglu fyrst viðvart um að þær væru týndar. Fram hefur komið að skömmu áður hafi þær tilkynnt honum að þær ætluðu að segja upp leigunni. Heimildarmaður Sky, vinur systranna, hefur sagt að þær hafi ekki verið sérlega hvatvísar og ólíklegar til að taka óvæntar ákvarðanir. Þær væru duglegar konur sem skiptu sér ekki mikið að öðrum. Þá neyti þær ekki áfengis né vímuefna. „Miðað við allt sem við höfum skoðað hingað til bendir til að þær hafi verið að lifa góðu lífi í Aberdeen - verið í vinnu, verið í sambandi við vini og fjölskyldu á fullkomnlega eðlilegan hátt,“segir Davie Howieson, hjá lögreglunni í Skotlandi, við BBC um systurnar.
Skotland Bretland Erlend sakamál Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Fleiri fréttir Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Sjá meira