CrossFit

CrossFit

Fréttir af keppendum og mótum í CrossFit.

Fréttamynd

Anni­e greinir frá fjar­veru sinni með söknuði

Ís­lenska Cross­fit goð­sögnin Anni­e Mist Þóris­dóttir og unnusti hennar Frederik Ægidius eiga von á sínu öðru barni saman. Frá þessu greindi Anni­e á sam­fé­lags­miðlum í gær og nú hefur hún greint frá því að hún muni ekki taka þátt á risa­móti í Cross­fit heiminum sem fer fram um komandi helgi.

Sport
Fréttamynd

Anníe Mist ólétt

CrossFit-kempan Anníe Mist Þórisdóttir er ólétt af öðru barni sínu. Hún greindi frá tíðindunum á Instagram.

Lífið
Fréttamynd

Ný CrossFit dóttir er fædd

Íslensku dæturnar hafa vakið mikla athygli í CrossFit heiminum í gegnum tíðina og nú lítur út fyrir að ný dóttir sé að bætast í hópinn.

Sport
Fréttamynd

„Henda“ aldurs­flokkunum út af heims­leikunum í Cross­Fit

Hingað til hefur allt CrossFit samfélagið toppað saman á heimsleikunum á hverju hausti og þar hafa allir keppt um titlana á einum heimsleikum hvort sem þeir eru að keppa í fullorðinsflokki eða ákveðnum aldurs- eða fötlunarflokki. Nú verður breyting á því.

Sport
Fréttamynd

Sara keppir næst hinum megin á hnettinum

Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir náði ekki að tryggja sig inn á Rogue Invitational CrossFit mótið í Texas en það þýðir þó ekki að hún keppi ekki aftur á þessu ári.

Sport
Fréttamynd

Cross­fitæði á Snæ­fells­nesi

Crossfitæði hefur gripið um sig í Snæfellsbæ en ungar konur á staðnum setti upp stöð á Rifi, sem hefur algjörlega slegið í gegn. Vinsælast er þegar æfingarnar fara fram við bryggju staðarins með bátana og sjóinn við hlið líkamsræktartækjanna.

Lífið
Fréttamynd

Hreyfingin til bjargar eftir sáran sonarmissi

Daníel Sæberg Hrólfsson segist reyna að gera sitt allra besta til þess að vera þakklátur fyrir litlu stundirnar í lífinu og lifa í núinu eftir að hafa misst fjögurra ára gamlan son sinn af slysförum fyrir tveimur árum. Hann sé gott dæmi um að hægt sé að lifa mjög góðu lífi þrátt fyrir slíka lífsreynslu. 

Lífið