Tom Hanks og Rita Wilson greinast með veiruna Bandarísku leikarahjónin Tom Hanks og Rita Wilson hafa bæði greinst með kóróunuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Erlent 12. mars 2020 07:14
Hætta við útgáfu endurminninga Woody Allen Bókaútgefandinn Hachette hefur ákveðið að hætta við áform um að gefa út endurminningar verðlaunaleikstjórans Woody Allen vegna ásakana á hendur Allen um kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur hans, Dylan Farrow. Lífið 6. mars 2020 21:07
Katy Perry opinberar óléttu í nýju tónlistarmyndbandi Tónlistarkonan Katy Perry tilkynnti í morgun að hún ætti von á barni með leikaranum Orlando Bloom, unnusta hennar. Lífið 5. mars 2020 07:25
Justin Bieber reyndi að hræða líftóruna úr David Beckham Eins og svo oft fá gestir Ellen að kenna á því í þáttum hennar. Lífið 5. mars 2020 07:00
Þrír hlutir sem Justin Bieber verður að gera á hverjum degi Tónlistamaðurinn Justin Bieber var gestur hjá Ellen á dögunum og tók hann þátt í dagskráliðnum vinsæla Burning Questions. Lífið 4. mars 2020 15:30
Grét þegar hún las upp viðbjóðsleg skilaboð til keppenda í The Bachelor Nú fer að styttast í endalok 24. þáttaraðarinnar í The Bachelor og á Peter Weber eftir að velja sér eiginkonu en valið stendur á milli tveggja kvenna. Lífið 4. mars 2020 11:30
Þetta er konan sem verður í aðalhlutverki í The Bachelorette Sjónvarpsstöðin ABC tilkynnti í morgunþættinum Good Morning America hvaða kona verður í aðalhlutverki í næstu þáttaröð af The Bachelorette sem er númer 16 í röðinni. Lífið 2. mars 2020 14:44
Fríða Svala kom að því að breyta Taylor Swift í karlmann Tónlistarkonan Taylor Swift frumsýndi í gær nýtt myndband við lagið The Man og leikur hún sjálf karlmann í myndbandinu. Lífið 28. febrúar 2020 11:30
Britney deilir myndbandi sem sýnir fótbrot hennar á miðri dansæfingu Söngkonan Britney Spears deilir nokkuð óhefðbundnu myndbandi á Instagram þar sem hún er í miðri dansæfingu. Lífið 27. febrúar 2020 08:54
Kveikti í netinu og endaði á sviðinu hjá Ellen Charlotte Awbery var óvænt beðin um að halda áfram með lagið Shallow þegar hún var að ferðast með neðanjarðarlestakerfinu í London á dögunum og fór myndband af henni eins og eldur í sinu um netheima í kjölfarið. Lífið 26. febrúar 2020 15:30
Handtökumyndir af frægum Eins og gengur og gerist kemur það reglulega upp að frægir komast í kast við lögin og þurfa jafnvel að dúsa í fangelsi yfir nótt. Lífið 26. febrúar 2020 14:30
Ein vinsælasta strákasveit heims í Carpool Karaoke með James Corden Spjallþáttastjórnandinn James Corden fór á dögunum á rúntinn með suður-kóresku sveitinni BTS sem er ein vinsælasta strákasveit heims. Lífið 26. febrúar 2020 10:30
Þrettán ára norsk stúlka heillar Bandaríkjamenn upp úr skónum Angelina Jordan tekur um þessar mundir þátt í raunveruleikaþættinum America´s Got Talent: The Champions þar sem aðeins sigurvegarar í slíkum þáttum um heim allan taka þátt. Lífið 25. febrúar 2020 13:30
Staðfesta endurkomu „Vina“ í sérþætti á HBO Sérþáttur með öllum leikurum upprunalegu þáttanna verður flaggskip nýrrar streymisþjónustu HBO Max í Bandaríkjunum. Bíó og sjónvarp 21. febrúar 2020 22:49
Bestu atriðin sem fengu gullhnappinn Raunveruleikaþættirnir America´s Got Talent og Britain´s Got Talent njót mikilla vinsælda og það þykir mjög eftirsótt að standa sig það vel að dómararnir ýti á gullhnappinn fræga. Lífið 21. febrúar 2020 16:15
