Minnast fyrsta jökulsins sem hvarf Minnst verður fyrsta íslenska jökulsins sem hvarf vegna loftslagsbreytinga í næsta mánuði þegar minnismerki verður afhjúpað við jökulinn fyrrverandi. Innlent 18. júlí 2019 19:01
Um nauðsyn orkustefnu Mannkynið stendur frammi fyrir gríðarlegum áskorunum samfara hamfarahlýnun. Meðal þess sem nauðsynlegt er að gera til að bregðast við henni eru orkuskipti, frá jarðefnaeldsneyti í grænni orku. Skoðun 18. júlí 2019 07:00
Hvað gæti gerst við hækkun hita á jörðinni um nokkrar gráður? Fæstir átta sig á hve einnar gráðu hækkun hitastigs á jörðinni hefur mikil áhrif. Skoðun 17. júlí 2019 10:30
Stærsta áskorun okkar tíma Bretland er staðráðið í því að aðstoða við að leiða heiminn í að takast á við stærsta viðfangsefni samtímans – loftslagsbreytingar. Skoðun 17. júlí 2019 07:00
Hlýjasti júnímánuður á jörðinni frá því að mælingar hófust Útlit er fyrir að júlí gæti orðið hlýjasti mánuður sem hefur nokkri sinni mælst á jörðinni. Erlent 16. júlí 2019 08:27
Losun Kínverja jókst um helming á áratug Kínverjar, umfangsmestu losendur gróðurhúsalofttegunda í heiminum, hafa gefið upp nýjar losunartölur fyrir árin 2005 til 2014. Erlent 15. júlí 2019 08:36
Flugfélagið KLM hvetur fólk til þess að fljúga minna KLM biður fólk um að íhuga hvort að það geti frekar tekið lest næst þegar færi gefst. Viðskipti erlent 6. júlí 2019 14:45
Dómari taldi heilsu fólks vega þyngra en rétturinn til að ferðast með bíl Ákvörðun borgarstjórnar Madridar um að fella bílabann í miðborginni úr gildi var ógilt fyrir dómstóli í dag. Erlent 5. júlí 2019 23:30
Telja trjárækt eina skilvirkustu loftslagsaðgerðina í boði Rannsókn bendir til þess að hægt væri að binda um 2/3 hluta þess kolefnis sem menn hafa losað fram að þessu með því að rækta upp land sem hentar undir tré. Erlent 5. júlí 2019 21:51
Vilja búa til ísgöng í stað hella sem eru að bráðna í Langjökli Fyrirtækið Mountaineers of Iceland fékk leyfi frá Bláskógabyggð til að grafa í Suðurjökul Langjökuls til að útbúa þar eitt hundrað metra ísgöng. Herbert Hauksson, stofnandi fyrirtækisins, segir náttúrulega íshella í jökulsporðinu vera að bráðna. Bjóða þurfi ferðamönnum nýjan möguleika á breyttum tímum. Innlent 5. júlí 2019 07:15
Telur vafa leika á lögmæti sektarinnar Annar skiptastjóra WOW air segir óvíst um lögmæti hátt í fjögurra milljarða króna stjórnvaldssektar sem Umhverfisstofnun lagði á búið í dag. Viðskipti innlent 4. júlí 2019 17:06
Sektin á Wow air sögð sýna að viðskiptakerfið virki sem skyldi Umhverfisstofnun sektaði þrotabú Wow air um hátt í fjóra miljarða króna fyrir að gera ekki upp losunarheimildir fyrir síðasta ár. Viðskipti innlent 4. júlí 2019 16:13
Eyðing Amasonfrumskógarins hátt í tvöfaldast undir Bolsonaro Umhverfissinnar segja að árásir forsetans á umhverfisstofnun landsins gefi skógarhöggsmönnum og stórbýlaeigendum grænt ljós á að ryðja skóginn. Erlent 4. júlí 2019 11:27
Raforkunotkun fyrir Bitcoin á við Sviss Þrátt fyrir að fjöldi viðskipta með bitcoin sé aðeins brot af hefðbundnum fjármálahreyfingum fer meiri raforka í að knýja þau viðskipti en færslur allra banka heimsins, að sögn sérfræðings. Viðskipti erlent 3. júlí 2019 16:43
Heitasti júní í Evrópu frá því að mælingar hófust Áætlað er að hitabylgjan sem gekk yfir Evrópu hafi verið fjórfalt líklegri en ella vegna loftslagsbreytinga af völdum manna. Erlent 3. júlí 2019 11:14
Ótvírætt að rafbílar séu umhverfisvænni en bensín- og díselbílar Það er mýta að rafbílar séu óumhverfisvænni en hefðbundnir bensín- og dísilbílar. Þó að kolefnisfótspor rafbíla við framleiðslu sé hærra þá eru bensín- og dísilbílar fljótir að fara fram úr þeim. Innlent 3. júlí 2019 06:15
Gjörsamlega út fyrir öll velsæmismörk Á laugardag mótmælti hópur nemenda Vinnuskóla Reykjavíkur aðgerðarleysi stjórnmálamanna í loftslagsmálum, ásamt því að heimsækja umhverfisráð borgarinnar og læra um getu sína til aðgerða, gera mótmælaskilti og spila leiki tengda umhverfismálum og lýðræði. Innlent 3. júlí 2019 06:15
Birkiskógar fái að dreifa úr sér Árleg landgræðsla og skógrækt verður tvöfölduð á næstu fjórum árum, meðal annars með viðamikilli gróðursetningu birkitrjáa sem eiga að dreifa úr sér. Þetta er meðal stærstu einstaka aðgerð stjórnvalda gegn loftslagsvánni. Til skoðunar er að setja á hvatakerfi fyrir landeigendur til þessa að endurheimta megi votlendi. Innlent 2. júlí 2019 19:00
Umfang landgræðslu og skógræktar tvöfaldast Áætlað er að árlegt umfang landgræðslu muni tvöfaldast frá 2018 til 2022 með aðgerðum um land allt sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra kynntu á blaðamannafundi í Elliðaárdalnum nú síðdegis. Innlent 2. júlí 2019 15:06
Lengsti þurrkur frá upphafi mælinga í Stykkishólmi Alls mældust 37 dagar í röð án úrkomu í Stykkishólmi frá því í lok maí og langt fram í júní. Í Reykjavík voru sólskinsstundir mun fleiri en í meðalári. Innlent 2. júlí 2019 11:35
Benedikt segir kvikmyndaiðnaðinn vera með kolefnisvindgang Benedikt Erlingsson var óvæginn í garð kvikmyndaiðnaðarins á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni í Tékklandi í gær. Bíó og sjónvarp 1. júlí 2019 17:00
Loftslagsmarkmið líklega brostið með núverandi orkuverum Ný rannsókn bendir til þess að losun þeirra innviða sem nú þegar eru til staðar þýði að hnattræn hlýnun verði meiri en 1,5 gráður á þessari öld. Erlent 1. júlí 2019 15:56
Reykjarmökkur og vatnavextir í hitabylgju í Alaska Methlýindi í Alaska hafa skapað kjöraðstæður fyrir kjarrelda sem geisa nú víða í ríkinu. Leysingar á jöklum og fjöllum hafa einnig valdið vatnavöxtum og flóðum í ám og lækjum. Erlent 1. júlí 2019 12:18
Þýska hitametið slegið í tvígang í vikunni Hitabylgjan sem hefur herjað á íbúa meginlands Evrópu undanfarið hefur haft í för með sér ótrúlegar hitatölur, tölur sem varla hefur sést áður. Erlent 30. júní 2019 23:01
Hannaði kolefnisjöfnunarreiknivél til að losna við flugviskubit Íslenskur doktorsnemi í tölvunarfræði hefur gert forrit sem reiknar út hve mörgum trjám ferðalangar þurfa að planta til að kolefnisjafna flugferðir sínar. Innlent 30. júní 2019 16:17
Madrídarbúar mótmæla afturköllun bílabanns Þúsundir söfnuðust saman á götum Madrídarborgar í gær eftir að nýr borgarstjóri, hægrimaðurinn José Luis Martínez-Almeida, afturkallaði bann við bílaumferð í miðborginni. Erlent 30. júní 2019 08:22
Mannskæð hitabylgja herjar enn á Evrópubúa Þótt hitabylgjur séu ekki nýjar af nálinni hafa loftslagsvísindamenn bent á að loftslagsbreytingar af mannavöldum geri ástandið mun verra. Erlent 29. júní 2019 08:30
Kynslóðin sem neitar að hætta að djamma Þegar kynslóðirnar á undan okkur horfðu til framtíðar sáu þau fyrir sér langt líf með fjölskyldu sinni, börnum, barnabörnum og barnabarnabörnum. Skoðun 28. júní 2019 16:00
Hvert er fyrsta skrefið í átt að sjálfbæru háskólasamfélagi? Öll þurfum við að leggja okkar af mörkum ef árangur í loftslagsmálum á að nást. Skoðun 28. júní 2019 15:40
„Þú hefðir til dæmis aldrei orðið ráðherra ef ekki hefði verið fyrir fólk með mótmælaspjöld“ Eva Pandora, fyrrverandi alþingiskona, gerði Sigríði Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, grein fyrir mikilvægi mótmæla. Innlent 28. júní 2019 14:21
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent