Lögreglustjóri gætti ekki nægilega góðra stjórnunarhátta Héraðsdómur rekur spennu í samskipti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og fyrrverandi yfirmanns fíkniefnadeildarinnar til þess að sá fyrrnefndi hafi ekki haft uppi nægilega góða stjórnunarhætti. Innlent 14. desember 2017 15:21
Annþór laus við ökklabandið Annþór Kristján Karlsson, sem undir lok árs 2012 var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir hættulegar líkamsárásir, losnaði við ökklabandið sitt í gær. Innlent 14. desember 2017 06:10
Aldís fær engar bætur frá ríkinu Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að Aldís ætti ekki rétt á skaðabótum vegna tilfærslu í starfi. Aldís krafðist 126 milljóna í bætur. Innlent 13. desember 2017 15:30
Hjón dæmd fyrir stórfelldan fjárdrátt á nokkurra ára tímabili Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í síðustu viku hjón í átta og fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir stórfelldan fjárdrátt á nokkurra ára tímabili. Innlent 12. desember 2017 06:00
Drengur fær að taka afstöðu til lögheimilisins Hæstiréttur telur héráðsdóm hafa brotið gegn réttindum grunnskólabarns í úrskurði sínum. Innlent 11. desember 2017 12:38
Fjórir dæmdir fyrir skjalafals Tveir Erítreumenn, Sómali og Georgíumaður voru nýlega dæmdir í þrjátíu daga fangelsi hver fyrir að framvísa fölsuðum eða röngum vegabréfum á leið sinni um Keflavík. Innlent 11. desember 2017 06:00
Aftur í varðhald þvert á dóm Hæstaréttar Erlendur karlmaður var í lok síðustu viku úrskurðaður í gæsluvarðhald til 3. janúar næstkomandi grunaður um tilraun til manndráps. Innlent 11. desember 2017 06:00
Sýknaður af sifskapar- og kynferðisbroti gegn fjórtán ára stúlku Fjölskipaður Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Sigurð Brynjar Jensson í sjö mánaða fangelsi fyrir ítrekuð umferðarlagabrot, þjófnaðarbrot, húsbrot og fíkniefnalagabrot, Sigurður, sem er 21 árs, var á sama tíma sýknaður af ákæru um sifskapar- og kynferðisbrot gegn fjórtán ára stúlku. Hann var sjálfur átján ára í nóvember 2014 þegar þeir atburðir áttu sér stað sem leiddu til ákæru á hendur honum. Innlent 10. desember 2017 12:00
Milljónakröfu Þorsteins vegna Radiohead-tónleikanna vísað frá Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá kröfu Þorsteins Stephensens um greiðslu tíu milljón króna skuldar af hálfu Secret Solstice-hátíðarinnar vegna vinnu Þorsteins fyrir hátíðina Innlent 22. nóvember 2017 11:15
Læknar sem vilja heim frá Svíþjóð fá ekki flýtimeðferð í dómsmáli Hæstiréttur hafnar kröfu íslensks svæfingarlæknis, sem býr í Stokkhólmi, um að mál hans gegn íslenska ríkinu fái flýtimeðferð. Innlent 13. nóvember 2017 06:00
Fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps Í niðurstöðu héraðsdóms segir að konan hafi mátt vita að árásin gæti leitt til dauða mannsins. Innlent 9. nóvember 2017 10:23
Sýknaður af ákæru um nauðgun en sekur um kynferðislega áreitni Héraðsdómur Suðurlands hefur sýknað karlmann af ákæru um nauðgun. Honum var gefið að sök að hafa strokið læri konu og stungið fingri í leggöngin gegn hennar vilja meðan hún svaf. Maðurinn hlaut þriggja mánaða dóm fyrir kynferðislega áreitni. Innlent 3. nóvember 2017 21:00
Flóttamanni ekki gerð refsing fyrir brot gegn valdstjórninni Héraðsdómur Reykjavíkur sakfelldi í gær sýrlenskan kvótaflóttamann fyrir brot gegn valdstjórninni. Innlent 1. nóvember 2017 06:00
Féll 14 metra og fær 57 milljónir Byggingarverktakinn SS Hús hefur verið dæmdur til að greiða smiði sem starfaði hjá fyrirtækinu 57 milljónir í bætur vegna vinnuslyss þann 6. febrúar 2014. Smiðurinn slasaðist alvarlega er hann féll fjórtán metra við byggingugarvinnu á vegum verktakans. Innlent 30. október 2017 20:53
Ákæra fyrrum formann Hjólreiðafélags Akureyrar Fyvvervarndi formaður Hjólreiðafélags Akureyrar hefur verið ákærður fyrir hafa tekið ófrjálsri hendi tæplega þrjár milljónir króna. Innlent 19. október 2017 06:00
Freyja fær ekki að vera fósturforeldri og stefnir Barnaverndarstofu Freyja Haraldsdóttir, fyrrverandi varaþingmaður, höfðar mál gegn Barnaverndarstofu sem synjaði henni um stöðu fósturforeldris. Úrskurðarnefnd velferðarmála er sammála Barnaverndarstofu en Freyja telur á sér brotið. Innlent 19. október 2017 05:00
Þótti ekki kynferðisleg áreitni að girða niður um konu á Goslokahátíð Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt karlmann á sextugsaldri í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir blygðunarsemisbrot gegn konu á Goslokahátíð í Vestmannaeyjum árið 2015. Innlent 18. október 2017 16:09
Hótel Adam greiði starfsmanni 2,3 milljónir vegna vangoldinna launa Fyrrverandi starfsmaður Hótel Adam fær 2,3 milljónir vegna vangoldinna launa. Hún segir lögreglu hafa rannsakað mál sitt sem mansalsmál. Innlent 16. október 2017 16:40
Sýknaður af því að berja fyrrverandi Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjaness sýknaður af líkamsárás gegn þáverandi kærustu sinni. Dómurinn var kveðinn upp í síðasta mánuði en birtur í gær. Innlent 11. október 2017 06:00
Ný persóna eftir að hafa fengið gaskút í höfuðið Ríkið á að greiða konu sem fékk höfuðhögg á útihátíð ríflega 3,7 milljónir í bætur. Lögregla felldi rannsókn niður og bótanefnd hafnaði kröfu konunnar en héraðsdómur segir hana fórnarlamb saknæms verknaðar óþekkts aðila. Innlent 10. október 2017 06:00
Interpol lýsir eftir íslenskum karlmanni sem ákærður er fyrir nauðgun Alþjóðalögreglan Interpol lýsir á heimasíðu sinni eftir 50 ára gömlum íslenskum karlmanni sem ákærður er fyrir nauðgun, þjófnað og líkamsárás. Maðurinn er eftirlýstur að beiðni embættis héraðssaksóknara sem gefið hefur út handtökuskipun á hendur manninum. Innlent 30. september 2017 22:20
Flúði úr bíl á ferð til að komast undan árás Karlmaður á fertugsaldri var dæmdur í 12 mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir þrjár líkamsárásir, meðal annars gegn unnustu sinni. Innlent 28. september 2017 23:15
Tólf mánuðir fyrir níu milljóna fjársvik í Ölgerðinni Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt tvo menn í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjársvik. Mennirnir vor ákærðir fyrir að hafa svikið fé úr Ölgerðinni fyrir tveimur árum síðan. Innlent 26. september 2017 15:28
Vill kyrrsetningu á eignum Magnúsar United Silicon hefur óskað eftir að eignir Magnúsar Garðarssonar, fyrrverandi forstjóra United Silicon, hér á landi verði kyrrsettar. Fyrirtækið vill tryggingu fyrir bótakröfu á hendur honum. Viðskipti innlent 26. september 2017 06:00
Hefur áhyggjur af viðhorfi Hæstaréttar til þolenda heimilisofbeldis Kröfu þolanda heimilisofbeldis um að ákærða verði gert að víkja úr réttarsal meðan hún gefur skýrslu var hafnað í Hæstarétti. Innlent 26. september 2017 06:00
Fjögur ákærð fyrir stórfellt peningaþvætti Héraðssaksóknari hefur ákært fjóra einstaklinga, þrjá karla og eina konu, fyrir stórfellt peningaþvætti sem framið var árið 2015 og 2016. Innlent 25. september 2017 21:10
Móðir lagði banka sem lánaði syninum milljónir fyrir Audi árið 2007 Ábyrgðist lánið með veði í fasteign sinni. Innlent 25. september 2017 11:45
Óvissa um meðferð skattamála ríkir enn eftir dóm Hæstaréttar Það á eftir að skýrast hvaða áhrif dómur Hæstaréttar frá í gær hefur á meðferð mála sem tengjast brotum gegn skattalögum. Verjandi ætlar að kæra til Mannréttindadómstólsins. Innlent 22. september 2017 06:00
Mjaltakona fær 1,7 milljónir í vangoldin laun Hæstiréttur dæmdi í dag fyrirtækið Ljósaborg ehf skylt til að borga konu, sem hafði starfað hjá fyrirtækinu, vangoldin laun upp á 1.684.913 milljónir króna. Innlent 21. september 2017 21:25
Gekk berserksgang á Dominos Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að hælisleitandi frá Marókkó skyldi sæta gæsluvarðhaldi til 2. október næstkomandi. Lögregla hefur ítrekað haft afskipti af manninum undanfarna mánuði, síðast þann 2. september en þá gekk maðurinn berserksgang á sölustað Dominos í Skeifunni. Innlent 20. september 2017 18:13