Leik lokið: Víkingur R – Breiða­blik 2-4 | Meistararnir á­fram í stuði

Kolbeinn Kristinsson skrifar
Frá leik Breiðabliks fyrr á tímabilinu
Frá leik Breiðabliks fyrr á tímabilinu Vísir/Diego

Breiðablik trónir áfram á toppi Bestu deildar kvenna eftir 2-4 sigur á Víkingi í kvöld.

Gestirnir komust í 0-3 en heimakonur vöknuðu til lífsins í seinni og minnkuðu muninn í 2-3 á 70. mínútu. Karitas Tómasdóttir sá svo til þess að tryggja Blikum öll þrjú stig kvöldsins, lokatölur 2-4.

Nánari umfjöllun og viðtöl á Vísi síðar í kvöld.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira