Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Lovísa Arnardóttir skrifar 19. október 2025 00:02 Ítarleg leit hefur farið fram á Gasa að líkum gíslanna sem enn á eftir að skila til Ísrael. Hamas hefur sagt erfitt að finna þau vegna mikillar eyðileggingar á Gasa eftir sprengjuárásir Ísraela. Vísir/EPA Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna segist hafa heimildir fyrir því að Hamas sé að skipuleggja árásir gegn almenningi á Gasa og myndi þar sem brjóta vopnahléssamkomulagið sem tók gildi þann 10. október. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að þessi árás, sem ráðuneytið hafi einhverja vitneskju um, myndi vera alvarlegt brot á vopnahléssamkomulaginu og grafa undan þeim árangri sem þegar hafi náðst. Þess er krafist í tilkynningunni að Hamas standi við kröfur samkomulagsins. Þá segir að ef verði af árásinni verði gripið til aðgerða til að vernda bæði fólkið á Gasa og samkomulagið sjálft. Fjallað var um það á vef BBC fyrr í dag að Hamas hefði afhent lík tveggja gísla. Rauði krossinn hafi séð um milligöngu flutninga og að enn eigi eftir að bera kennsl á líkin. Í frétt BBC segir að Hamas hafi greint frá því að líkin hafi fundist fyrr í dag. Fyrir það hafði líkum tíu af 28 látnum gíslum verið skilað til Ísrael. Enn er mikil reiði í Ísrael vegna þess að samkvæmt vopnahléssamkomulaginu átti Hamas að afhenda alla gísla, lifandi og látna. Benjamín Netanahjú hefur fyrirskipað að Rafah landamærin við Gasa verði lokuð þar til búið er að skila síðustu gíslunum og þar með standa við skilmála samkomulagsins. Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Bandaríkin Tengdar fréttir Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segist staðráðinn í því að þvinga Hamas liða til að skila líkamsleifum allra þeirra gísla sem létust í haldi samtakanna. 17. október 2025 08:07 Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Donald Trump Bandaríkjaforseti varaði Hamas við því í dag að Bandaríkin „muni ekki hafa annan kost en að fara inn og drepa þá“ ef blóðsúthellingar haldi áfram á Gasa. 16. október 2025 21:59 Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Stjórnvöld í Bandaríkjunum gefa lítið fyrir tal um að Hamas-samtökin hafi rofið samkomulag um vopnahlé með því að hafa ekki enn látið haf hendi lík allra þeirra ísraelsku gísla sem enn hefur ekki verið skilað til baka líkt og samkomulagið kveður á um. Líkum tveggja gísla til viðbótar var skilað í gær en aðeins hefur jarðneskum leifum níu af þeim 28 látnu gíslum sem Hamas bar að láta af hendi verið skilað til fjölskyldna hinna látnu. 16. október 2025 06:36 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Erlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að þessi árás, sem ráðuneytið hafi einhverja vitneskju um, myndi vera alvarlegt brot á vopnahléssamkomulaginu og grafa undan þeim árangri sem þegar hafi náðst. Þess er krafist í tilkynningunni að Hamas standi við kröfur samkomulagsins. Þá segir að ef verði af árásinni verði gripið til aðgerða til að vernda bæði fólkið á Gasa og samkomulagið sjálft. Fjallað var um það á vef BBC fyrr í dag að Hamas hefði afhent lík tveggja gísla. Rauði krossinn hafi séð um milligöngu flutninga og að enn eigi eftir að bera kennsl á líkin. Í frétt BBC segir að Hamas hafi greint frá því að líkin hafi fundist fyrr í dag. Fyrir það hafði líkum tíu af 28 látnum gíslum verið skilað til Ísrael. Enn er mikil reiði í Ísrael vegna þess að samkvæmt vopnahléssamkomulaginu átti Hamas að afhenda alla gísla, lifandi og látna. Benjamín Netanahjú hefur fyrirskipað að Rafah landamærin við Gasa verði lokuð þar til búið er að skila síðustu gíslunum og þar með standa við skilmála samkomulagsins.
Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Bandaríkin Tengdar fréttir Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segist staðráðinn í því að þvinga Hamas liða til að skila líkamsleifum allra þeirra gísla sem létust í haldi samtakanna. 17. október 2025 08:07 Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Donald Trump Bandaríkjaforseti varaði Hamas við því í dag að Bandaríkin „muni ekki hafa annan kost en að fara inn og drepa þá“ ef blóðsúthellingar haldi áfram á Gasa. 16. október 2025 21:59 Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Stjórnvöld í Bandaríkjunum gefa lítið fyrir tal um að Hamas-samtökin hafi rofið samkomulag um vopnahlé með því að hafa ekki enn látið haf hendi lík allra þeirra ísraelsku gísla sem enn hefur ekki verið skilað til baka líkt og samkomulagið kveður á um. Líkum tveggja gísla til viðbótar var skilað í gær en aðeins hefur jarðneskum leifum níu af þeim 28 látnu gíslum sem Hamas bar að láta af hendi verið skilað til fjölskyldna hinna látnu. 16. október 2025 06:36 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Erlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segist staðráðinn í því að þvinga Hamas liða til að skila líkamsleifum allra þeirra gísla sem létust í haldi samtakanna. 17. október 2025 08:07
Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Donald Trump Bandaríkjaforseti varaði Hamas við því í dag að Bandaríkin „muni ekki hafa annan kost en að fara inn og drepa þá“ ef blóðsúthellingar haldi áfram á Gasa. 16. október 2025 21:59
Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Stjórnvöld í Bandaríkjunum gefa lítið fyrir tal um að Hamas-samtökin hafi rofið samkomulag um vopnahlé með því að hafa ekki enn látið haf hendi lík allra þeirra ísraelsku gísla sem enn hefur ekki verið skilað til baka líkt og samkomulagið kveður á um. Líkum tveggja gísla til viðbótar var skilað í gær en aðeins hefur jarðneskum leifum níu af þeim 28 látnu gíslum sem Hamas bar að láta af hendi verið skilað til fjölskyldna hinna látnu. 16. október 2025 06:36