Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 16. október 2025 06:36 Hamas-liðar afhentu lík síðustu ísraelsku gíslanna sem samtökinn segjast hafa tök á í bili. Leit standi yfir og unnið sé að því að nálgast lík þeirra sem enn eru á Gasa. EPA/MOHAMMED SABER Stjórnvöld í Bandaríkjunum gefa lítið fyrir tal um að Hamas-samtökin hafi rofið samkomulag um vopnahlé með því að hafa ekki enn látið haf hendi lík allra þeirra ísraelsku gísla sem enn hefur ekki verið skilað til baka líkt og samkomulagið kveður á um. Líkum tveggja gísla til viðbótar var skilað í gær en aðeins hefur jarðneskum leifum níu af þeim 28 látnu gíslum sem Hamas bar að láta af hendi verið skilað til fjölskyldna hinna látnu. Líkum tveggja gísla til viðbótar var komið til baka í hendur Ísraela í gær, sem nú hafa verið borin kennsl á og staðfest að tilheyra þeim Inbar Hayman og Sgt Maj Muhamad al-Atresh, hefur fréttastofa BBC samkvæmt upplýsingum frá ísraelska hernum. Í ljósi seinagangs Hamas við að afhenda lík þeirra gísla sem enn eru á Gasa hefur orðið til þess að Ísraelar hafa dregið úr afhendingu hjálpargagna á Gasa sem lofað hafði verið. Tveir háttsettir ráðgjafar Donalds Trump Bandaríkjaforseta segja áætlun um afvopnun á Gasaströndinni og að komið verði á nýrri umbreytingastjórn á svæðinu sé í fullum undirbúningi. Í samtali við fréttamenn um framkvæmd tuttugu skrefa friðaráætlunar forsetans sögðu ráðgjafarnir að Bandaríkjastjórn liti ekki svo á til þessa að Hamas hafi svikið samkomulagið með því að hafa ekki skilað jarðneskum leifum allra þeirra gísla sem þeim ber að gera. Hamas-samtökin hafi sýnt vilja í verki með því að sleppa öllum þeim gíslum sem enn séu á lífi og væru með ýmsum ráðum að leita að líkum þeirra sem enn á eftir að skila. Í yfirlýsingu segjast Hamas-liðar ætla að standa við samkomulagið, hins vegar hafi þeir þegar skilað öllum þeim gíslum sem þeim hafi tekist að ná til. Hinir látnu gíslar sem enn eru á Gasa þurfi meiri tíma til að finna, sækja og skila. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Bandaríkin Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira
Líkum tveggja gísla til viðbótar var komið til baka í hendur Ísraela í gær, sem nú hafa verið borin kennsl á og staðfest að tilheyra þeim Inbar Hayman og Sgt Maj Muhamad al-Atresh, hefur fréttastofa BBC samkvæmt upplýsingum frá ísraelska hernum. Í ljósi seinagangs Hamas við að afhenda lík þeirra gísla sem enn eru á Gasa hefur orðið til þess að Ísraelar hafa dregið úr afhendingu hjálpargagna á Gasa sem lofað hafði verið. Tveir háttsettir ráðgjafar Donalds Trump Bandaríkjaforseta segja áætlun um afvopnun á Gasaströndinni og að komið verði á nýrri umbreytingastjórn á svæðinu sé í fullum undirbúningi. Í samtali við fréttamenn um framkvæmd tuttugu skrefa friðaráætlunar forsetans sögðu ráðgjafarnir að Bandaríkjastjórn liti ekki svo á til þessa að Hamas hafi svikið samkomulagið með því að hafa ekki skilað jarðneskum leifum allra þeirra gísla sem þeim ber að gera. Hamas-samtökin hafi sýnt vilja í verki með því að sleppa öllum þeim gíslum sem enn séu á lífi og væru með ýmsum ráðum að leita að líkum þeirra sem enn á eftir að skila. Í yfirlýsingu segjast Hamas-liðar ætla að standa við samkomulagið, hins vegar hafi þeir þegar skilað öllum þeim gíslum sem þeim hafi tekist að ná til. Hinir látnu gíslar sem enn eru á Gasa þurfi meiri tíma til að finna, sækja og skila.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Bandaríkin Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent