Þriðji besti CrossFit kappi landsins óttast það að vera rekinn úr landi Carlos Fernandez hafnaði í þriðja sæti á Íslandsmótinu í Crossfit á dögunum en hann bíður nú eftir niðurstöðum frá Útlendingastofnun og óttast að hann verði rekinn úr landi. Carlos hefur nú verið búsettur í Keflavík í tæplega ár. Sport 27. október 2023 08:01
Verðlaunaféð á Rogue Invitational tók mikið stökk af því að Bitcoin hækkaði Björgvin Karl Guðmundsson og kollegar hans sem keppa á Rogue Invitational stórmótinu hafa örugglega fagnað góðu gengi Bitcoin á markaðnum síðustu daga. Sport 26. október 2023 13:01
Annie greinir frá fjarveru sinni með söknuði Íslenska Crossfit goðsögnin Annie Mist Þórisdóttir og unnusti hennar Frederik Ægidius eiga von á sínu öðru barni saman. Frá þessu greindi Annie á samfélagsmiðlum í gær og nú hefur hún greint frá því að hún muni ekki taka þátt á risamóti í Crossfit heiminum sem fer fram um komandi helgi. Sport 24. október 2023 10:01
Anníe Mist ólétt CrossFit-kempan Anníe Mist Þórisdóttir er ólétt af öðru barni sínu. Hún greindi frá tíðindunum á Instagram. Lífið 23. október 2023 18:24
Anníe Mist stóð varla í lappirnar eftir eina æfinguna Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er á fullu að undirbúa sig fyrir Rogue Invitational stórmótið sem fer fram 27. til 29. október næstkomandi. Sport 23. október 2023 08:31
Ný CrossFit dóttir er fædd Íslensku dæturnar hafa vakið mikla athygli í CrossFit heiminum í gegnum tíðina og nú lítur út fyrir að ný dóttir sé að bætast í hópinn. Sport 17. október 2023 12:00
Sextán ára og fylgdi eftir bronsi á heimsleikum með Íslandsmeistaragulli Bergrós Björnsdóttir varð um helgina yngsti Íslandsmeistarinn í CrossFit frá upphafi þegar hún tryggði sér sigur á Íslandsmótinu sem haldið var hjá CrossFit Reykjavík. Sport 16. október 2023 10:30
Anníe Mist: Þetta er mjög óréttlátt en við getum gert ýmislegt sem þeir geta ekki Anníe Mist Þórisdóttir var að hjálpa mömmu sinni og pabba þegar hún uppgötvaði stóran mun á konum og körlum. Hún ætlar sér að hjálpa konum að fá réttar upplýsingar í framtíðinni og er að fara að setja app í loftið ásamt því að framleiða prótein úr fiskiafgöngum. Sport 16. október 2023 09:01
Bergrós og Bjarni unnu fyrstu greinina á Íslandsmótinu í CrossFit Íslandsmótið í CrossFit hófst í gær en það er haldið næstu daga í CrossFit Reykjavík. Sport 13. október 2023 10:16
„Henda“ aldursflokkunum út af heimsleikunum í CrossFit Hingað til hefur allt CrossFit samfélagið toppað saman á heimsleikunum á hverju hausti og þar hafa allir keppt um titlana á einum heimsleikum hvort sem þeir eru að keppa í fullorðinsflokki eða ákveðnum aldurs- eða fötlunarflokki. Nú verður breyting á því. Sport 13. október 2023 08:32
Sara keppir næst hinum megin á hnettinum Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir náði ekki að tryggja sig inn á Rogue Invitational CrossFit mótið í Texas en það þýðir þó ekki að hún keppi ekki aftur á þessu ári. Sport 10. október 2023 09:40
Veltu því fyrir sér hvort áhuginn á CrossFit sé að deyja út Vinsældir CrossFit íþróttarinnar hafa verið að aukast síðastliðinn áratug og ekki síst hér á Íslandi. Þess vegna vakti fyrirsögn á vikulegu fréttabréfi Mayhem nokkra athygli í CrossFit heiminum. Það var spurt: Er áhuginn á CrossFit að deyja út? Sport 9. október 2023 08:30
Crossfitæði á Snæfellsnesi Crossfitæði hefur gripið um sig í Snæfellsbæ en ungar konur á staðnum setti upp stöð á Rifi, sem hefur algjörlega slegið í gegn. Vinsælast er þegar æfingarnar fara fram við bryggju staðarins með bátana og sjóinn við hlið líkamsræktartækjanna. Lífið 4. október 2023 20:31
Katrín Tanja stolt af litlu systur sem keypti líkamsræktarstöð Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú stödd á Íslandi og hún fékk þar með tækifæri að prófa nýja líkamsræktarstöð á Akranesi á dögunum. Sport 4. október 2023 09:00
Hreyfingin til bjargar eftir sáran sonarmissi Daníel Sæberg Hrólfsson segist reyna að gera sitt allra besta til þess að vera þakklátur fyrir litlu stundirnar í lífinu og lifa í núinu eftir að hafa misst fjögurra ára gamlan son sinn af slysförum fyrir tveimur árum. Hann sé gott dæmi um að hægt sé að lifa mjög góðu lífi þrátt fyrir slíka lífsreynslu. Lífið 1. október 2023 20:01
