Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. september 2025 08:56 Prévot segir viðurkenninguna háða skilyrðum. Getty/NurPhoto/Klaudia Radecka Maxime Prévot, utanríkisráðherra Belgíu, segir þarlend stjórnvöld munu viðurkenna sjálfstætt Palestínuríki á allsherjarríki Sameinuðu þjóðanna síðar í mánuðinum. Belgar bætast þannig í hóp þeirra ríkja sem hafa ákveðið að viðurkenna Palestínu í kjölfar stríðsins á Gasa en þar má nefna eru Ástralíu, Bretland, Frakkland og Kanada. Prévot útskýrði ákvörðunina á samfélagsmiðlinum X og sagði meðal annars að hún beindist ekki gegn Ísraelsmönnum sem þjóð, heldur væri hún tilraun til að hvetja stjórnvöld landsins til að virða alþjóðalög og mannréttindi og grípa til aðgerða til að bæta stöðu íbúa Gasa. 🇧🇪🇵🇸🚨La Palestine sera reconnue par la Belgique lors de la session de l’ONU ! Et des sanctions fermes sont prises à l’égard du gouvernement israélien. Tout antisémitisme ou glorification du terrorisme par les partisans du Hamas sera aussi plus fortement dénoncé. 🔸Au vu du…— Maxime PREVOT (@prevotmaxime) September 2, 2025 Ráðherrann segir viðurkenningu Belga háða ákveðnum skilyrðum; þannig yrði til að mynda aðeins gengið frá henni formlega þegar Hamas-liðar hefðu sleppt öllum gíslum í haldi á Gasa og samtökin ættu ekki lengur neina aðkomu að stjórnun Palestínu. Stjórnvöld í Belgíu hyggjast einnig banna leiðtogum Hamas að ferðast til landsins og þá yrði gripið til sömu aðgerða gegn tveimur „öfgafullum“ ráðherrum og „ofbeldisfullum landtökumönnum“. Ráðherrarnir eru ekki nefndir á nafn en líklega er um að ræða öryggismálaráðherrann Itamar Ben-Gvir og fjármálaráðherrann Bezalel Smotrich, sem hafa viljað ganga hvað lengst gegn Palestínumönnum. Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Hernaður Belgía Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Sjá meira
Belgar bætast þannig í hóp þeirra ríkja sem hafa ákveðið að viðurkenna Palestínu í kjölfar stríðsins á Gasa en þar má nefna eru Ástralíu, Bretland, Frakkland og Kanada. Prévot útskýrði ákvörðunina á samfélagsmiðlinum X og sagði meðal annars að hún beindist ekki gegn Ísraelsmönnum sem þjóð, heldur væri hún tilraun til að hvetja stjórnvöld landsins til að virða alþjóðalög og mannréttindi og grípa til aðgerða til að bæta stöðu íbúa Gasa. 🇧🇪🇵🇸🚨La Palestine sera reconnue par la Belgique lors de la session de l’ONU ! Et des sanctions fermes sont prises à l’égard du gouvernement israélien. Tout antisémitisme ou glorification du terrorisme par les partisans du Hamas sera aussi plus fortement dénoncé. 🔸Au vu du…— Maxime PREVOT (@prevotmaxime) September 2, 2025 Ráðherrann segir viðurkenningu Belga háða ákveðnum skilyrðum; þannig yrði til að mynda aðeins gengið frá henni formlega þegar Hamas-liðar hefðu sleppt öllum gíslum í haldi á Gasa og samtökin ættu ekki lengur neina aðkomu að stjórnun Palestínu. Stjórnvöld í Belgíu hyggjast einnig banna leiðtogum Hamas að ferðast til landsins og þá yrði gripið til sömu aðgerða gegn tveimur „öfgafullum“ ráðherrum og „ofbeldisfullum landtökumönnum“. Ráðherrarnir eru ekki nefndir á nafn en líklega er um að ræða öryggismálaráðherrann Itamar Ben-Gvir og fjármálaráðherrann Bezalel Smotrich, sem hafa viljað ganga hvað lengst gegn Palestínumönnum.
Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Hernaður Belgía Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Sjá meira