Will Ferrell gat varla talað eftir að hafa borðað sterka vængi Leikarinn Will Ferrell var á dögunum gestur í þætti First We Feast á You-Tube en þeir kallast einfaldlega Hot Ones. Lífið 21. febrúar 2020 15:30
Bieber raðaði vinkonum Hailey frá þeirri skemmtilegustu til leiðinlegustu Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. Lífið 21. febrúar 2020 12:30
Hinn einhverfi og blindi Kodi Lee slær aftur í gegn Kodi Lee er einhverfur og blindur maður sem vann 14. þáttaröðina af America´s Got Talent á síðasta ári. Lífið 20. febrúar 2020 14:30
Dramatísk frásögn Chris Pratt úr Íslandsreisu virðist úr lausu lofti gripin Lögregla á Suðurlandi kannast ekki við fullyrðingar bandaríska Hollywoodleikarans Chris Pratt um að lík karls og konu hafi fundist í jökulsprungu á Íslandi rétt áður en hann kom hingað til lands í fyrra. Lífið 20. febrúar 2020 09:02
Bieber í þriðja sinn í Carpool Karaoke og nú fóru þeir í sjómann Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber mætti í þriðja sinn í dagskráliðinn Carpool Karaoke hjá James Corden í gær. Lífið 19. febrúar 2020 12:30
Foreldrar Corden skemmtu sér með Harry Styles, Gronkowski og John Cena á Miami Þau Malcolm og Margaret Corden, foreldrar breska spjallþáttstjórnandans James Corden skelltu sér til Miami á dögunum til að fylgjast með úrslitaleiknum í NFL-deildinni, leikinn um Ofurskálina. Lífið 19. febrúar 2020 07:00
Kostuleg mistök Jennifer Aniston við tökur á Friends Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. Lífið 18. febrúar 2020 10:30
Jennifer Hudson með hjartnæman flutning til minningar um Kobe Bryant Hinn árlegi stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram í gærkvöldi í Chicago en þar mættust tvö vel valin lið. Lífið 17. febrúar 2020 12:30
Justin Bieber heitir því að vernda Billie Eilish Justin Bieber segist vera til staðar fyrir Billie Eilish ef hún þarf á því að halda. Eilish, sem er aðeins átján ára gömul, er ein stærsta stjarna tónlistarheimsins um þessar mundir. Lífið 16. febrúar 2020 11:13
Lynn Cohen látin Cohen var þekktust fyrir hlutverk sitt sem Magda í hinum geysivinsælu þáttum Sex and the City. Lífið 15. febrúar 2020 16:50
Innlit í leikherbergið á heimili Kim og Kanye Aðdáendur Kim Kardashian West hafa verið með einhverjar áhyggjur yfir því að það væri ekkert um leikföng eða litrík leiksvæði fyrir börnin á heimili hennar og Kanye West. Lífið 13. febrúar 2020 12:30
Sögð eiga von á sínu fyrsta barni Breska leikkonan Sophie Turner og bandaríski söngvarinn Joe Jonas eiga von á sínu fyrsta barni. Lífið 12. febrúar 2020 23:05
David Schwimmer var áður fyrr í mjög óhefðbundnu starfi Leikarinn David Schwimmer var gestur hjá breska spjallþáttasjórnandanum Graham Nortan á BBC á dögunum og sagði þar skemmtileg sögu um starf sem hann sinnti nokkrum árum áður en hann varð heimsþekktur leikari. Lífið 12. febrúar 2020 15:30
Jussie Smollett ákærður á ný Sérstakur saksóknari í Illinois hefur ákært bandaríska sjónvarpsleikarann fyrir að hafa logið á að lögreglu. Erlent 12. febrúar 2020 07:40
Tilfinningaþrungin ræða Brad Pitt á Óskarnum Brad Pitt vann sín fyrstu Óskarsverðlaun fyrir leik á sunnudagskvöldið en hann fékk verðlaunin fyrir hlutverk sitt í Once Upon A Time ... in Hollywood. Lífið 11. febrúar 2020 13:30