Goðsagnirnar mætast í fyrsta sinn sem mömmur í Texas Sexfaldi heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey-Orr er búin að skipta aftur í keppnisgírinn í CrossFit og hefur boðað endurkomu sína í næsta mánuði. Sport 28. september 2023 08:41
„Heimskuleg mistök“ Söru rændu hana sæti á einu eftirsóttasta móti ársins Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir verður ekki með á Rogue Invitational CrossFit mótinu sem fer fram í Bandaríkjunum í lok októbermánaðar. Sara var hins vegar á góðri leið með að tryggja sér sæti á mótinu þegar hún fékk óvæntan tölvupóst að utan. Sport 25. september 2023 09:31
Gerði 30 þúsund armbeygjur og hnébeygjur í júlí Kristgeir Kristinsson á Hellissandi kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að gera armbeygjur og hnébeygjur því hann gerði þrjátíu þúsund slíkar í síðasta mánuði. Lífið 27. ágúst 2023 20:04
Fjalla um íslensku stelpuna sem fékk hitaslag en kom til baka og vann brons Íslenska CrossFit stelpan Bergrós Björnsdóttir er í sviðsljósinu hjá Morning Chalk Up vefnum í dag þar sem farið er vel yfir afrek hennar á heimsleikunum. Sport 25. ágúst 2023 12:00
Sara með furðulegt en líka fallegt nafn á nýju Youtube síðunni sinni 3407 Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir ætlar að gefa fylgjendum sínum enn meiri innsýn í líf sitt á næstunni og um leið gefa til baka þá ást sem hún hefur fengið þrátt fyrir að á móti blási inn á keppnisgólfinu. Sport 25. ágúst 2023 09:00
Kristín Sif vill verða hraust og hamingjusamt gamalmenni Hina brosmildu Kristínu Sif þekkja margir sem útvarpskonu á K100. Kristín Sif ber þó mun fleiri hatta en það, en hún er einnig næringarþjálfari hjá ITSmacros, boxari, CrossFit þjálfari og keppnismanneskja í CrossFit. Samstarf 24. ágúst 2023 13:27
Tveir bestu CrossFit karlar heimsins í ár eru þjálfaðir af konum Jeffery Adler varð á dögunum heimsmeistari í CrossFit í fyrsta sinn og landi hans Pat Vellner varð í öðru sæti á heimsleikunum. Þeir eiga meira sameiginlegt en að vera báðir frá Kanada. Sport 24. ágúst 2023 08:31
Komu við á Íslandi í CrossFit brúðkaupsferðinni sinni um heiminn Hin nýgiftu Kyle og Taylor Flynn frá Bandaríkjunum fóru í enga venjulega brúðkaupsferð eftir að þau giftu sig í sumar. Sport 23. ágúst 2023 08:30
Anníe Mist var sárþjáð á heimsleikunum Anníe Mist Þórisdóttir hefur gert upp heimsleikana í nokkrum færslum á samfélagsmiðlum og þar kom í ljós að hún gekk ekki alveg heil til skógar á heimsleikunum í ár. Sport 22. ágúst 2023 08:30
Íslenski CrossFit kóngurinn skoraði tvö mörk á Íslandsmótinu í fótbolta Íslenski CrossFit kappinn Björgvin Karl Guðmundsson er nú í hvíld eftir átökin á heimsleikunum og eitt af því sem hann hefur stundum gert er að hjálpa sínu félagi í fótboltanum. Íslenski boltinn 21. ágúst 2023 09:00
Heimilislausir heimsleikar mögulega á flakk um heiminn Heimsleikarnir á Ísland 2024? Nei, varla en það er aftur á móti ágætar líkur á því að heimsmeistaramót CrossFit íþróttarinnar fari fram utan Bandaríkjanna á næsta ári. Sport 18. ágúst 2023 09:00
Katrín Tanja flaug yfir Atlantshafið en þó ekki til Íslands: „SafaríKat“ Hvað gerir þú þegar þú ert búinn að keyra þig út í harðri keppni á heimsleikunum í CrossFit og búin að stimpla þig inn sem sjöunda hraustasta CrossFit kona heims? Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir ákvað að gera eitthvað sem hún hefur aldrei gert áður. Sport 17. ágúst 2023 08:31
Engin uppgjöf í Söru Sigmunds: Ég get ekki beðið Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur ekki keppt á síðustu þremur heimsleikum en hún ætlar ekki gefast upp þótt á móti blási. Sport 16. ágúst 2023 09:02
Táningur með íslenskan umboðsmann vann næstum því heimsleikana í ár Kanadíska CrossFit konan Emma Lawson skrifaði sögu heimsleikana í ár þegar hún varð sú yngsta í sögunni til að vinna til verðlauna á heimsmeistaramótinu í CrossFit. Sport 15. ágúst 2023 08:31
Aldrei stoltari af sér en í einni af greinum heimsleikanna Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur unnið tvo heimsmeistaratitla í CrossFit og fjórum sinnum komist á verðlaunapall á heimsleikunum. Það var samt ein grein hennar á síðustu heimsleikum sem gerði hana stoltari en nokkurn tímann fyrr. Sport 14. ágúst 2023 08:40