
Farid Zato kom meiddur aftur til landsins
Óvíst hvað Tógómaðurinn verður lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir utan landssteinanna.
Óvíst hvað Tógómaðurinn verður lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir utan landssteinanna.
FH-ingar halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi-deildinni í sumar.
ÍBV skrifaði í gær undir tveggja ára samning við 27 ára gamlan hollenskan miðjumann sem lofar góðu.
Ungur leikmaður Þróttar, Jón Kaldal, skoraði laglegt mark gegn Fylki í Lengjubikarnum á dögunum.
ÍBV fékk góðan liðsstyrk í dag þegar Hollendingurinn Mees Junior Siers samdi við félagið til tveggja ára.
Mees Junior Siers genginn í raðir ÍBV frá SönderjyskE í Danmörku.
Sex leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag.
ÍA hefur byrjað frábærlega í Lengjubikarnum í fótbolta og það var engin breyting þar í dag. Skagamenn tóku þá á móti Grindavík í Akraneshöllinni og fóru með sigur af hólmi, 3-2.
ÍBV hefur samið við norska leikmanninn Tom Even Skogsrud.
Keflavík og Valur skildu jöfn, 3-3, í miklum markaleik í Lengjubikarnum í kvöld. Leikið var í Reykjaneshöllinni.
Ekki króna fer til FH sem hóf málið gegn KSÍ.
Sættir hafa náðst í deilu FH og Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, um útgáfu KSÍ á svokölluðum A-skírteinum en fólk með slík skírteini fær frítt á völlinn.
Eyjamaðurinn Víðir Þorvarðarson var rekinn af velli í leik FH og ÍBV í Lengjubikar karla í fótbolta í gærkvöldi en leikurinn fór fram í Akraneshöllinni.
Landsliðsstjarnan ætlar sé að enda ferilinn í íslensku deildinni.
Keflvíkingar fá miðvörð sem spilaði með Ólafsvíkingum í Pepsi-deildinni 2013.
FH vann fínan sigur, 2-0, á ÍBV í Lengjubikarnum í kvöld.
Arnar Grétarsson stýrir uppeldisfélagi sínu í Pepsi-deildinni í sumar.
Fimm leikir fóru fram í Lengjubikar karla í fótbolta í dag.
ÍA bar sigurorð af Íslandsmeisturum Stjörnunnar í fyrsta leik dagsins í Lengjubikarnum í fótbolta.
Fylkismaðurinn Agnar Bragi Magnússon hefur lagt skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla, aðeins 28 ára að aldri.
Íslenskir íþróttamenn of ragir við að leita réttar síns þegar þeir fá ekki greitt.
Atvinnumenn sem koma að utan í íslenska fótboltann missa af mörgum mótsleikjum í byrjun hvers árs. FIFA-reglur sem ekki er hægt að breyta.
Stjórn Knattspyrnusambands Íslands samþykkti á dögunum breytingar á reglugerðum KSÍ um aga- og úrskurðarmál en sagt er frá þessu á heimasíðu KSÍ.
Það er margt afar líkt með liðssöfnun KR og FH fyrir komandi tímabil í Pepsi-deildinni í fótbolta. KR hélt blaðamannafund í gær þar sem Skúli Jón Friðgeirsson skrifaði undir samning. Leikmannakapphlaupið milli Vesturbæjar og Hafnarfjarðar er í fullum gang
"Eitt af því sem hefur hjálpað mér andlega er mín stöðuga trú á Guð,“ skrifar knattspyrnukappinn Hákon Atli Hallfreðsson.
Bjarni Guðjónsson segir að mörg lið muni berjast um Íslandsmeistaratitilinn í sumar.
1. deildarlið HK hafði betur gegn sterku liði FH í Lengjubikarnum í kvöld.
Skúli Jón Friðgeirsson gekk aftur í raðir KR-inga í dag. Hann segir að það sé hart tekið á því á æfingum.
Varnarmaðurinn kominn heim eftir þrjú erfið ár í Svíþjóð.
Avni Pepa hefur spilað með íslenskum leikmönnum á sínum ferli og nú er þessi 26 ára gamli varnarmaður á leiðinni út í Eyjar til að spila með ÍBV í Pepsi-deildinni. Norska blaðið Rogalands Avis segir frá þessu.