Ísland í dag - Svona undirbýr flugfólk sig

Hversu öruggt er flugið? Hversu vel eru flugmenn, flugfreyjur og flugþjónar undirbúnir ef aðstæður skapast sem engan langar að lenda í? Í þætti kvöldsins kynnum við okkur öryggismál hjá Icelandair, förum m.a. í flugherminn, prófum rennibrautina, skoðum björgunarbátana og komumst að því hvaða vinna fer fram frá því áður en farþegar stíga um borð þar sem til þeir yfirgefa vélina.

47112
12:12

Vinsælt í flokknum Ísland í dag