Að flækja sig í makríltrollinu Forseti Íslands hlýtur að vísa staðfestingu frumvarpi um makríl til þjóðarinnar. Skoðun 27. maí 2015 07:00
Þarf að verðlauna jafnrétti? Í fullkomnum heimi þá væri það óþarfi, en því miður virðist það vera nauðsynlegt. Þrátt fyrir að tróna á toppi helstu jafnréttislista heims þá eigum við Íslendingar langt í land. Skoðun 27. maí 2015 00:00
Bónusgreiðslur til bankastarfsmanna: Verðbréfafyrirtækjum hugsanlega gefinn meiri slaki Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, segir að til greina komi að gera greinarmun á innlánsstofnunum og verðbréfafyrirtækjum. Viðskipti innlent 26. maí 2015 21:38
Umræður um virkjanakosti teknar af dagskrá Stjórnarandstaðan fær sínu framgengt að lokum. Vísbending um að þingið sé að ná saman, segir forseti Alþingis. Innlent 26. maí 2015 20:18
Skora á forsetann að rjúfa þingið og stofna til nýrra kosninga Opnað var fyrir undirskriftir í gær þar sem forseti Íslands er hvattur til að rjúfa Alþingi. Innlent 26. maí 2015 20:01
„Ósvífið og óheiðarlegt að halda því fram að arður okkar af auðlindum hafi minnkað“ Forsætisráðherra fór yfir nokkrar staðreyndir á Alþingi í dag og sagði meðal annars tekjujöfnuð hafa aukist í tíð ríkisstjórnar sinnar. Innlent 26. maí 2015 15:40
1,8 milljörðum varið til úrbóta á vegakerfinu Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun að verja 1,8 milljörðum króna til viðbótar til brýnna framkvæmda á vegakerfi landsins. Innlent 26. maí 2015 14:52
Segir rof á milli veruleika og skynjunar forsætisráðherra sem hendi sprengjum í allar áttir Forsætisráðherra fékk kaldar kveðjur frá stjórnarandstöðunni við upphaf þingfundar í dag. Innlent 26. maí 2015 14:39
Virkjanamálin enn í óvissu Meirihluti atvinnuveganefndar vill gefa Landsvirkjun svör sem duga fyrirtækinu til að ljúka samingum um stóriðju á Grundartanga og í Helguvík. Innlent 26. maí 2015 13:24
Opið tækifæri fyrir ríkið að laga launakerfi háskólamenntaðra ríkisstarfsmanna Kröfur BHM í kjaraviðræðum við ríki ganga í meginatriðum út á að menntun verði metin til launa annars vegar og hins vegar að sett verði aukið fjármagn í stofnanasamningakerfið sem félagsmenn BHM sem starfa hjá ríkinu búa við. Skoðun 26. maí 2015 12:41
Krefjast afsagnar ríkisstjórnarinnar: Vill leyfa óánægjuröddum þjóðarinnar að heyrast Fundarstjórinn segist búast við fleirum en þeim sem hafa boðað komu sína á Facebook. Innlent 26. maí 2015 12:15
Rammaáætlun enn á dagskrá þingsins: Áttundi dagur umræðna Tekist verður á um breytingar á rammaáætlun í dag á Alþingi – eins og síðustu daga. Innlent 26. maí 2015 07:35
Hvað er svona merkilegt við það? hlaut Einarinn á Skjaldborgarhátíðinni Leikstjórinn og framleiðandinn klappaðir upp að lokinni frumsýningu. Bíó og sjónvarp 25. maí 2015 22:24
Lýsti pólitísku inngripi Oddnýjar og Svandísar Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, taldi sjálfur í þingræðu á síðasta kjörtímabili að rammaáætlun síðustu ríkisstjórnar hefði mistekist vegna pólitískra inngripa ráðherra Samfylkingarinnar og Vinstri grænna. Innlent 24. maí 2015 13:30
Vill vindvél á Alþingi "Alþingi gæti margt af Júróvisjón lært til að komast inn í nútímann,“ segir Össur Skarphéðinsson. Lífið 23. maí 2015 22:30
Vonar að meirihluta atvinnuveganefndar snúist hugur Stund skapaðist milli stríða á Alþingi í gær þegar tillaga stjórnarandstöðunnar um aukafund í atvinnuveganefnd um virkjanamálin var samþykkt. Innlent 23. maí 2015 19:15
Fíkniefnastefna stjórnvalda mótuð fyrir ráðstefnu S.Þ. Frú Laufey, ný samtök um skaðaminnkun stofnuð í gær. Formaður nefndar heilbrigðisráðherra segir mikilvægt að marka nýja stefnu í fíkniefnamálum. Innlent 23. maí 2015 19:00
Óvíst hve lengi þingið starfar Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segir að á þessari stundu sé ekki hægt að segja hversu lengi fram á sumarið þingið muni starfa. Innlent 23. maí 2015 12:00
Boðar nýja stefnu í fíkniefnamálum á opnum fundi í HÍ Ruth Dreifuss, fyrrverandi innanríkisráðherra og forseti Sviss, ræðir tapað stríð gegn fíkniefnum í Odda Háskóla Íslands í dag. Innlent 23. maí 2015 11:34
Bjartsýni á boðað frumvarp um höft Gert er ráð fyrir að frumvarp um losun hafta verði birt í næstu viku. Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs fagnar því. Hann segir að langtímaáhrif verði tvímælalaust jákvæð. Viðskipti innlent 23. maí 2015 11:15
Á ekki að fara að koma með eitt? Íslandsmetið í ókurteisi án atrennu er slegið mjög reglulega hér á landi. Vettvangur Íslandsmetanna er oftar en ekki fjölskylduboð, veislur og barnaafmæli en metin geta þó verið slegin nánast hvar sem er; á förnum vegi, í sundi, á Stjörnutorgi eða á Alþingi. Bakþankar 23. maí 2015 07:00
Formaður fjárlaganefndar: Vill endurskilgreina hlutverk Ríkisendurskoðunar og umboðsmanns Alþingis Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir embættin fara langt út fyrir valdheimildir sínar á grunni venju sem hafi skapast undanfarin ár. Innlent 22. maí 2015 21:31
Stjórnarliðar sprungu á limminu og þinglok í óvissu Össur Skarphéðinsson segir að forseti Alþingis eigi að huga að afsögn sinni þar sem hann hafi enga stjórn á þingstörfunum. Innlent 22. maí 2015 19:51
Með kramið hjarta á Alþingi Óttar Proppé, þingmaður Bjartrar framtíðar, hvetur þingmenn til að finna gleðina í hjarta sínu á ný. Innlent 22. maí 2015 15:55
Segir tvo „talíbana“ taka Alþingi í gíslingu "Er þetta trúðaleikhús eða Alþingi Íslendinga?“ Innlent 22. maí 2015 14:42
Forseti Alþingis boðar þingstörf fram á sumar Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, staðfesti í forsetastól um tvöleytið að starfsáætlun Alþingis væri ekki lengur í gildi. Innlent 22. maí 2015 14:14
Frumvarp um afnám gjaldeyrishafta lagt fram í næstu viku Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að framlengja þurfi þingstörfin svo hægt sé að leggja fram frumvarp um afnám hafta. Innlent 22. maí 2015 13:01
Stjórnarliðum smalað í skyndi til atkvæðagreiðslu Stjórnarliðar voru of fámennir á fundi Alþingis til að fella dagskrártillögu minnihlutans og var þá ráðherrum og fleirum smalað til þingfundar til að greiða atkvæði. Innlent 22. maí 2015 11:44