Dagskráin í dag: Domino's Körfuboltakvöld, spænskur fótbolti og körfubolti Sjö beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása í dag. Þar er hægt að finna golf, spænskan körfubolta, ítalskan og spænskan fótbolta sem og Domino's Körfuboltakvöld. Sport 11. desember 2020 06:01
Martin spilaði stóra rullu í Evrópusigri Martin Hermannsson nýtti þær mínútur vel sem hann fékk í sigri Valencia á Anadolu Efes Istanbul, 74-70, í Evrópudeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 10. desember 2020 22:07
Heilbrigðisráðuneytið samþykkir undanþágubeiðnir KKÍ og HSÍ Heilbrigðisráðuneytið samþykkti í dag undanþágubeiðni Körfuknattleiks- og Handknattleikssambands Íslands er varðar lið í 1. deildum karla og kvenna. Bæði sambönd gáfu frá sér tilkynningu þess efnis í dag. Körfubolti 10. desember 2020 16:20
Eigandi Dallas Mavericks býst við því að tapa tólf milljörðum á tímabilinu Mark Cuban, eigandi NBA-liðsins Dallas Mavericks, er búinn að undirbúa sig fyrir það að tapa gríðarlegum fjárhæðum á 2020-21 tímabilinu vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 10. desember 2020 15:00
„Við erum framtíðin“ Ungt körfuboltafólk hefur sent frá sér yfirlýsingu í tilefni af því að bæði eldra og yngra fólk megi nú æfa íþróttir sínar en ekki þau. Körfubolti 10. desember 2020 10:30
Haukur Helgi stigahæstur í naumu tapi Haukur Helgi Pálsson var stigahæstur er lið hans MoraBanc Andorra tapaði með sex stiga mun á heimavelli gegn Lokomotiv-Kuban í Evrópudeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 100-106. Körfubolti 9. desember 2020 21:46
Keyrðu úr Hólminum, æfingunni var aflýst og þeir teknir af löggunni á leiðinni til baka: „Þeir færðu fórnir“ Brynjar Þór Björnsson, fyrrum landsliðsmaður í körfubolta og núverandi leikmaður KR, segir að „nýja“ landsliðið okkar verði að vera tilbúið að færa fórnir. Körfubolti 9. desember 2020 15:01
Misjafnt eftir félögum hvort bæði karlar og konur megi æfa vegna nýju reglnanna Breytingar á sóttvarnareglum leggjast misvel í íþróttahreyfinguna. Hjá sumum félögum má meistaraflokkur karla æfa en ekki meistaraflokkur kvenna, og öfugt. Sport 8. desember 2020 15:35
Treyja Barack Obama sló met LeBron James Fyrrum Bandaríkjaforseti Barack Obama setti nýtt met á dögunum. Reyndar ekki hann sjálfur heldur gömul keppnistreyja hans frá körfuboltaferlinum. Körfubolti 8. desember 2020 14:00
Hannes segir tilfinningarnar blendnar Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, vill sjá unglinga sem og tvær efstu deildir bæði karla og kvennamegin fá leyfi til þess að æfa körfubolta. Körfubolti 8. desember 2020 13:22
Æfingabanni aflétt í efstu deildum Íþróttafólk í efstu deildum fékk góðar fréttir eftir ríkisstjórnarfund í dag. Sport 8. desember 2020 11:56
Brynjari fannst KKÍ fara of geyst af stað: „Hefðu átt að grípa inn í og byrja að spila í janúar“ Brynjar Þór Björnsson hefði viljað sjá KKÍ og ÍSÍ taka betri ákvarðanir í kórónuveirufaraldrinum og æfingabanninu sem hefur ríkt á Íslandi síðan í byrjun október. Körfubolti 7. desember 2020 12:33
Kjartan Atli um nýju bókina, körfuboltaáhugann og innblásturinn á sínum yngri árum Körfuboltabókin Hrein karfa kom út á dögunum en í henni er farið bæði yfir NBA körfuboltann sem og þann íslenska. Körfubolti 6. desember 2020 23:01
Brynjar valdi fimm manna „íslenskt“ úrvalslið áratugarins og sagði Pavel þann besta Það var líf og fjör er Brynjar Þór Björnsson heimsótti Domino's Körfuboltakvöld á föstudagskvöldið. Körfubolti 6. desember 2020 20:00
