Í beinni: Noregur - Ítalía | Íslandsbanar gegn Ítölum í átta liða úrslitum Noregur og Ítalía mætast í fyrsta átta liða úrslitaleiknum á Evrópumóti kvenna í Sviss. Sigurvegarinn mætir svo annað hvort Svíþjóð eða Englandi. Fótbolti 16.7.2025 18:30
Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Hin tvítuga Signe Gaupset verður í byrjunarliði norska landsliðsins á móti Ítalíu í kvöld í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Sviss. Þetta er fyrsti leikur átta liða úrslitanna. Fótbolti 16.7.2025 15:00
Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Áhorf á EM kvenna í fótbolta hefur nærri tvöfaldast í Bandaríkjunum frá því á síðasta móti. Það er þrátt fyrir að heimsmeistaramót félagsliða hafi verið í beinni samkeppni við leiki á Evrópumótinu. Fótbolti 16.7.2025 11:34
Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð Fótbolti 14.7.2025 11:01
Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram England tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum á EM er liðið vann öruggan sigur á Wales. Fótbolti 13. júlí 2025 18:30
Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Holland er úr leik á EM en Frakkland var þegar komið áfram fyrir leik kvöldsins. Fótbolti 13. júlí 2025 18:30
Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Pólland vann í kvöld sinn fyrsta sigur á EM kvenna í fótbolta þegar þær mættu Dönum. Þær komast ekki upp úr riðlinum en það var ljóst fyrir leik. Fótbolti 12. júlí 2025 18:31
Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Svíþjóð vann riðilinn sinn á EM kvenna í fótbolta eftir sigur gegn Þjóðverjum. Bæði lið fara áfram úr riðlinum, en það var ljóst fyrir leik. Fótbolti 12. júlí 2025 18:31
„Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Hlaðvarp íþróttadeildar Sýnar, Besta sætið, var með veglegt uppgjör á frammistöðu kvennalandsliðsins á EM þar sem var víða komið við sögu. Fótbolti 12. júlí 2025 11:32
„Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Knattspyrnusamband Íslands þarf að leggjast yfir málefni kvennalandsliða Íslands í kjölfar vonbrigða á EM samkvæmt fyrrum landsliðskonu sem er þó óviss um framtíð liðsins. Mikilvægt sé að hafa leikmenn með í ráðum varðandi næstu skref. Fótbolti 11. júlí 2025 22:48
Belgar kveðja EM með sigri Elísabet Gunnarsdóttir stýrði belgíska landsliðinu til sigurs gegn Portúgal í lokaleik B-riðilsins á Evrópumótinu í Sviss í kvöld í dramatískum leik. Fótbolti 11. júlí 2025 18:30
Spánn áfram með fullt hús stiga Spánn vann torsóttan 3-1 sigur á Ítalíu í kvöld á Evrópumótinu í Sviss og vinnur því B-riðil með fullt hús stiga. Fótbolti 11. júlí 2025 18:30
Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Sveindís Jane Jónsdóttir var bæði með mark og stoðsendingu í gærkvöldi í lokaleik íslenska kvennalandsliðinu á Evrópumótinu í Sviss. Fótbolti 11. júlí 2025 13:01
EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana Komið var að kveðjustund hjá Aroni Guðmundssyni og Sindra Sverrissyni sem fylgdu landsliði kvenna eftir á vonbrigðamóti þar sem allir þrír leikir töpuðust á EM í Sviss. Þeir gerðu mótið upp og litu til framtíðar í lokaþætti EM í dag. Fótbolti 11. júlí 2025 11:51
„Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Bestu leikmenn íslenska liðsins hafa hlotið gagnrýni þegar hlutirnir gengu ekki upp á Evrópumótinu í Sviss. Sökin liggur miklu víðar í leikmannahópnum samkvæmt tveimur sigursælum reynsluboltum sem mættu í Besta sætið. Fótbolti 11. júlí 2025 11:30
Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Besti markvörður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi er hörð á því að hún vill sjá nýjan þjálfara hjá liðinu. Henni hugnast það ekki að Þorsteinn Halldórsson fái að halda áfram en framtíð landsliðsins var rædd í Besta sætinu. Fótbolti 11. júlí 2025 09:03
Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fyrrum leikmaður íslenska karlalandsliðsins og tvöfaldur Íslandsmeistari með KR er ekki ánægður með tækifærin sem dóttir hans er að fá hjá Þorsteini Halldórssyni, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 11. júlí 2025 08:06
Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Evrópumóti vonbrigða er lokið fyrir íslenska kvennalandsliðið í fótbolta. Mótið þar sem Ísland komst aldrei á skrið og spurningarnar sem sitja eftir eru margar og stórar. Fótbolti 10. júlí 2025 23:22
Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Sveindís Jane Jónsdóttir var besti leikmaður Íslands í tapi gegn Noregi í síðasta leik liðsins á EM 2025. Sveindís skoraði eitt mark og lagði upp annað en gat ekki verið annað en svekkt með niðurstöðuna í mótinu. Fótbolti 10. júlí 2025 22:42
„Það var köld tuska í andlitið“ Hlín Eiríksdóttir átti frábæra innkomu af bekknum í kvöld þegar Ísland tapaði lokaleik sínum á EM gegn Noregi 4-3 en hún bæði skoraði mark og fiskaði vítaspyrnu. Bekkjarsetan í síðasta leik fór ekki vel í hana en hún virðir ákvarðanir þjálfarans. Fótbolti 10. júlí 2025 22:35
Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Glódís Perla Viggósdóttir fyrirliði landsliðsins var svekkt með tapið í kvöld gegn Noregi og mótið í heild sinni. Það var öruggt fyrir leikinn í kvöld að Ísland kæmist ekki upp úr riðlinum en Glódís segir að það hafi ekki verið neitt sérstaklega skrýtið að fara inn í þennan leik. Sport 10. júlí 2025 22:20
Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Dagný Brynjarsdóttir fór yfir vítt svið í viðtali eftir tapleikinn gegn Noregi fyrr í kvöld á EM 2025. Mótið var gert upp og rætt um framtíð leikmannsins bæði hjá félagsliðum og landsliði. Fótbolti 10. júlí 2025 22:02
Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Þorsteinn Halldórsson hefur löngunina og telur sig hafa getuna í að starfa áfram sem landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins en gerir sér grein fyrir því að ákvörðunin er ekki bara hans að taka. Fótbolti 10. júlí 2025 21:50
Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Ísland lauk leik á Evrópumótinu í kvöld með 4-3 tapi gegn Noregi. Ísland komst 0-1 yfir í byrjun en lenti svo 4-1 undir þar sem mátti setja nokkur spurningamerki við varnarleikinn. Fótbolti 10. júlí 2025 21:31
Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Ísland tapaði 4-3 fyrir Noregi í kvöld í lokaleik liðsins á EM. Ísland endar því með 0 stig í riðlinum en það var staðfest fyrir leik að við kæmumst ekki upp úr riðlinum. Sport 10. júlí 2025 21:19