Sjálfstæðismenn með afgerandi forystu Sjálfstæðisflokkurinn er með tæplega fimm prósentustiga forskot á Pírata í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Þingmaður Samfylkingar segir flokkinn ekki geta tekið þátt í stjórn með óbreytt fylgi. Innlent 26. október 2016 00:15
Mjótt á munum milli Sjálfstæðisflokksins og VG í Reykjavík íratar mælast með mest fylgi í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun fréttastofu 365. Innlent 25. október 2016 20:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Oddvitar stærstu flokkanna í Reykjavíkurkjördæmum sitja fyrir svörum Sigríður Ingibjörg Ingadóttir fyrir Samfylkingu, Birgitta Jónsdóttir fyrir Pírata, Hanna Katrín Friðriksson fyrir Viðreisn, Guðlaugur Þór Þórðarson fyrir Sjálfstæðisflokk, Svandís Svavarsdóttir fyrir Vinstri græn, Lilja Alfreðsdóttir fyrir Framsóknarflokk og Björt Ólafsdóttir fyrir Bjarta framtíð. Innlent 25. október 2016 18:00
Opinn fundur um bíllausan lífstíl: „Verstu stundir vikunnar eiga sér stað inni í bíl“ Samtök um bíllausan lífstíl boða til kosningafundar með fulltrúum stjórnmálaflokka sem bjóða fram í komandi alþingiskosningum í kvöld klukkan átta. Innlent 25. október 2016 17:00
„Skiptir ekki höfuðmáli hvort þeir þurfi að keyra í nokkrar mínútur í viðbót á Vífilstaði“ Framsókn hefur ekki áhyggjur af sjúkrafluginu þó nýr spítali rísi fjarri Hringbraut. Flugvöllurinn í Vatnsmýri sé hins vegar ekki á förum. Innlent 25. október 2016 16:24
Inga Sæland segir öfund og rætni ráða nýjasta útspili ÍÞ Helgi Helgason formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar segir fundi hafa farið fram um samstarf við Fólk flokksins. Innlent 25. október 2016 16:10
Dögun vill stjórnarsamstarf með Framsókn og Sjálfstæðisflokki Dögun hefur lýst yfir vilja til stjórnarsamstarfs við Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk að loknum kosningum að því gefnu að Dögun fái Fjármálaráðuneyti, Innanríkisráðuneyti og Sjávarútvegsráðuneyti. Innlent 25. október 2016 15:20
Elliði til varnar Smára McCarthy og stærðfræðikunnáttu hans Bæjarstjórinn í Eyjum rís óvænt upp til varnar Smára McCarthy og segist hafa kennt honum stærðfræði í framhaldsskóla. Innlent 25. október 2016 12:59
Bein útsending: Lilja Dögg situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13.30 í dag. Innlent 25. október 2016 10:37
Skólameistari hefur áhyggjur af nemendunum í umferðinni Skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands segir samgöngumál eitt mesta hagsmunamál Sunnlendinga. Vegirnir illa unnir og mjög þreyttir. Framkvæmdastjóri Sólheima segir velferðarmál og samgöngumál brenna helst á sér. Segir skrítið að unn Innlent 25. október 2016 10:00
Vill uppboð byggða- og strandveiðikvóta Páll Valur Björnsson, þingmaður Bjartrar framtíðar, telur eðlilegt að bjóða upp strandveiðikvóta og byggðakvóta. En þó ættu menn að fara varlega með að stokka upp núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi. Innlent 25. október 2016 10:00
Kosningamyndband VG of dónalegt fyrir Facebook Myndbandið, sem gert var af Ragnari Kjartanssyni, var fjarlægt á þeim forsendum að í því væri nekt. Innlent 24. október 2016 21:50
Rólegt hefur verið á utan kjörfundarstöðum Nokkuð rólegt hefur verið á utan kjörfundarstöðum ef miðað er við sama tíma og fyrir forsetakosningarnar í sumar. Innlent 24. október 2016 21:00
Sigmundur Davíð fann knattspyrnugoðsögnina sem „afvopnaði tvo menn með kíttisspaða“ Mark Duffield tók sér hlé frá iðnaðarstörfum í dag og afvopnaði menn, að því er forsætisráðherra greinir frá. Innlent 24. október 2016 16:15
