Ungstirni ryður sér til rúms Kjartan Kjartansson skrifar 26. ágúst 2025 15:23 Frumreikistjarnan WUSOUT 2b sést hér á mynd VLT-sjónaukans. Móðurstjarnan sjálf er hulin í miðju gas- og rykskífunnar sem er efniviðurinn í þetta nýja sólkerfi. ESO/R. F. van Capelleveen et al. Mynd sem VLT-sjónaukinn náði af reikistjörnu á frumstigum sínum er sú fyrsta sem sýnir slíka plánetu mynda belti í gas- og rykskífunni sem fóstraði hana. Uppgötvunin hjálpar stjörnufræðingum að skilja betur hvernig reikistjörnur verða til. WISPIT 2b er gasrisi með um fimmfalt meiri massa en Júpíter, stærsta reikistjarna í sólkerfinu okkar. Hún er á braut um unga stjörnu af sömu gerð og sólin okkar. Á mynd VLT-sjónaukans sést hvernig reikistjarnan hefur rutt breitt belti í ryk- og gasskífu sem umlykur móðurstjörnuna. Stjörnur og reikistjörnur verða til úr efnisskífum sem þessari. Þegar efnið í skífunum sem snúast utan um nýjar stjörnur safnast saman og þyngdarkrafturinn tekur við verða til eins konar snjóboltaáhrif þar sem frumreikistjarna sankar að sér efni og stækkar. Þá myndast belti í efnisskífunni eins og sést á myndinni þar sem frumreikistjarna hefur rutt sér til rúms. Þetta er í fyrsta skipti sem mynd hefur náðst af frumreikistjörnu í efnisskífu með beltum af þessu tagi, að því er segir í grein á vef Evrópsku stjörnustöðvarinnar á suðurhveli (ESO). Sjónaukinn, sem er staðsettur í Atacama-eyðimörkinni í Síle, greindi einnig vetnisgas sem féll í átt að reikistjörnunni sem sýnir að hún er enn að bæta við sig efni og stækka. Vísindi Geimurinn Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Sjá meira
WISPIT 2b er gasrisi með um fimmfalt meiri massa en Júpíter, stærsta reikistjarna í sólkerfinu okkar. Hún er á braut um unga stjörnu af sömu gerð og sólin okkar. Á mynd VLT-sjónaukans sést hvernig reikistjarnan hefur rutt breitt belti í ryk- og gasskífu sem umlykur móðurstjörnuna. Stjörnur og reikistjörnur verða til úr efnisskífum sem þessari. Þegar efnið í skífunum sem snúast utan um nýjar stjörnur safnast saman og þyngdarkrafturinn tekur við verða til eins konar snjóboltaáhrif þar sem frumreikistjarna sankar að sér efni og stækkar. Þá myndast belti í efnisskífunni eins og sést á myndinni þar sem frumreikistjarna hefur rutt sér til rúms. Þetta er í fyrsta skipti sem mynd hefur náðst af frumreikistjörnu í efnisskífu með beltum af þessu tagi, að því er segir í grein á vef Evrópsku stjörnustöðvarinnar á suðurhveli (ESO). Sjónaukinn, sem er staðsettur í Atacama-eyðimörkinni í Síle, greindi einnig vetnisgas sem féll í átt að reikistjörnunni sem sýnir að hún er enn að bæta við sig efni og stækka.
Vísindi Geimurinn Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Sjá meira