Mál Assange tekið fyrir í febrúar á næsta ári Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 14. júní 2019 14:36 Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, sagði að líf sitt væri í húfi. Getty/Jack Taylor Framsalsmál Julians Assange, stofnanda WikiLeaks verður tekið til meðferðar 25. febrúar á næsta ári og mun standa yfir í fimm daga. Breskur dómari greindi frá þessari ákvörðun í morgun. Sajid Javid, innanríkisráðherra Bretlands, greindi frá því í gær að hann hefði skrifað undir beiðni um framsal á Assange til Bandaríkjanna hvar hann á yfir höfði sér ákærur, meðal annars fyrir brot á njósnalögum og að hafa lekið trúnaðargögnum. Þrátt fyrir að innanríkisráðherrann hefði skrifað undir framsalsbeiðnina þá kemur það til kasta breskra dómstóla að skera úr um lokaniðurstöðu. Í samtali við fréttastofu í gær sagði Kristinn Hrafnsson, ritstjóri WikiLeaks, að í gangi væri ekkert annað en yfirgripsmikil og alvarleg þöggun. Ben Brandon, lögfræðingur bandarískra yfirvalda, rökstuddi framsalskröfuna fyrir dómi í morgun á þeim grunni að málið tengdist einum stærsta leka á trúnaðargögnum í sögu Bandaríkjanna. Assange sagði að líf sitt væri í húfi. Hann hafnaði þá alfarið ásökunum um að WikiLeaks teymið hefði brotist inni tölvukerfi. „WikiLeaks er ekkert annað en útgefandi“. Lögmaður Assange, Mark Summers, sagði framgöngu Bandaríkjanna vera „svívirðilega og grímulausa árás á réttindi og skyldur blaðamanna.“ Bandaríkin Bretland Dómsmál Fjölmiðlar WikiLeaks Mál Julians Assange Tengdar fréttir Fréttamenn fordæma handtöku Assange og ákvörðun innanríkisráðherra Félag fréttamanna RÚV skora á íslensk stjórnvöld að beita sér fyrir því að Assange verði ekki framseldur til Bandaríkjanna. Það væri í samræmi við þingsályktun Alþingis um að Ísland ætti að skapa sér sérstöðu á sviði tjáningar- og upplýsingafrelsis. 13. júní 2019 12:25 Innanríkisráðherra Breta skrifar undir framsalsbeiðni Assange Verður dómstóla að meta hvort Assange verður framseldur til Bandaríkjanna. 13. júní 2019 09:03 „Ekkert annað en yfirgripsmikil og alvarleg þöggun“ Kristinn segir í samtali við fréttastofu að það hafi ekki komið honum á óvart að innanríkisráðherrann hefði skrifað undir framsalsbeiðnina. Í gangi sé „ekkert annað en yfirgripsmikil og alvarleg þöggun“. 13. júní 2019 10:25 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Fleiri fréttir Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Sjá meira
Framsalsmál Julians Assange, stofnanda WikiLeaks verður tekið til meðferðar 25. febrúar á næsta ári og mun standa yfir í fimm daga. Breskur dómari greindi frá þessari ákvörðun í morgun. Sajid Javid, innanríkisráðherra Bretlands, greindi frá því í gær að hann hefði skrifað undir beiðni um framsal á Assange til Bandaríkjanna hvar hann á yfir höfði sér ákærur, meðal annars fyrir brot á njósnalögum og að hafa lekið trúnaðargögnum. Þrátt fyrir að innanríkisráðherrann hefði skrifað undir framsalsbeiðnina þá kemur það til kasta breskra dómstóla að skera úr um lokaniðurstöðu. Í samtali við fréttastofu í gær sagði Kristinn Hrafnsson, ritstjóri WikiLeaks, að í gangi væri ekkert annað en yfirgripsmikil og alvarleg þöggun. Ben Brandon, lögfræðingur bandarískra yfirvalda, rökstuddi framsalskröfuna fyrir dómi í morgun á þeim grunni að málið tengdist einum stærsta leka á trúnaðargögnum í sögu Bandaríkjanna. Assange sagði að líf sitt væri í húfi. Hann hafnaði þá alfarið ásökunum um að WikiLeaks teymið hefði brotist inni tölvukerfi. „WikiLeaks er ekkert annað en útgefandi“. Lögmaður Assange, Mark Summers, sagði framgöngu Bandaríkjanna vera „svívirðilega og grímulausa árás á réttindi og skyldur blaðamanna.“
Bandaríkin Bretland Dómsmál Fjölmiðlar WikiLeaks Mál Julians Assange Tengdar fréttir Fréttamenn fordæma handtöku Assange og ákvörðun innanríkisráðherra Félag fréttamanna RÚV skora á íslensk stjórnvöld að beita sér fyrir því að Assange verði ekki framseldur til Bandaríkjanna. Það væri í samræmi við þingsályktun Alþingis um að Ísland ætti að skapa sér sérstöðu á sviði tjáningar- og upplýsingafrelsis. 13. júní 2019 12:25 Innanríkisráðherra Breta skrifar undir framsalsbeiðni Assange Verður dómstóla að meta hvort Assange verður framseldur til Bandaríkjanna. 13. júní 2019 09:03 „Ekkert annað en yfirgripsmikil og alvarleg þöggun“ Kristinn segir í samtali við fréttastofu að það hafi ekki komið honum á óvart að innanríkisráðherrann hefði skrifað undir framsalsbeiðnina. Í gangi sé „ekkert annað en yfirgripsmikil og alvarleg þöggun“. 13. júní 2019 10:25 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Fleiri fréttir Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Sjá meira
Fréttamenn fordæma handtöku Assange og ákvörðun innanríkisráðherra Félag fréttamanna RÚV skora á íslensk stjórnvöld að beita sér fyrir því að Assange verði ekki framseldur til Bandaríkjanna. Það væri í samræmi við þingsályktun Alþingis um að Ísland ætti að skapa sér sérstöðu á sviði tjáningar- og upplýsingafrelsis. 13. júní 2019 12:25
Innanríkisráðherra Breta skrifar undir framsalsbeiðni Assange Verður dómstóla að meta hvort Assange verður framseldur til Bandaríkjanna. 13. júní 2019 09:03
„Ekkert annað en yfirgripsmikil og alvarleg þöggun“ Kristinn segir í samtali við fréttastofu að það hafi ekki komið honum á óvart að innanríkisráðherrann hefði skrifað undir framsalsbeiðnina. Í gangi sé „ekkert annað en yfirgripsmikil og alvarleg þöggun“. 13. júní 2019 10:25