Kosningaspjall Vísis: Menntakerfið hleypi börnunum að borðinu Húmanistar vilja að menntakerfið hætti að framleiða starfsmenn og auðveldi þeim heldur að skapa sér framtíð á eigin forsendum. Innlent 24. október 2016 15:05
Píratar vilja taka Binga til bæna Píratar furða sig á afstöðu fjölmiðlamannsins í höfundarréttarmálum. Innlent 24. október 2016 13:41
Kjörseðillinn: Strika má yfir að vild en ekki birta mynd á Facebook Nú þegar fimm dagar eru til kosninga er ekki úr vegi að fara yfir hvað má og hvað má ekki gera í kjörklefa. Innlent 24. október 2016 10:12
Sigmundur Davíð vill bráðabirgðalög fyrir kosningar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vill að vinnu við Þeistareyki verði framhaldið. Innlent 24. október 2016 07:35
Viðreisn vill að tekjur af uppboðum renni til uppbyggingar í nærsveitum Viðreisn vill að tekjur ríkisins af uppboði aflaheimilda í sjávarútvegi renni í sérstakan innviðasjóð sem notaður verði til uppbyggingar á fjölbreyttri atvinnustarfsemi. Forystufólk Viðreisnar segir að uppboð aflaheimilda muni skila 20 milljörðum króna á ári í ríkissjóð. Innlent 23. október 2016 19:30
Samstarf við núverandi ríkisstjórnarflokka ólíklegt Stjórnarandstaðan fundaði í morgun um möguleika á samstarfi á næsta kjörtímabili. Innlent 23. október 2016 17:18
Helsti vandi Íslands ósamkeppnishæf lífskjör Farið var yfir helstu stefnumál Viðreisnar á blaðamannafundi í dag. Innlent 23. október 2016 15:52
Flokkur fólksins skorar á formenn annarra flokka í söng Inga Sæland tók lagið á kosningahátíð Flokks fólksins. Lífið 22. október 2016 19:36
Stjórnarmyndun fyrir opnun tjöldum nýtt afbrigði í íslenskum stjórnmálum Stjórnarmyndun fyrir opnun tjöldum viku fyrir alþingiskosningar er alveg nýtt afbrigði í íslenskum stjórnmálum að mati sérfræðings í stjórnmálasögu 20. aldar. Hún segir hins vegar fund formanna fjögurra flokka sem fyrirhugaður er á morgun eiga sér fyrirmyndir í sögunni. Innlent 22. október 2016 19:00
Píratar kynna loftlagsstefnu sína Vilja uppfylla ákvæði Parísarsamningsins. Innlent 22. október 2016 18:14
Viðreisn vill ekki taka þátt í „gamaldags dilkadrætti“ Flokkurinn er tilbúinn að vinna með öllum flokkum. Innlent 22. október 2016 17:58
Katrín Jakobsdóttir gæti orðið næsti forsætisráðherra Píratar, Vinstri Græn, Björt Framtíð og Samfylkingin ætla að funda á morgun um hugsanlegt stjórnarsamstarf nái þau nægilega mörgum atvkæðum á kjördag. Til greina kemur að Katrínu Jakobsdóttur verði boðið forsætisráðherra stóllinn. Innlent 22. október 2016 10:28
Ráðherra segir ekki óeðlilegt að skipa aðstoðarmann ef hann er eins og Sunna Gunnar Bragi taldi rétt að gera breytingar á stjórn Matís til að fá inn fólk með aðra nálgun og sýn en það fólk sem áður sat í stjórninni. Innlent 22. október 2016 07:00
Formenn stjórnarflokkanna bjartsýnir á að sitja áfram í stjórn Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, stýrði sínum fyrsta ríkisráðsfundi á Bessastöðum í dag. Innlent 21. október 2016 19:03
Pendúllinn: Steingrímseyjarævintýrið og Pírataplottið Kosningaslúður, Pírataútspilið og ævintýri Steingríms J. í Grímsey í Pendúl vikunnar. Innlent 21. október 2016 18:00
Segir „fjórmenningaklíkuna“ hafa hótað að eyðileggja Þjóðfylkinguna Helgi Helgason, formaður Þjóðfylkingarinnar, segir flokksfólk slegið eftir innrás þriggja aðila á flokksstjórnarfund í gær. Innlent 21. október 2016 16:27