Vitorðsmenn í flótta Ghosn játa sig seka Tveir Bandaríkjamenn játuðu sig seka um að hafa hjálpað Carlos Ghosn, fyrrverandi forstjóra bílaframleiðandans Nissan, að flýja Japan árið 2019. Mennirnir, sem eru feðgar, voru framseldir frá Bandaríkjunum í vor og gætu átt yfir höfði sér allt að þriggja ára fangelsi. Erlent 14. júní 2021 10:00
Bylting í bæjarsnattið. Citroën AMI rafsnatti Brimborg kynnti á föstudag rafsnattann Citroën AMI sem er hugsaður til snatts innan borga og bæja og smellpassar við aðra ferðakosti. Citroën AMI er tveggja manna, fjórhjóla, rafdrifinn, yfirbyggður rafsnatti með 75 km rafmagnsdrægni og 45 km hámarkshraða. Viðskipti 14. júní 2021 07:01
Ósátt við viðbrögð borgarinnar eftir ítrekaðar kvartanir og milljónarskemmdarverk Íbúar í miðbæ Reykjavíkur sem hafa ítrekað kvartað undan lélegum aðbúnaði í bílastæðahúsi og kenna aðgerðaleysi borgarinnar um milljónarskemmdarverk sem var unnið á bíl þeirra. Innlent 11. júní 2021 19:35
Innkalla á annað þúsund Mitsubishi-bíla af árgerð 1996 til 2000 Hekla hyggst innkalla 1.394 Mitsubishi-bíla af árgerð 1996 til 2000 vegna möguleika á að loftpúðar virki ekki sem skyldi. Neytendur 11. júní 2021 08:14
Fyrrverandi forstjóri Volkswagen ákærður fyrir að bera ljúgvitni Martin Winterkorn, fyrrverandi forstjóri þýska bílarisans Volkswagen, hefur verið ákærður fyrir að bera ljúgvitni þegar hann mætti fyrir nefnd þýska þingsins í tengslum við útblásturshneyksli fyrirtækisins sem komst í hámæli árið 2015. Viðskipti erlent 9. júní 2021 11:41
Bíll ársins - Volkswagen ID.4 Volkswagen ID.4 varð hlutskarpastur í vali BÍBB (Bandalags íslenskra bílablaðamanna) á Bíl ársins. Verðlaunin voru veitt í höfuðstöðvum Blaðamannafélags Íslands í gærkvöldi. Bílar 8. júní 2021 07:01
Fiat ætlar einungis að framleiða rafbíla árið 2030 Ítalski bílaframleiðandinn Fiat ætlar sér að vera einungis rafbílaframleiðandi árið 2030. Til stendur að láta alla sprengihreyfla hverfa frá 2025 og til 2030. Bílar 7. júní 2021 07:00
Volvo XC40 Recharge 100% hreinn rafmagnsjepplingur Brimborg hefur hafið sölu á netinu á Volvo XC40 Recharge, nýjum, sjálfskiptum, fjórhjóladrifnum jeppling sem gengur 100% fyrir hreinu rafmagni. Volvo XC40 Recharge er yfir 400 hestöfl, aðeins 4,9 sekúndur í 100 km hraða og með drægni á hreinu rafmagni allt að 418 km skv. WLTP mælingu. Snögg hraðhleðslan kemur 78 kWh tómri drifrafhlöðu í 80% hleðslu eða 334 km drægni á aðeins 40 mínútum. Bílar 5. júní 2021 07:01
Mazda fagnar afmæli Mazda fagnar 15 árum hjá Brimborg með veglegum afmælistilboðum til 30. júní. Mazda bílar hafa notið mikilla vinsælda á Íslandi og eru þeir í sérflokki hvað varðar hönnun og framúrskarandi gæði enda hefur Mazda hlotið yfir 350 verðlaun fyrir hönnun og nýsköpun. Bílar 4. júní 2021 07:01
50% aukning á nýskráningum á milli mánaða Alls voru 1898 ökutæki nýskráð í maí, það er aukning um 50% frá síðasta mánuði, þegar 1264 ökutæki voru nýskráð. Flest nýskráð ökutæki í nýliðnum maí mánuði voru af Toyota gerð, eða 263 ökutæki. Kia var í öðru sæti með 237 og Suzuki í þriðja með 163 ökutæki. Bílar 2. júní 2021 07:01
Sala nýrra fólksbíla jókst um 159 prósent og bílaleigur tóku við sér Sala nýrra fólksbíla jókst um tæp 159% hér á landi í maí samanborið við sama tíma í fyrra. Nýskráningum fjölgaði um 24,9% milli ára á fyrstu fimm mánuðum ársins og fara úr 3.369 í 4.208. Viðskipti innlent 1. júní 2021 15:30
Dusterinn er kominn aftur á kreik Þeir sem fara akandi um stræti Reykjavíkur nú um mundir fara fæstir varhluta af kunnuglegri þróun sem orðið hefur í borginni á allra síðustu vikum. Dacia Duster, uppáhaldsbílaleigubíll ferðamannsins, er aftur kominn á kreik. Innlent 1. júní 2021 07:01
Hefðirnar í Indy 500 Indy 500 kappaksturinn fór fram í 105. skipti í gær. Helio Castroneves kom fyrstur í mark í fjórða sinn eftir framúrakstur á 199. hring af 200. Kappaksturinn er einn sá elsti í sögunni og en hann er 110 ára og allt morandi í hefðum og venjum sem eru hverri annarri áhugaverðari. Bílar 31. maí 2021 07:00
Jeep Wrangler Rubicon 4XE PHEV - Reffilegur jeppi sem gaman er að keyra ÍsBand frumsýndi í gær nýjan Jeep Wrangler Rubicon í tengiltvinnútgáfu. Um er að ræða raunverulegan jeppa með raundrægni upp á 30 km á rafmagninu eingöngu. Ofanritaður tók einn bíl til kostanna á dögunum. Bílar 30. maí 2021 07:01
Getur ekki tekið á móti fleiri gömlum bílum á Ystafelli Eigandi Samgönguminjasafnsins á Ystafelli í Köldukinn skammt frá Húsavík hefur ekki undan að neita fólki um gamla bíla, sem það vill gefa safninu. Á safninu í dag eru um eitt hundrað bílar, meðal annars forsetabíllinn, sem var notaður í forsetatíð frú Vigdísar Finnbogadóttur. Innlent 29. maí 2021 20:04
Yfir 2000 Peugeot bílar á afmælisári Peugeot fólks- og sendibílar hafa aldrei notið jafn mikilla vinsælda á Íslandi hvorki fyrr né síðar og markaðshlutdeild aldrei verið hærri og er það einstaklega ánægjulegt fyrir starfsmenn Brimborgar að upplifa það á 5 ára afmælisári Peugeot hjá Brimborg. Bílar 28. maí 2021 07:00
Jeep Wrangler Rubicon 4xe Plug-In-Hybrid frumsýndur Isband umboðsaðili Jeep á Íslandi frumsýnir laugardaginn 29. maí hinn goðsagnakennda jeppa, Jeep Wrangler Rubicon 4xe í Plug-in-Hybrid útfærslu. Bílar 27. maí 2021 07:00
Misskilningur ríki um nýja lögreglubílinn Ný Dodge RAM 3500 bifreið bættist í bílaflota lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrr í mánuðinum og er talið að heildarkostnaður sé í kringum 15 milljónir króna. Yfirlögregluþjónn segir brýna þörf hafa verið fyrir ökutæki sem væri með mikla dráttargetu og gæti auðveldlega flutt fjóra lögreglumenn með mikinn búnað. Innlent 26. maí 2021 15:38
10 bestu rafbílarnir þegar kemur að dráttargetu Rafbílar eru þeim eiginleikum gæddir að togið sem þeir hafa upp á að bjóða getur komið strax. Það er engin vél sem þarf að vinna upp snúninga eða túrbína sem þarf að ná sér á skrið. Þeir ættu því að vera afbragðs góðir í að draga kerrur og aðra eftirvagna. Bílar 26. maí 2021 07:02
Hasar á bílavörumarkaðnum: Lénadeilur Poulsen og Orku ehf ná áratug aftur í tímann Deilur Poulsen á Íslandi og Orku ehf um lén á Internetinu eru á engan hátt nýjar af nálinni og hafa þær ítrekað komið til kasta Neytendastofu. Neytendur 24. maí 2021 07:01
Forvali fyrir bíl ársins lokið Forvalsnefnd BÍBB (Bandalag íslenskra bílablaðamanna) hefur lokið forvali á bíl ársins. Listi yfir þá bíla sem komust í úrslit er í fréttinni. Bílar 22. maí 2021 07:00
BL tekur við umboði fyrir Invicta Electric raffarartæki BL hefur tekið við umboði fyrir rafknúin farartæki frá spænska fyrirtækinu Invicta Electric sem selur mismunandi gerðir 100% rafdrifinna fólks- og sendibíla ásamt rafknúnum reiðhjólum, rafmagnsvespum og rafskútum. Bílar 21. maí 2021 07:00
Fimm nýir Volvo FH16 dráttarbílar afhentir Fimm nýir Volvo FH16 dráttarbílar voru afhentir með viðhöfn hjá Velti á Hádegismóum 8 á föstudaginn. Það voru eigendur og starfsmenn fyrirtækjanna Ragnars og Ásgeirs í Grundarfirði og Jón og Margeirs í Grindavík sem komu og tóku formlega við þessum glæsilegu bílum af nýrri kynslóð Volvo FH16. Bílar 19. maí 2021 07:01
Meinað að nota lénið polsen.is eftir kvörtun frá Poulsen Neytendastofa hefur meinað Orku ehf að nota lénið polsen.is í tengslum við starfsemi félagsins og gert fyrirtækinu að afskrá lénið. Ákvörðunin er tekin í kjölfar kvörtunar frá samkeppnisaðilanum Poulsen sem á og rekur lénið poulsen.is. Neytendur 17. maí 2021 14:27
Rafbíllinn Subaru Solterra væntanlegur 2022 Fyrsti 100% rafbíllinn frá Subaru, Solterra, er væntanlegur á alla helstu markaði um mitt næsta ár samkvæmt tilkynningu frá Subaru sem gefin var út í gær, 11. maí. Solterra, sem er jepplingur í stærðarflokki C, bætist þar með í flóru annarra jepplinga frá Subaru, svo sem Outback, Forester og XV. Bílar 17. maí 2021 07:01
Uppgjör rafhlaðbakanna Undanfarið hafa birst hér á Vísi umfjallanir um rafhlaðbakana Nissan Leaf, Peugeot e-208, Mini Cooper SE, Honda e, Volkswagen ID.3 og Kia e-Soul. Þeir verða bornir saman hér með það markmið að gera upp á milli þeirra og ákveða hver er bestur. Bílar 15. maí 2021 07:01
Ford mun frumsýna F-150 Lightning í maí Ford hefur tilkynnt að rafdrifinn F-150 þann 19. maí. Bíllinn mun bera nafnið F-150 Lightning (Elding) eins og orðrómurinn hafði verið á kreiki um. Það vísar til sport-pallbíls sem var framleiddur árið 1993. Bílar 14. maí 2021 07:01
Lúxusrafbíll á götunum Nýr Mercedes-Benz EQS lúxusrafbíll hefur sést síðustu daga á götum höfuðborgarsvæðisins. EQS var flogið til Íslands á laugardaginn í tengslum við Mid Season Invitational tölvuleikja-keppnina sem er haldin í Laugardalshöll þessa dagana. Bílar 12. maí 2021 07:00
Sektum verður beitt vegna nagladekkja frá og með morgundeginum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur tilkynnt á Facebook síðu sinni að frá og með 11. maí, á morgun verði ökumenn á nagladekkjum sektaðir. Bílar 10. maí 2021 07:02
Kia e-Soul - afar frambærilegur rafbíll í óræðum stærðarflokki Kia e-Soul er fimm manna rafhlaðbakur eða bíll af óræðri millistærð á milli hefðbundins hlaðbaks og jepplings, án þess að sé mjög hátt undir hann. Hann verður flokkaður sem hlaðbakur hér, aðallega vegna þess að hann nær ekki að vera jepplingur að mati blaðamanns. Bílar 8. maí 2021 07:01