Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Milka á óklárað verk fyrir höndum í Keflavík

Keflavík fékk góð meðmæli þegar Dominykas Milka fór að spyrjast fyrir um félagið á síðasta ári. Eftir að hafa leikið frábærlega með liðinu í Domino‘s-deildinni í vetur ákvað þessi öflugi körfuboltamaður að vera áfram í Keflavík á næstu leiktíð.

Körfubolti
Fréttamynd

Tomsick til liðs við Tindastól

Körfuknattleiksmaðurinn Nikolas Tomsick mun spila á ný undir stjórn þjálfarans Baldurs Þórs Ragnarssonar á næstu leiktíð en hann hefur samið við Tindastól.

Körfubolti
Fréttamynd

Dagskráin í dag: Sportið í dag og Rússagull í boði Rikka G

Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Sport
Fréttamynd

Fagna deildarmeistaratitli heima í stofu

Útbreiðsla kórónaveirufaraldursins hefur haft mikil áhrif á íþróttastarf á Íslandi og hafa forráðamenn handknattleiks- og körfuknattleiksdeilda gripið til ýmissa ráða til að takmarka tekjumissi í kjölfar þess að keppni í öllum deildum hefur verið blásin af.

Sport
Fréttamynd

Leikmenn Real Madrid taka á sig launalækkun

Leikmenn spænska stórliðsins Real Madrid hafa tekið á sig tíu til tuttugu prósent launalækkun til að aðstoða félagið að takast á við þann fjárhagslega skell sem fylgir kórónufaraldrinum.

Fótbolti
Fréttamynd

„Tekur lang mest á andlegu hliðina“

Þetta er undarlegir tímar til að æfa hópíþróttir. Gaupi ræddi við Kára Jónsson og Vilhjálm Steinarsson um það hvernig þeir eru að tækla þessar skrítnu aðstæður sem íþróttafólk glímir við þessa dagana.

Körfubolti
Fréttamynd

Bestu íþróttamyndir síðari ára

Þar sem fáir íþróttaviðburðir eru á dagskrá þessa dagana þá er um að gera að nýta tímann í að horfa á sumar af bestu íþróttamyndum allra tíma. Í fréttinni er listi af eftirminnilegustu íþróttamyndum sem undirritaður hefur séð á lífsleiðinni.

Sport