Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. september 2025 07:01 Hugmyndir eru uppi í Ísrael um að innlima um 80 prósent Vesturbakkans. Getty/Amir Levy Stjórnvöld í Sameinuðu arabísku furstadæmunum segja að Ísraelsmenn myndu fara yfir „rauða línu“ ef þeir innlimuðu Vesturbakkann. Þá myndi það gera út um möguleikann á svokallaðri „tveggja ríkja lausn“ á deilu Ísrael og Palestínumanna. Bezalel Smotrich, fjármálaráðherra Ísrael, hefur lagt fram tillögu að innlimun nær alls Vesturbakkans. Um það bil 700 þúsund gyðingar búa nú á Vesturbakkanum og 3,3 milljónir Palestínumanna. Reistar hafa verið um það bil 160 landtökubyggðir, sem eru ólöglegar samkvæmt alþjóðalögum. Lana Nusseibeh, háttsettur embættismaður í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, segir áætlun Smotrich grafa undan sáttmála sem Sameinuðu arabísku furstadæmin, Barein og Marokkó gerðu við Ísrael árið 2020. Sáttmálinn, kenndur við Abraham, fól meðal annars í sér að þáverandi ríkisstjórn Benjamin Netanyahu hét því að setja allar fyrirætlanir um að innlima hluta Vesturbakkans á hilluna. Margir núverandi samstarfsmenn Netanyahu hafa hins vegar löngum talað fyrir innlimun svæðisins, að hluta eða í heild. Mögulega hafa yfirlýsingar erlendra ríkja um að viðurkenna sjálfstætt Palestínuríki hvatt menn til að hraða slíkum áætlunum. Netanyahu hefur sjálfur sagt að viðurkenning Palestínu jafngilti því að verðlauna Hamas fyrir árásirnar á byggðir Ísraelsmanna 7. október 2023. Þegar Smotrich kynnti hugmyndirnar um innlimun sagði hann tímabært að slá hugmyndir um skiptingu landsins og stofnun „hryðjuverkaríkis“ á miðju svæðinu algjörlega út af borðinu. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Sjá meira
Bezalel Smotrich, fjármálaráðherra Ísrael, hefur lagt fram tillögu að innlimun nær alls Vesturbakkans. Um það bil 700 þúsund gyðingar búa nú á Vesturbakkanum og 3,3 milljónir Palestínumanna. Reistar hafa verið um það bil 160 landtökubyggðir, sem eru ólöglegar samkvæmt alþjóðalögum. Lana Nusseibeh, háttsettur embættismaður í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, segir áætlun Smotrich grafa undan sáttmála sem Sameinuðu arabísku furstadæmin, Barein og Marokkó gerðu við Ísrael árið 2020. Sáttmálinn, kenndur við Abraham, fól meðal annars í sér að þáverandi ríkisstjórn Benjamin Netanyahu hét því að setja allar fyrirætlanir um að innlima hluta Vesturbakkans á hilluna. Margir núverandi samstarfsmenn Netanyahu hafa hins vegar löngum talað fyrir innlimun svæðisins, að hluta eða í heild. Mögulega hafa yfirlýsingar erlendra ríkja um að viðurkenna sjálfstætt Palestínuríki hvatt menn til að hraða slíkum áætlunum. Netanyahu hefur sjálfur sagt að viðurkenning Palestínu jafngilti því að verðlauna Hamas fyrir árásirnar á byggðir Ísraelsmanna 7. október 2023. Þegar Smotrich kynnti hugmyndirnar um innlimun sagði hann tímabært að slá hugmyndir um skiptingu landsins og stofnun „hryðjuverkaríkis“ á miðju svæðinu algjörlega út af borðinu.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Sjá meira