Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. september 2025 06:58 Það virðist fara vel á með leiðtogunum í gær. Getty/Sergey Bobylev „Mannkynið stendur í dag frammi fyrir valinu milli friðar eða stríðs, samtals eða átaka, ávinnings eða taps beggja aðila,“ sagði Xi Jinping, forseti Kína, þegar hann ávarpaði 50 þúsund manns á Torgi hins himneska friðar í gær. Þá fór fram stærsta hersýning sem Kínverjar hafa staðið fyrir en meðal viðstaddra voru Vladimir Pútín Rússlandsforseti og Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu. Tilefnið var að 80 ár eru liðin frá endalokum seinni heimstyrjaldarinnar, sem Kínverjar fagna sem sigri á Japan. Erlendir miðlar hafa birt fjölda mynda af hlýlegum samskiptum leiðtoganna þriggja en fagnaðarfundir þeirra þykja skýr skilaboð til vesturveldanna um annað og öflugt bandalag. Xi sagði einnig beint út að Kína myndi aldrei beygja sig fyrir öðrum; Kína væri óstöðvandi. Donald Trump Bandaríkjaforseti tjáði sig um sjónarspilið á Truth Social í gær, óskaði Kínverjum til hamingju en skaut jafnframt á þremenningana. „Vinsamlegast berið Vladimir Pútín og Kim Jong-un kveðju mína, er þið plottið gegn Bandaríkjunum,“ sagði hann á samfélagsmiðli sínum. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem Kim Jong-un sést með bæði Pútín og Xi á sama tíma en sérfræðingar segja að það verði forvitnilegt að fylgjast með því hvort leiðtogarnir muni eiga formlegan fund. Slíkur fundur yrði bein ögrun við Bandaríkin. Hernaður Bandaríkin Norður-Kórea Rússland Kína Donald Trump Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Þá fór fram stærsta hersýning sem Kínverjar hafa staðið fyrir en meðal viðstaddra voru Vladimir Pútín Rússlandsforseti og Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu. Tilefnið var að 80 ár eru liðin frá endalokum seinni heimstyrjaldarinnar, sem Kínverjar fagna sem sigri á Japan. Erlendir miðlar hafa birt fjölda mynda af hlýlegum samskiptum leiðtoganna þriggja en fagnaðarfundir þeirra þykja skýr skilaboð til vesturveldanna um annað og öflugt bandalag. Xi sagði einnig beint út að Kína myndi aldrei beygja sig fyrir öðrum; Kína væri óstöðvandi. Donald Trump Bandaríkjaforseti tjáði sig um sjónarspilið á Truth Social í gær, óskaði Kínverjum til hamingju en skaut jafnframt á þremenningana. „Vinsamlegast berið Vladimir Pútín og Kim Jong-un kveðju mína, er þið plottið gegn Bandaríkjunum,“ sagði hann á samfélagsmiðli sínum. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem Kim Jong-un sést með bæði Pútín og Xi á sama tíma en sérfræðingar segja að það verði forvitnilegt að fylgjast með því hvort leiðtogarnir muni eiga formlegan fund. Slíkur fundur yrði bein ögrun við Bandaríkin.
Hernaður Bandaríkin Norður-Kórea Rússland Kína Donald Trump Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira