Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Enginn aðfangadagsleikur á næsta tíma­bili

    Almanak ensku úrvalsdeildarinnar fyrir tímabilið 2024/25 var gefið út fyrr í dag, það hefst þann 17. ágúst 2024, 90 dögum eftir að núverandi keppnistímabili lýkur og rétt rúmum mánuði eftir að úrslitaleikur EM fer fram. Tímabilinu lýkur svo með heilli umferð þann 25. maí 2025. 

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Liverpool og Chelsea gætu aftur mæst í úr­slitum

    Rétt í þessu var dregið í undanúrslit enska deildarbikarsins og líkegt þykir að Liverpool og Chelsea mætist aftur í bikarúrslitaleik. Liðin léku til úrslita í bæði FA- og deildarbikarnum árið 2022, báðir leikir enduðu með 0-0 jafntefli. 

    Enski boltinn