„2018 tímabilið í KR var hrein martröð“ Brynjar Þór Björnsson gerði upp tímann hjá Tindastóli í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið. Körfubolti 6. desember 2020 11:31
Dagskráin í dag - Tíu beinar útsendingar Amerískur fótbolti, evrópskur fótbolti, körfubolti og golf eru þær íþróttagreinar sem boðið verður upp á, á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 6. desember 2020 06:01
Elvar Már stigahæstur í tapi Það gengur lítið upp hjá Siauliai, liði Elvars Más Friðrikssonar, í lítháísku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 5. desember 2020 17:37
Kári aftur til Spánar Íslenski landsliðsmaðurinn Kári Jónsson er búinn að semja við spænska B-deildarliðið Girona. Körfubolti 5. desember 2020 09:31
Dagskráin í dag: Martin, Messi, Ronaldo og nóg af golfi Það er nóg um að vera í dag. Við bjóðum upp á þrjá leiki í spænska fótboltanum og einn í spænska körfuboltanum. Þá eru þrír leikir í ítalsak boltanum, einn í ensku B-deildinni og nóg af golfi. Sport 5. desember 2020 06:01
Þriðji Ball-bróðirinn kominn í NBA-deildina LiAngelo Ball varð í gær þriðji Ball-bróðirinn til að komast inn í NBA-deildina. Ákváðu Detroit Pistons að fá leikmanninn til sín á svokölluðum ´Exhibit 10´ samning. Körfubolti 4. desember 2020 18:15
Kári kveður Hauka Kári Jónsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur yfirgefið herbúðir Hauka. Hann fékk boð um að leika með liði á meginlandi Evrópu. Körfubolti 4. desember 2020 15:26
Dagskráin í dag: Domino’s Körfuboltakvöld, golf og fótbolti Sjö beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Sport 4. desember 2020 06:01
Martin gerði gömlu félögunum lífið leitt og sigur hjá Hauki Íslenskir landsliðsmenn í körfubolta voru í eldlínunni í kvöld. Körfubolti 3. desember 2020 22:09
Snemmbúin jólagjöf fyrir stuðningsmenn Lakers: Davis framlengir Anthony Davis mun skrifa undir fimm ára samning við Los Angeles Lakers. Hann átti stóran þátt í að liðið varð NBA-meistari á síðasta tímabili. Körfubolti 3. desember 2020 16:30
Risaskipti í NBA-deildinni í körfubolta í nótt Stjörnuleikmennirnir Russell Westbrook og John Wall eru komnir í ný félög í NBA-deildinni í körfubolta eftir athyglisverð leikmannaskipti í gær. Körfubolti 3. desember 2020 12:31
LeBron framlengir til 2023 | Gæti spilað með syni sínum LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers og einn albesti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi, hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við félagið. Körfubolti 3. desember 2020 08:00
Curry vill ekki gefa upp hvort Drake hafi slitið krossband er þeir spiluðu einn á einn Steph Curry – leikmaður Golden State Warriors - var í viðtali nýverið þar sem hann var spurður út í það hvort tónlistarmaðurinn Drake hefði slitið krossband í hné er þeir voru að spila körfubolta einn á einn. Körfubolti 2. desember 2020 23:00
Körfuboltafólk sendir frá sér yfirlýsingu: „Getur ekki talist boðlegt“ Íþróttafólk er orðið þreytt á æfinga- og keppnisbanni sem er við lýði á Íslandi og körfuboltafólk landsins hefur nú sent frá sér yfirlýsingu. Körfubolti 2. desember 2020 22:19
Vill sjá forystu ÍSÍ meira áberandi út á við Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir ÍSÍ vinna gott starf en neitar því ekki að myndi vilja sjá fulltrúa sambandsins meira áberandi út á við. Körfubolti 2. desember 2020 12:00
Fyrirliði körfuboltalandsliðsins með pistil: „Erum að minnka atvinnumöguleika hjá okkar efnilegustu leikmönnum“ Fyrirliði körfuboltalandsliðsins sá sig knúinn til þess að skrifa pistil um stöðuna í æfinga- og keppnismálum hér á landi. Körfubolti 1. desember 2020 22:18