Leik lokið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sindri Sverrisson skrifar 14. ágúst 2025 20:00 vísir/Diego Tindastóll og Þróttur gerðu 1-1 jafntefli í þrettándu umferð Bestu deildar kvenna. Liðin sitja áfram í þriðja og áttunda sæti deildarinnar en eru stiginu ríkari. Unnur Dóra Bergsdóttir kom Þrótti yfir rétt fyrir hálfleik en seint í seinni hálfleik varð Þróttur manni færri þegar Mist Funadóttir fékk sitt seinna gula spjald. Tindastóll gekk á lagið manni fleiri og tókst að setja sanngjart jöfnunarmark í uppbótartímanum, María Dögg Jóhannesdóttir var þar á ferð. Besta deild kvenna Tindastóll Þróttur Reykjavík
Tindastóll og Þróttur gerðu 1-1 jafntefli í þrettándu umferð Bestu deildar kvenna. Liðin sitja áfram í þriðja og áttunda sæti deildarinnar en eru stiginu ríkari. Unnur Dóra Bergsdóttir kom Þrótti yfir rétt fyrir hálfleik en seint í seinni hálfleik varð Þróttur manni færri þegar Mist Funadóttir fékk sitt seinna gula spjald. Tindastóll gekk á lagið manni fleiri og tókst að setja sanngjart jöfnunarmark í uppbótartímanum, María Dögg Jóhannesdóttir var þar á ferð.