Dier eltir Kane til Bayern Félagaskiptaofvitinn Fabrizio Romano hefur greint frá því að það styttist í að Þýskalandsmeistarar Bayern München tilkynni miðvörðinn Eric Dier sem nýjasta leikmann liðsins. Fótbolti 11. janúar 2024 17:31
Umboðsmaður Dragusins steinhissa að hann hafi valið Tottenham fram yfir Bayern Það kom umboðsmanni Radus Dragusin verulega á óvart að hann hafi valið að ganga í raðir Tottenham í staðinn fyrir Bayern München. Enski boltinn 11. janúar 2024 13:30
Dortmund staðfestir komu Sanchos Jadon Sancho er kominn aftur til Borussia Dortmund á láni frá Manchester United. Lánssamningurinn gildir út tímabilið. Fótbolti 11. janúar 2024 12:39
Enn einn endurkomusigur Liverpool Liverpool vann 2-1 á móti Fulham í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. Liverpool lenti undir en tvö mörk með stuttu millibili í seinni hálfleik skiluðu sigrinum. Enski boltinn 10. janúar 2024 19:31
Jadon Sancho lánaður til Dortmund Manchester United hefur náð samkomulagi við þýska liðið Borussia Dortmund um að Sancho fari þangað á láni út tímabilið. Enski boltinn 10. janúar 2024 15:56
Konan velur föt á Guardiola á leikdegi Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur greint frá því að eiginkona hans ákveði hverju hann klæðist á leikdegi. Enski boltinn 10. janúar 2024 11:30
Ráðherra segir ummæli Bartons um konur hættuleg Íþróttamálaráðherra Bretlands, Stuart Andrew, hefur fordæmt ummæli Joeys Barton um konur sem fjalla um fótbolta. Enski boltinn 10. janúar 2024 08:31
Chelsea með bakið upp við vegg eftir tap gegn Middlesbrough Middlesbrough, sem er í 12. sæti ensku B-deildarinnar, gerði sér lítið fyrir og vann afar óvæntan 1-0 sigur gegn Chelsea í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Enski boltinn 9. janúar 2024 21:57
Tottenham staðfestir komu Werner Þýski framherjinn Timo Werner er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur á láni frá RB Leipzig. Fótbolti 9. janúar 2024 20:46
Spjaldið dregið til baka og Calvert-Lewin sleppur við bann Framherjinn Dominic Calvert-Lewin, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Everton, er ekki á leið í þriggja leikja bann þrátt fyrir að hafa fengið beint rautt spjald í leik liðsins gegn Crystal Palace í FA-bikarnum í síðustu viku. Fótbolti 9. janúar 2024 17:45
„Ætlarðu bara að dandalast endalaust í ræktinni?“ Paul Scholes gat ekki stillt sig um að skjóta á annan fyrrverandi leikmann Manchester United, Jesse Lingard, í nýlegri færslu þess síðarnefnda á Instagram. Enski boltinn 9. janúar 2024 15:30
Liverpool án Trent næstu vikurnar Enski landsliðsbakvörðurinn Trent Alexander-Arnold er meiddur og verður ekki með Liverpool liðinu á næstunni. Enski boltinn 9. janúar 2024 14:40
Tottenham nálægt því að kaupa liðsfélaga Alberts Tottenham og Genoa eru á lokasprettinum í viðræðum sínum um kaup enska úrvalsdeildarliðsins á varnarmanninum Radu Dragusin. Enski boltinn 9. janúar 2024 14:01
Keane fannst Ian Wright vera of góður við Höjlund Manchester United komst áfram í enska bikarnum í gærkvöldi eftir 2-0 sigur á Wigan en danski framherjanum Ramus Höjlund tókst ekki að skora mark þrátt fyrir góð færi. Enski boltinn 9. janúar 2024 11:30
Martröð City í bikarnum Englandsmeistarar Manchester City hafa oft haft heppnina með sér þegar dregið er í bikarkeppnunum á Englandi en það er ekki hægt að halda slíku fram eftir dráttinn í fjórðu umferð enska bikarsins. Enski boltinn 9. janúar 2024 10:30
Foreldrarnir vilja rannsókn vegna andláts Cusack Enska knattspyrnusambandið hefur verið að safna upplýsingum til að kanna hvort að reglur sambandsins hafi verið brotnar, í tengslum við lát knattspyrnukonunnar Maddy Cusack sem framdi sjálfsvíg á síðasta ári. Foreldrar hennar krefjast rannsóknar. Fótbolti 9. janúar 2024 08:05
Vængbrotið Man Utd flaug áfram í bikarnum Manchester United lagði Wigan Athletic í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. Lokatölur 2-0 gestunum í vil sem mæta Newport County eða Eastleigh í 4. umferð. Enski boltinn 8. janúar 2024 22:05
Henderson ekki á leið til Liverpool á nýjan leik ef marka má Klopp Miðjumaðurinn Jordan Henderson hefur fengið nóg af Sádi-Arabíu aðeins örfáum mánuðum eftir að flytja þangað. Hann er þó ekki á leið í sitt fyrrum félag Liverpool ef marka má orð Jürgen Klopp. Enski boltinn 8. janúar 2024 21:02
Liverpool lánar Carvalho strax aftur Fábio Carvalho var ekki lengi hjá Liverpool eftir að þýska félagið RB Leipzig sagði upp lánssamningi sínum. Enski boltinn 8. janúar 2024 15:47
De Bruyne: Meiðslin mín kannski lán í óláni Kevin De Bruyne lék aftur með Manchester City um helgina þegar liðið vann stórsigur á Huddersfield Town í enska bikarnum. Enski boltinn 8. janúar 2024 15:31
Líkir Alexander-Arnold við Gerrard Martin Keown var afar hrifinn af frammistöðu Trents Alexander-Arnold á miðjunni þegar Liverpool vann Arsenal í ensku bikarkeppninni í gær og líkti honum við sjálfan Steven Gerrard. Enski boltinn 8. janúar 2024 13:00
Sjáðu stórkostlegt mark Bamford í bikarnum Patrick Bamford, leikmaður Leeds, skoraði ótrúlegt mark fyrir liðið á útivelli gegn Peterborough í FA-bikarnum í gær. Enski boltinn 8. janúar 2024 07:01
Arteta: Spiluðum vel gegn líklega besta liði í Evrópu Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir að liðið sitt hafi spilað vel gegn Liverpool, þrátt fyrir tapið. Enski boltinn 7. janúar 2024 20:30
„Erfitt fyrir Virgil að líta illa út en hann náði því“ Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, var að vonum ánægður með sigur síns liðs gegn Arsenal í FA-bikarnum í dag. Enski boltinn 7. janúar 2024 20:01
Jesus að glíma við meiðsli á hné Það var enginn Gabriel Jesus í leikmannahópi Arsenal gegn Liverpool í dag en hann er að glíma við meiðsli. Enski boltinn 7. janúar 2024 18:05
Samherji Alberts nálgast Tottenham Rúmenski varnarmaður Genoa og samherji Alberts Guðmundssonar, Radu Dragusin, nálgast félagsskipti til Tottenham. Enski boltinn 7. janúar 2024 17:01
Úrvalsdeildarliðin í stökustu vandræðum Sjö leikjum var að ljúka í ensku bikarkeppninni rétt í þessu og nokkur óvænt úrslit litu dagsins ljós. Úrvalsdeildarliðin West Ham, Nottingham Forest og Luton Town lentu í vandræðum, leikjum þeirra lauk með jafntefli og verða endurspilaðir. Enski boltinn 7. janúar 2024 16:06
Liverpool áfram eftir sigur á Emirates Liverpool komst áfram í FA-bikarnum í dag eftir sigur á Arsenal á Emirates vellinum. Enski boltinn 7. janúar 2024 16:01
De Bruyne sneri aftur í fimm marka sigri Ríkjandi bikarmeistarar Manchester City fóru létt með Huddersfield í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Kevin De Bruyne sneri aftur á völlinn eftir langa fjarveru og lagði síðasta mark leiksins upp í 5-0 sigri. Enski boltinn 7. janúar 2024 13:32
Hvaða leikmanna mun þitt lið sakna? Enska úrvalsdeildin hefur tekið saman lista yfir alla leikmenn sem verða fjarverandi næstu misserin vegna Asíu- og Afríkumótanna. Enski boltinn 7. janúar 2024 13:21