Subway Körfuboltakvöld: Hverjir þrá frí og hverjir verða meistarar? Subway Körfuboltakvöld var á dagskrá í gær og þar fóru þeir Stefán Árni Pálsson, Sævar Sævarsson og Helgi Már Magnússon yfir framhaldið í deildinni og ræddu meðal annars hvaða lið væri líklegast til að verða Íslandsmeistari í vor. Körfubolti 17. febrúar 2024 11:31
„Tölfræði nær alltaf í rassinn á fólki“ Keflavík vann Álftanes í tvíframlengdum leik í Forsetahöllinni 109-114. Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með að hafa náð sigri. Sport 16. febrúar 2024 22:25
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Álftanes - Keflavík 109-114 | Háspenna lífshætta í Forsetahöllinni Keflavík vann ótrúlegan fimm stiga sigur gegn Álftanesi í tvíframlengdum maraþonleik í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 109-114. Körfubolti 16. febrúar 2024 21:25
Skotklukkudrama á Króknum: Af hverju trompast Pavel ekki þarna? Njarðvík vann eins stigs sigur á Tindastóli á Sauðárkrók í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi en heimamönnum þótti á sér brotið undir lok leiksins. Tilþrifin á Stöð 2 Sport skoðuðu þessi tvö umdeildu atvik betur eftir leikinn. Körfubolti 16. febrúar 2024 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Grindavík 87-97 | Lið Hamars fallið úr Subway-deildinni Hamar tapaði gegn Grindavík 87-97. Það var því endanlega ljóst eftir þessa umferð að Hamar úr Hveragerði verður í næst efstu deild á næsta tímabili. Körfubolti 15. febrúar 2024 21:50
„Við gerðum nóg var yfirskriftin af þessum leik“ Grindavík vann botnlið Hamars á útivelli 87-97. Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, sagði að liðið hafi gert nóg til að vinna Hamar en ekkert meira en það. Sport 15. febrúar 2024 21:20
Umfjöllun: Breiðablik - Þór Þ. 82-105 | Þægilegur göngutúr í garðinum hjá Þórsurum í Smáranum Þór Þorlákshöfn vann afar sannfærandi 105-82 sigur þegar liðið sótti Breiðablik heim í Smárann í Kópavogi í 18. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 15. febrúar 2024 20:52
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Njarðvík 68-69 | Njarðvík stöðvaði sigurgöngu meistaranna Það voru Njarðvíkingar sem heimsóttu Tindastól í kvöld í Subway deild karla á Sauðárkróki í kvöld. Tindastóll hafði fyrir leikinn í kvöld unnið seinustu tvo leiki en Njarðvík fengu skell á móti Grindavík í seinasta leik sínum. Körfubolti 15. febrúar 2024 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Valur 83-92 | Tíundi sigur Vals í röð Valur styrkti stöðu sína á toppi úrvalsdeildar karla í körfuknattleik þegar liðið vann Hött 83-92 á Egilsstöðum í kvöld. Heimamenn hittu vel framan af en þegar á leið fór Valur að loka vörninni. Bæði lið voru án lykilmanna. Körfubolti 15. febrúar 2024 18:31
„Eins og að vera fastur í hryllingsmynd“ Það var beygður þjálfari Stjörnunnar sem mætti í viðtal eftir leik liðsins gegn Haukum í kvöld. Tap Stjörnunnar var sjötta tap liðsins í síðustu sjö leikjum. Hann sagðist vona að botninum væri náð. Körfubolti 14. febrúar 2024 19:59
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 101-83 | Langþráður sigur Hauka Haukar unnu sinn annan sigur í níu leikjum þegar þeir lögðu Stjörnuna í Subway-deildinni í kvöld. Stjarnan hefur tapað sex af síðustu sjö leikjum sínum og eru að detta aftur úr í baráttu um sæti í úrslitakeppni. Körfubolti 14. febrúar 2024 19:20
Gríðarlegt áfall á Hlíðarenda: „Leyfum okkur að vera daprir yfir þessu“ Valsmenn hafa orðið fyrir gríðarlegu áfalli, og vonir þeirra um Íslandsmeistaratitil í körfubolta minnkað til muna, eftir að í ljós kom að Bandaríkjamaðurinn Joshua Jefferson spilar ekki meira á leiktíðinni. Körfubolti 14. febrúar 2024 10:03
Körfuboltakvöld: Eru Stólarnir komir í gang eftir gleði í Garðabænum? Tindastólsliðið hefur unnið tvo leiki í röð í Subway deild karla í körfubolta og hlutirnir líta aðeins betur út en fyrir stuttu þegar liðið tapaði hverjum leiknum á fætur öðrum. Körfubolti 13. febrúar 2024 10:31
Kíkti í keilu með Hetti: „Allir óvinir Gísla Marteins halda að þeir séu góðir í keilu“ Liðsmenn Hattar frá Egilsstöðum þurftu að finna sér eitthvað annað að gera í höfuðborginni síðastliðið fimmtudagskvöld eftir að leik þeirra gegn Keflavík í Subway-deild karla var frestað. Þeir ákváðu því að skella sér í keilu til að stytta sér stundir. Körfubolti 11. febrúar 2024 11:31
„Hann breytir eiginlega öllu fyrir þetta lið“ Valsmaðurinn Josh Jefferson meiddist í leik Vals og Hauka. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld var atvikið skoðað en atvikið leit ekki vel út og gæti Jefferson verið lengi frá. Körfubolti 10. febrúar 2024 21:46
