Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

„Sjávarútvegur virðist vera notaður sem pólitískt bitbein”

Útgerðarmaður á smábát í Reykjavík segir að nú þegar þurfi að bregðast við til að koma í veg fyrir að veiðigjald geri útaf við minni útgerðir og stuðli að frekari samþjöppun í sjávarútvegi. Allir séu tilbúnir að greiða gjald fyrir aðgang að auðlindinni, en það þurfi að vera sanngjarnt.

Innlent
Fréttamynd

Vilja þyrlupall í Vestmannaeyjum

Fimm þingmenn úr þremur flokkum hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um að samgönguráðherra geri ráðstafanir til að Isavia geti hannað og komið fyrir þyrlupalli á Heimaey.

Innlent
Fréttamynd

Smári McCarthy telur umfang heræfingar hafa vaxið

Fulltrúi Pírata í utanríkismálanefnd Alþingis telur að breytingar hafi verið gerðar á umfangi heræfingar NATO á Atlantshafi í næsta mánuði sem meðal annars fer fram á Íslandi. Utanríkisráðherra kannast ekki við það og segir nefndina hafa fengið allar upplýsingar um æfinguna.

Innlent
Fréttamynd

Meiri einokun takk!

Íslenskir stjórnmálamenn eru miklir áhugamenn um atvinnurekstur og hafa löngum talið sig best til þess fallna að stýra því hvernig kaupin gerast á eyrinni.

Skoðun