Enn tapar Vardy fyrir Rooney í dómssalnum Mál Rebekah Vardy og Coleen Rooney vakti gríðarlega athygli árið 2022. Deilur þeirra fóru fyrir dómsstóla þar sem Rooney hafði betur. Nú eru deilur þeirra aftur komnar í sviðsljósið. Fótbolti 13. október 2024 08:02
Býður upp á ítalska Haggis-pítsu til heiðurs McTominay og Gilmour Flestum þykja ítalskar pítsur mikið lostgæti. Mikilvægt þykir að fylgja ýmsum reglum sem tilheyra því að gera ekta ítalska pítsu en eigandi veitingastaðar eins í Glasgow lætur slíkt ekki stoppa sig í pítsugerðinni. Fótbolti 13. október 2024 07:03
Heimir minntist Baldock Heimir Hallgrímsson minntist knattspyrnumannsins George Baldock á blaðamannafundi fyrir leik Írlands og Grikklands í Þjóðadeildinni á morgun. Baldock lék með ÍBV í efstu deild sumarið 2012. Fótbolti 12. október 2024 23:18
Ronaldo á skotskónum og VAR bjargaði Króötum Cristiano Ronaldo var á meðal markaskorara í 3-1 sigri Portúgals gegn Póllandi. Þá voru Skotar grátlega nálægt því að taka með sér stig úr leiknum gegn Króatíu. Fótbolti 12. október 2024 21:05
Evrópumeistararnir lögðu Dani og Sviss en án stiga Spánn vann nauman sigur á Dönum þegar liðin mættust í Þjóðadeildinni í Murcia í kvöld. Þá unnu Serbar öruggan sigur á Sviss sem eru ennþá stigalausir. Fótbolti 12. október 2024 20:45
Jafnt í spennandi Íslendingaslag Íslendingaliðin Göppingen og Gummersbach áttust í dag við í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Liðin skildu jöfn eftir spennandi leik þar sem Göppingen var nálægt því að vinna sinn fyrsta sigur í deildinni. Handbolti 12. október 2024 18:54
Sveindís hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í þýska liðinu Wolfsburg höfðu betur gegn liði Bayern í sannkölluðum Íslendingaslag í þýska boltanum í dag. Fótbolti 12. október 2024 17:50
Sædís og Vålerenga með níu fingur á titlinum Sædís Heiðarsdóttir og lið Vålerenga er komið með níu fingur á norska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir öruggan sigur á Lyn í dag. Fótbolti 12. október 2024 16:42
Jason lagði upp í sigri gegn liði 92-árgangsins Jason Daði Svanþórsson var í byrjunarliði Grimsby Town sem vann góðan sigur í League Two-deildinni á Englandi í dag. Þetta var fjórði sigur Grimsby í síðustu fimm leikjum. Enski boltinn 12. október 2024 16:06
Hareide kallar Sævar Atla inn Åge Hareide landsliðsþjálfari karla í fótbolta hefur bætt sóknarmanninum Sævari Atla Magnússyni í hópinn sem mætir Tyrklandi á mánudagskvöld. Fótbolti 12. október 2024 15:28
Guðrún nálgast fullkomnun Fjöldi íslenskra fótboltakvenna er á ferðinni í dag og var leikjum að ljúka í Svíþjóð, Noregi og á Ítalíu. Guðrún Arnardóttir nálgast fullkomið tímabil í Svíþjóð. Fótbolti 12. október 2024 15:11
Pabbi Son dæmdur fyrir brot gegn börnum Pabbi Son Heung-min, fyrirliða enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham, hefur verið fundinn sekur um líkamlegt og andlegt ofbeldi gegn ungum fótboltamönnum. Enski boltinn 12. október 2024 14:32
Svekkelski Karólínu fyrir leik við liðið sem á hana Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona í fótbolta, var í liði Leverkusen sem gerði svekkjandi 1-1 jafntefli við Werder Bremen í efstu deild Þýskalands. Fótbolti 12. október 2024 14:07
Guðný lagði tvö upp í afar skrautlegum Íslendingaslag Katla Tryggvadóttir þurfti að fara af velli fyrir markmann og Guðný Árnadóttir lagði upp mark, í skrautlegum Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 12. október 2024 12:51
Kári sagði Kolbein steinsofandi: Það versta er að þeir vissu þetta Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson voru hundóánægðir með varnarleik Íslands í mörkunum sem Wales skoraði í gær, í 2-2 jafntefli liðanna í Þjóðadeildinni. Fótbolti 12. október 2024 12:31
Hareide um Orra hjá Sociedad: „Þeir eru góðir í að sjá um Skandinavana“ Åge Hareide landsliðsþjálfari Íslands er ánægður með að Orri Steinn Óskarsson hafi valið að ganga til liðs við Real Sociedad á Spáni í sumar. Orri Steinn hefur skorað tvö mörk fyrir spænska liðið á tímabilinu. Fótbolti 12. október 2024 11:46
Saka sendur heim vegna meiðsla Bukayo Saka verður ekki með enska landsliðinu þegar það mætir Finnum á morgun í Þjóðadeildinni í fótbolta, eftir að hafa meiðst í tapinu gegn Grikklandi á fimmtudaginn. Enski boltinn 12. október 2024 11:01
Myndaveisla frá tveimur gjörólíkum hálfleikjum hjá íslensku strákunum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fékk heldur betur færin til að tryggja sér sigur á móti Wales í Þjóðadeildinni á Laugardalsvellinum í gærkvöldi en slakur fyrri hálfleikur þýddi að íslensku strákarnir voru tveimur mörkum undir í hálfleik. Fótbolti 12. október 2024 09:59
Sagan endalausa hjá Åge: „Þetta er frekar sjokkerandi“ Kára Árnasyni er sjálfsagt farið að líða eins og rispaðri plötu í gagnrýni sinni á íslenska landsliðið í fótbolta því hann segir vandamálið sífellt það sama; gríðarlegan mun á milli hálfleikja. Fótbolti 12. október 2024 09:25
Bellamy skammaði blaðamenn eftir leik Craig Bellamy þjálfari landsliðs Wales var ekki alls kostar sáttur með þá bresku blaðamenn sem mættir voru á blaðamannfund eftir jafntefli Íslands og Wales í gær. Bellamy hrósaði íslenska liðinu í hástert á fundinum. Fótbolti 12. október 2024 09:01
Æfir hjá gamla félagi föður síns Gabríel Snær Gunnarsson er staddur í Svíþjóð þessa dagana þar sem hann æfir með sænska félaginu Norrköping. Fótbolti 12. október 2024 08:02
Stefán Teitur og Jón Dagur á leið í bann Tveir leikmenn íslenska liðsins sem máttu ekki fá gult spjald fengu spjald í jafnteflinu á móti Wales í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 11. október 2024 22:31
Albert verður ekki kallaður inn í íslenska hópinn Albert Guðmundsson mun ekki spila með íslenska landsliðinu á móti Tyrkjum á mánudagskvöldið þrátt fyrir að Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, hafi nú leyfi til að velja hann á ný. Fótbolti 11. október 2024 22:07
Logi fær ekki seinna markið skráð á sig Logi Tómasson gerði tilkall til að hafa skorað tvö mörk á þremur mínútum í 2-2 jafnteflinu við Wales í Þjóðadeildinni en hann fær bara annað markið skráð á sig. Fótbolti 11. október 2024 22:03
„Við munum læra margt af þessu“ „Þið pressuðuð bara hærra,“ sagði Craig Bellamy, þjálfari Wales, aðspurður hverju íslenska liðið hefði breytt í hálfleik til að snúa leiknum sér í vil. Wales var tveimur mörkum yfir og hafði verið mun hættulegri aðilinn þegar flautað var til hálfleiks, en Ísland jafnaði leikinn og komst grátlega nálægt því að setja sigurmarkið undir lokin. Fótbolti 11. október 2024 21:37
„Við hefðum átt að skora fleiri mörk í seinni hálfleik“ „Svart og hvítt hjá okkur þessir tveir hálfleikar. Í fyrri hálfleik ná þeir að spila sig út úr pressunni, við náðum ekki að klukka þá og okkur vantaði kraft í pressuna. Töluðum um það í hálfleik og gerðum töluvert betur í seinni hálfleik, allt annað að sjá liðið,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson eftir 2-2 endurkomujafntefli gegn Wales á Laugardalsvelli. Fótbolti 11. október 2024 21:08
Van Dijk fékk rautt spjald í kvöld Virgil van Dijk var rekinn af velli í kvöld þegar Holland og Ungverjaland gerðu 1-1 jafntefli í Þjóðadeildinni. Þjóðverjar unnu Bosníumenn á sama tíma og Svíar gerðu 2-2 jafntefli. Fótbolti 11. október 2024 21:07
Hareide: „Við gerðum skelfileg mistök“ „Ég er mjög vonsvikinn því við spiluðum ekki eins og til stóð í fyrri hálfleiknum. Við gerðum skelfileg mistök sem eiga ekki að sjást í alþjóðlegum fótbolta,“ sagði Åge Hareide, þjálfari Íslands, eftir 2-2 jafnteflið við Wales í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 11. október 2024 21:07
Logi í vímu eftir leik: Ég er vanur að skora góð mörk Logi Tómasson var hetja íslenska fótboltalandsliðsins í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli á móti Wales í Þjóðadeildinni á Laugardalsvellinum. Fótbolti 11. október 2024 20:57
Einkunnir Íslands gegn Wales: Varamaðurinn Logi maður leiksins eftir ótrúlega innkomu Ísland gerði 2-2 jafntefli við Wales á Laugardalsvelli. Kolbeinn Finnsson bar ábyrgð á báðum mörkum gestanna, honum var skipt út af í hálfleik fyrir Loga Tómasson sem skoraði bæði mörk Íslands og var valinn maður leiksins. Fótbolti 11. október 2024 20:42