Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. ágúst 2025 06:28 Netanyahu hafði áður greint frá því að til stæði að hernema allt Gasa svæðið. epa/Shawn Thew Þjóðaröryggisráð Ísrael hefur ákveðið að taka yfir Gasa-borg en Benjamin Netanyahu forsætisráðherra hafði áður lýst því yfir að til stæði að hernema allt svæðið í einhverja mánuði, þar til því yrði komið undir stjórn „vinveittra“ araba. Ákvörðunina um að taka aðeins yfir Gasa-borg, að minnsta kosti í bili, má mögulega rekja til ósættis milli stjórnvalda og hersins um þær fyrirætlanir að taka yfir svæðið í heild. Yair Lapid, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, hefur fordæmt ákvörðun þjóðaröryggisráðsins og kallað hana „hörmung sem mun leiða til frekari hörmunga“. Sakaði hann ráðherrana Itamar Ben Gvir og Bezalel Smotrich um að hafa narrað Netanyahu til að gera nákvæmlega það sem Hamas vildi. Ákvörðunin myndi ekki aðeins leiða til dauða fleiri gísla og hermanna heldur pólitískrar óstjórnar. Í yfirlýsingu um ákvörðun öryggisráðsins er minnst á aðra tillögu sem ráðið hafnaði en hún er talin hafa komið frá Eyal Zamir, yfirmanna heraflans. Hann er sagður hafa varað við því að hernám Gasa myndi steypa Ísrael í „svarthol“ skæruátaka og mannúðarkrísu. Hamas samtökin hafa fyrir sitt leyti sagt að áætlun Netanyahu sé til marks um vilja hans til að fórna þeim gíslum sem enn eru í haldi Hamas fyrir persónulega hagsmuni og hugmyndafræði. Hundruðir mótmælenda söfnuðust saman við skrifstofu forsætisráðherrans í gær til að mótmæla frekari hernaðaraðgerðum og krefjast þess að stjórnvöld leggi áherslu á fá gíslana heim. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Palestína Mest lesið „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Konan er fundin Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Erlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Fleiri fréttir Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Sjá meira
Ákvörðunina um að taka aðeins yfir Gasa-borg, að minnsta kosti í bili, má mögulega rekja til ósættis milli stjórnvalda og hersins um þær fyrirætlanir að taka yfir svæðið í heild. Yair Lapid, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, hefur fordæmt ákvörðun þjóðaröryggisráðsins og kallað hana „hörmung sem mun leiða til frekari hörmunga“. Sakaði hann ráðherrana Itamar Ben Gvir og Bezalel Smotrich um að hafa narrað Netanyahu til að gera nákvæmlega það sem Hamas vildi. Ákvörðunin myndi ekki aðeins leiða til dauða fleiri gísla og hermanna heldur pólitískrar óstjórnar. Í yfirlýsingu um ákvörðun öryggisráðsins er minnst á aðra tillögu sem ráðið hafnaði en hún er talin hafa komið frá Eyal Zamir, yfirmanna heraflans. Hann er sagður hafa varað við því að hernám Gasa myndi steypa Ísrael í „svarthol“ skæruátaka og mannúðarkrísu. Hamas samtökin hafa fyrir sitt leyti sagt að áætlun Netanyahu sé til marks um vilja hans til að fórna þeim gíslum sem enn eru í haldi Hamas fyrir persónulega hagsmuni og hugmyndafræði. Hundruðir mótmælenda söfnuðust saman við skrifstofu forsætisráðherrans í gær til að mótmæla frekari hernaðaraðgerðum og krefjast þess að stjórnvöld leggi áherslu á fá gíslana heim.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Palestína Mest lesið „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Konan er fundin Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Erlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Fleiri fréttir Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Sjá meira