Lewandowski með fjögur mörk á fjórtán mínútum Robert Lewandowski skoraði fjögur mörk á fjórtán mínútum í stórsigri Bayern München á Rauðu stjörnunni í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 26. nóvember 2019 22:08
Jafnt í stórleiknum í Madríd Real Madrid og Paris Saint-Germain gerðu jafntefli í stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 26. nóvember 2019 22:00
Mögnuð endurkoma Tottenham Tottenham vann sigur í fyrsta heimaleik Jose Mourinho eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Olympiacos á heimavelli. Fótbolti 26. nóvember 2019 21:45
Tveir fengu rautt eftir dramatískt jöfnunarmark Það gekk mikið á undir lok leiks Club Brugge og Galatasaray í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Tveir leikmenn voru sendir af velli í fagnaðarlátum í leikslok. Fótbolti 26. nóvember 2019 20:00
Þessir eru tilnefndir í lið ársins hjá FIFA: Liverpool á flesta FIFA hefur gefið út tilnefningarnar fyrir lið ársins. Enski boltinn 26. nóvember 2019 13:00
Í beinni í dag: Meistaradeildin snýr aftur Meistaradeild Evrópu fer að rúlla á nýjan leik í kvöld og verða Real Madrid og Manchester City í eldínunni. Sport 26. nóvember 2019 06:00
Lögbann staðfest á ólöglega efnisveitu: Neitaði að sýna reikningana og sagði einhvern gera sér grikk Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest lögbann á starfsemi Jóns Geirs Sigurbjörnssonar sem seldi meðal annars Íslendingum aðgang að útsendingum frá ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu í fótbolta undir merkjum IPTV-Iceland. Viðskipti innlent 11. nóvember 2019 17:00
Kyle Walker fyrsti enski markvörðurinn til að verja skot í Meistaradeildinni í þrjú ár Kyle Walker er einn af betri hægri bakvörðum ensku úrvalsdeildarinnar og tvöfaldur Englandsmeistari með Manchester City. Hjá honum leyndust hins vegar markmannshæfileikar sem fáir vissu um og þeir komu sér vel fyrir Manchester City í gær. Enski boltinn 7. nóvember 2019 10:00
Nýi Neymar stimplaði sig inn hjá Real Madrid Í mörg ár var Brasilíumaðurinn Neymar orðaður við spænska stórliðið Real Madrid. Neymar fór hins vegar fyrst til Barcelona og svo til Paris Saint Germain. Í gærkvöldi sáu stuðningsmenn Real Madrid nýjustu stjörnu liðsins síns stimpla sig inn og áttuðu sig um leið á því að þeir eru nú komnir með "uppfærða“ útgáfu af Neymar. Fótbolti 7. nóvember 2019 09:00
Skoraði tvö mörk í Meistaradeildinni í gær en baðst afsökunar bæði í leiknum og eftir leik Son Heung-min skoraði tvívegis í sigri Tottenham á Rauðu Stjörnunni í Meistaradeildinni í gær en Suður-Kóreumaðurinn var enn að hugsa um Portúgalann Andre Gomes eftir leikinn í gær. Enski boltinn 7. nóvember 2019 08:00
Loksins sigur á útivelli hjá Tottenham og Real í stuði | Öll úrslit kvöldsins Það var mikið fjör í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni, bestu deild í heimi. Fótbolti 6. nóvember 2019 22:00
Manchester City náði jafntefli á Ítalíu með Kyle Walker í markinu Manchester City steig stórt skref í átt að 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Atalanta á útivelli. Fótbolti 6. nóvember 2019 21:45
Bayern og Juventus í 16-liða úrslitin | Juventus skoraði 300. Meistaradeildarmarkið Tveimur leikjum er lokið í Meistaradeildinni í dag. Fótbolti 6. nóvember 2019 19:45
