Auðvitað er gripið til hræðsluáróðurs Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar 2. febrúar 2025 14:06 Við mátti búast að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, hafi reynt að svara greininni þar sem höfundur fjallar um tilskipanir Trumps. Þær fjalla réttindi barna, kvenna og stúlkna sem hafa horfið með tilkomu laga um kynrænt sjálfræði. Trump hefur með tilskipunum sínum endurheimt þau réttindi og vonandi gengur það eftir. Kvenkynið má vera ánægt með þessar tilskipanir. Hvaða réttindi endurheimta konur og stúlkur Nú geta stúlkur og konur baðað sig án þess að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, mæti þar. Nú getur stúlkur og konur, stundað íþróttir í kvennaflokkum, án þess að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, sé í liðinu eða með mótherja. Nú geta konur keppt við jafnoka sína og treyst því að það verður kona sem hampar titlinum, ekki karlmaður sem skilgreinir sig sem konu. Allir menn hljóta að fagna því, kvennaíþróttir er fyrir konur. Nú geta konur í fangelsum um frjálst höfuð sér strokið án þess að eiga á hættu að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, oftast eftir að hann var dæmdur eða settur á bak við lás og slá, sé vistaður í kvennafangelsi. Oft eru þetta karlmenn sem hafa nauðgað, beitt kynferðislegu ofbeldi og myrt. Ekki alltaf. Öll þessi réttindi KVENNA hurfu þegar lög um kynrænt sjálfræði var samþykkt í mörgum löndum. Stjórnmálamenn virðast ekki hafa sett fyrirvara á þau réttindi kvenkynsins héldust við lagasetninguna. Víða mótmæla menn að réttindi kvenna hurfu eins og dögg fyrir sólu við lögum. Menn virðast ekki hafa gert sér grein fyrir réttinda missi kvenkynsins. Enginn fyrirvari var sett í lögin, menn gátu bara farið og skipt út síðustu fjórum tölum kennitölunnar og við það ,,skipt“ um kyn. Bakslag eða ávinningur Mönnum greinir um á hvort um bakslag í réttindabaráttu ,,trans-fólks“ sé að ræða. Ef menn kalla það að stúlkur og konur endurheimti réttindi sín á ýmsum sviðum bakslag fyrir annan hóp þá verður svo að vera. Hvernig hefur verið talað um bakslag í kvennabaráttunni þegar ólögunum um kynrænt sjálfræði var komið á og konur misstu réttindi. Eins og norski þingmaðurinn sagði; verið að búa til lög um lygi sem á að vera sannleikur. Spurðu þig lesandi spurninga Af hverju á ég, stelpan þín, eiginkonan þin, móðir þín, frænka þín og aðrar konur að sætta sig við að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, hafi aðgang að einkarýmum kvenna? Af hverju eiga stelpur að sætta sig við að, strákur, sem skilgreinir sig sem stelpur, spili í sama liði eða í liði mótherja, s.s. í skíðaíþrótt, í sundi, í fótbolta, boxi o.s.frv.? Af hverju á þér nákominn kvenkyns fangi að sætta sig við og eiga hættu á að í fangelsið komi karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, þar sem mikilvægt er að fangelsunum sé kynjaskipt? Ekkert af þessu eru lygar, alveg sama hvað menn hrópa hátt. Jafnmikill sannleikur og að kynin eru tvö. Trump ákvað með tilskipunum sínum að taka á þessum málaflokkum. Með sér í lið fékk hann stóran hluta íþróttakvenna í Bandaríkjunum. Til eru samtök þar í landi og Ástralíu sem berjast gegn körlum, sem skilgreina sig sem konur, í kvennaíþróttum. Þökk sé honum. Konur vona innlega að tilskipanir hans smitist til annarra landa. Höfundur er M.Ed. M.Sc. B.Ed. og sjúkraliði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun Halldór 19.04.2025 Halldór Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson skrifar Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Sjá meira
Við mátti búast að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, hafi reynt að svara greininni þar sem höfundur fjallar um tilskipanir Trumps. Þær fjalla réttindi barna, kvenna og stúlkna sem hafa horfið með tilkomu laga um kynrænt sjálfræði. Trump hefur með tilskipunum sínum endurheimt þau réttindi og vonandi gengur það eftir. Kvenkynið má vera ánægt með þessar tilskipanir. Hvaða réttindi endurheimta konur og stúlkur Nú geta stúlkur og konur baðað sig án þess að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, mæti þar. Nú getur stúlkur og konur, stundað íþróttir í kvennaflokkum, án þess að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, sé í liðinu eða með mótherja. Nú geta konur keppt við jafnoka sína og treyst því að það verður kona sem hampar titlinum, ekki karlmaður sem skilgreinir sig sem konu. Allir menn hljóta að fagna því, kvennaíþróttir er fyrir konur. Nú geta konur í fangelsum um frjálst höfuð sér strokið án þess að eiga á hættu að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, oftast eftir að hann var dæmdur eða settur á bak við lás og slá, sé vistaður í kvennafangelsi. Oft eru þetta karlmenn sem hafa nauðgað, beitt kynferðislegu ofbeldi og myrt. Ekki alltaf. Öll þessi réttindi KVENNA hurfu þegar lög um kynrænt sjálfræði var samþykkt í mörgum löndum. Stjórnmálamenn virðast ekki hafa sett fyrirvara á þau réttindi kvenkynsins héldust við lagasetninguna. Víða mótmæla menn að réttindi kvenna hurfu eins og dögg fyrir sólu við lögum. Menn virðast ekki hafa gert sér grein fyrir réttinda missi kvenkynsins. Enginn fyrirvari var sett í lögin, menn gátu bara farið og skipt út síðustu fjórum tölum kennitölunnar og við það ,,skipt“ um kyn. Bakslag eða ávinningur Mönnum greinir um á hvort um bakslag í réttindabaráttu ,,trans-fólks“ sé að ræða. Ef menn kalla það að stúlkur og konur endurheimti réttindi sín á ýmsum sviðum bakslag fyrir annan hóp þá verður svo að vera. Hvernig hefur verið talað um bakslag í kvennabaráttunni þegar ólögunum um kynrænt sjálfræði var komið á og konur misstu réttindi. Eins og norski þingmaðurinn sagði; verið að búa til lög um lygi sem á að vera sannleikur. Spurðu þig lesandi spurninga Af hverju á ég, stelpan þín, eiginkonan þin, móðir þín, frænka þín og aðrar konur að sætta sig við að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, hafi aðgang að einkarýmum kvenna? Af hverju eiga stelpur að sætta sig við að, strákur, sem skilgreinir sig sem stelpur, spili í sama liði eða í liði mótherja, s.s. í skíðaíþrótt, í sundi, í fótbolta, boxi o.s.frv.? Af hverju á þér nákominn kvenkyns fangi að sætta sig við og eiga hættu á að í fangelsið komi karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, þar sem mikilvægt er að fangelsunum sé kynjaskipt? Ekkert af þessu eru lygar, alveg sama hvað menn hrópa hátt. Jafnmikill sannleikur og að kynin eru tvö. Trump ákvað með tilskipunum sínum að taka á þessum málaflokkum. Með sér í lið fékk hann stóran hluta íþróttakvenna í Bandaríkjunum. Til eru samtök þar í landi og Ástralíu sem berjast gegn körlum, sem skilgreina sig sem konur, í kvennaíþróttum. Þökk sé honum. Konur vona innlega að tilskipanir hans smitist til annarra landa. Höfundur er M.Ed. M.Sc. B.Ed. og sjúkraliði.
Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar
Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun