Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Fátt sem virðist geta stöðvað Napoli

Napoli vann enn einn sigurinn í Serie A deildinni á Ítalíu í dag þegar liðið vann góðan sigur á Atalanta. Napoli er sem fyrr í efsta sæti deildarinnar og fátt sem virðist geta komið í veg fyrir að þeir fagni titlinum í vor.

Fótbolti
Fréttamynd

Ó­trú­leg hæfi­leika­verk­smiðja Ben­fi­ca

Benfica frá Portúgal er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Það eitt og sér er ef til vill ekki það merkilegt, ótrúlegustu lið slysast langt í Meistaradeildinni ár frá ári. Að Benfica geti það þrátt fyrir að selja hverja stórstjörnuna á fætur annarri, ár eftir ár, er hins vegar ótrúlegt.

Fótbolti
Fréttamynd

Vill sjá réttan upp­bótar­tíma sama hver staðan er

Pierluigi Collina var á sínum tíma besti knattspyrnudómari í heimi en starfar í dag sem yfirmaður dómaramála hjá Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA. Hann vill sjá dómara bæta við réttum uppbótartíma í lok leikja sama hver staðan er þar sem hvert mark getur skipt máli.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern á toppinn í Þýska­landi

Íslendingalið Bayern München er kominn á topp þýsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu eftir 4-0 sigur á Duisburg í kvöld. Tvær íslenskar landsliðskonur komu við sögu.

Fótbolti
Fréttamynd

Banna áfengi í nágrannaslagnum

Bjórinn fær vanalega að flæða á fótboltaleikjum í Þýskalandi og því vekur athygli áfengisbann á nágrannaslag Schalke og Borussia Dortmund um komandi helgi.

Fótbolti