„Hafa alla burði til að fara alla leið og vinna þetta“ Frammistaða Grindvíkinga gegn Þór í Þorlákshöfn síðastliðinn fimmtudag var til umræðu í Körfuboltakvöldi í gær. Teitur Örlygsson, sérfræðingur þáttarins, segir að liðið geti farið alla leið. Körfubolti 10. febrúar 2024 12:30
Pavel: Verðum að vera auðmjúkir Pavel Ermolinskij gat verið ánægður með sigurinn og frammistöðuna í kvöld en taldi að þetta væri lítið skref og að auðmýktin þyrfti að vera í forrúmi. Tindastóll vann Stjörnuna í Garðabæ og það er fyrsti sigur Stólanna þar í bæ í 62 mánuði. 71-76 urðu lokatölur og Tindastóll er komið inn fyrir línuna í áttunda sætið. Körfubolti 9. febrúar 2024 22:00
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 71-76 | Mikilvægur sigur Stólanna í úrslitakeppnis andrúmslofti Tindastóll náði í sigur í greipar Stjörnunnar í 17. umferð Subway deildar karla fyrr í kvöld. Stigin eru rosalega mikilvæg og andrúmsloftið bar með sér að um mikilvægan leik væri að ræða. Leik lauk 71-76 og það var harkan sem hafði þetta. Körfubolti 9. febrúar 2024 18:31
Stólarnir hafa ekki fagnað sigri í Garðabænum í 62 mánuði Stólarnir eru í óvæntri stöðu í karlakörfunni og tap í kvöld gæti orðið Íslandsmeisturunum frá Sauðárkróki mjög dýrkeypt í titilvörninni. Eins og staðan er í dag þá eru þeir langt frá því að vera öruggir með sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 9. febrúar 2024 15:01
Óvissa um lykilmann Vals: „Þetta lítur rosalega illa út“ Óvissa ríkir um Joshua Jefferson, Bandaríkjamanninn í körfuboltaliði Vals, sem meiddist í hné í sigrinum gegn Haukum í gær. Ljóst er að um mikið áfall væri að ræða fyrir Val ef meiðslin reynast alvarleg. Körfubolti 9. febrúar 2024 13:31
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 82-72 | Gönguferð í garðinum á hægum hraða Haukar heimsóttu heitasta lið landsins í N1-höllina á Hlíðarenda í kvöld en gestirnir urðu hreinlega að vinna leikinn þar sem þeir voru fyrir hann hársbreidd frá því að missa endanlega af úrslitakeppninni. Körfubolti 8. febrúar 2024 22:33
„Ég er óánægðastur með atvinnumennina mína“ Maté Dalmay, þjálfari Hauka, mátti sætta sig við enn einn tapið í Subway-deild karla í kvöld þegar Haukar töpuðu á útivelli gegn toppliði Vals, 82-72. Hann kallaði eftir því að hans sterkustu leikmenn færu að stíga upp og sýna hvað þeir fá borgað fyrir. Körfubolti 8. febrúar 2024 22:12
„Þú færð engar fyrirsagnir upp úr mér“ Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var eðlilega léttur eftir átta stiga sigur sinna manna gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Hann segir þó að sigurinn hafi verið nokkuð torsóttur. Körfubolti 8. febrúar 2024 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 84-92 | Sjöundi sigur Grindvíkinga í röð Grindavík vann sinn sjöunda deildarleik í röð er liðið heimsótti Þór Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 84-92. Körfubolti 8. febrúar 2024 21:42
Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Álftanes 67-104 | Heimamenn áttu aldrei möguleika Hamar situr enn þá á botni Subway deildarinnar án sigurs þegar Álftanes fóru yfir Hellisheiðina í Hveragerði og sóttu þægilegan sigur 67-104. Körfubolti 8. febrúar 2024 20:50
Vildi spila í Keflavík í kvöld: „Geta bara farið í sturtu annars staðar“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari liðs Hattar í Subway deild karla í körfubolta, hefði viljað sjá leik liðsins gegn Keflavík færðan til Reykjavíkur eða spilaðan í Keflavík fremur en að honum hafi verið frestað líkt og nú er raunin. Lið Hattar lenti í Reykjavík í morgun en nokkrum klukkustundum síðar var leiknum frestað um óákveðinn tíma. Körfubolti 8. febrúar 2024 18:00
Fá ekki að spila í kvöld vegna eldgossins Tveimur leikjum í Subway-deild karla í körfubolta hefur verið frestað, vegna ástandsins sem skapast hefur í Reykjanesbæ vegna eldgossins í Sundhnúksgígaröðinni á Reykjanesskaga. Körfubolti 8. febrúar 2024 14:00
Mesta Íslandsmeistarapressan er á liðinu í níunda sæti Subway Körfuboltakvöld fór yfir það í síðasta þætti sínum á hverjum væri mesta Íslandsmeistarapressan nú þegar aðeins sex leikir eru eftir af deildarkeppninni. Körfubolti 8. febrúar 2024 11:01
„Hann þarf bara að þora að vera Tóti“ Þórir Þorbjarnarson var settur á bekkinn hjá Tindastól í síðasta leik en hann kom sterkur inn í seinni hálfleiknum og bjargaði öðrum fremur leiknum á móti Breiðabliki. Körfubolti 6. febrúar 2024 13:30
„Áhyggjuefni fyrir Njarðvík“ Njarðvíkingar eru að berjast um deildarmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta en þeir litu ekki út fyrir að vera í toppbaráttulið í síðasta leik sínum. Körfubolti 5. febrúar 2024 14:31