Slavia Prag fyrsta liðið í sjö ár sem náði að stoppa Lionel Messi Lionel Messi og félagar í Barcelona náðu ekki að brjóta niður varnarmúr tékkneska liðsins Slavia Prag í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 6. nóvember 2019 17:00
Sportpakkinn: Hefði VAR getað komið i veg fyrir brottrekstur miðvarða Ajax á Brúnni í gærkvöldi? Chelsea og Ajax gerðu 4-4 jafntefli í mögnuðum leik í Meistaradeildinni í gærkvöldi sem bauð eiginlega upp á allt sem frábær fótboltaleikur getur boðið upp á. Arnar Björnsson fór yfir það sem gerðist á Brúnni í gær. Fótbolti 6. nóvember 2019 15:30
„Fannst dómarinn missa sig þegar hann rak tvo leikmenn Ajax út af“ Sérfræðingar Meistaradeildarmessunnar voru ósammála um ýmis atriði í dómgæslunni í leik Chelsea og Ajax í gær. Fótbolti 6. nóvember 2019 12:00
Skagamenn mæta Derby í kvöld: „Allir í bænum spenntir fyrir leiknum“ ÍA mætir Derby County í Unglingadeild UEFA í kvöld. Fótbolti 6. nóvember 2019 11:00
Håland langt á undan Messi og Ronaldo og verðmiðinn hækkar Norðmaðurinn Erling Braut Håland hélt áfram að skrifa söguna í Meistaradeildinni í gær þegar hann skoraði fyrir Red Bull Salzburg í fjórða Meistaradeildarleiknum í röð. Fótbolti 6. nóvember 2019 09:00
Í beinni í dag: Arsenal, Man. City, Dominos-deild kvenna og fjórðungsuppgjör Olís-deildar kvenna Það er heldur betur nóg af afþreyingarefni á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. Sport 6. nóvember 2019 06:00
Sjáðu sigurmark Chamberlain, markasúpuna frá Brúnni og rauðu spjöldin umdeildu Það var nóg um að vera í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu í kvöld en mesta fjörið var á Stamford Bridge í Lundúnum. Fótbolti 5. nóvember 2019 23:00
Dortmund kom til baka gegn Inter og Håland heldur áfram að skora | Öll úrslit kvöldsins Það var líf og fjör í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 5. nóvember 2019 22:00
Liverpool marði Genk Liverpool nældi í sex mikilvæg stig gegn Genk í síðustu tveimur leikjum í Meistaradeildinni. Fótbolti 5. nóvember 2019 22:00
Átta mörk og tvö rauð spjöld í ótrúlegu jafntefli á Brúnni Chelsea og Ajax gerðu jafntefli, 4-4, í rosalegum leik á Stamford Bridge er liðin mættust í H-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 5. nóvember 2019 21:45
Barcelona mistókst að skora gegn Slavia Prag | Leipzig með annan fótinn í 16-liða úrslitin Barcelona varð af mikilvægum stigum eftir markalaust jafntefli á heimavelli. Fótbolti 5. nóvember 2019 19:45
Kante loksins klár eftir vandræðin í upphituninni á Laugardalsvelli Franski miðjumaðurinn N'Golo Kante hefur ekkert spilað eftir afdrifaríka upphitun sína á Laugardalsvellinum 11. október síðastliðinn. Kante er í hópnum hjá Chelsea í kvöld. Fótbolti 5. nóvember 2019 15:30
Í beinni í dag: Evrópumeistararnir og Chelsea í eldlínunni í Meistaradeildinni Fjórða umferðin í Meistaradeild Evrópu hefst í kvöld með átta leikjum en fjórir þeirra verða í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2. Meistaradeildin og Meistaradeildarmörkin verða á sínum stað. Fótbolti 5. nóvember 2019 06:00
Berglind Björg markahæst í Meistaradeildinni Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði tíunda Meistaradeildarmark í París í gær. Fótbolti 1. nóvember 2019 13:30
Marcelo fékk kvíðakast fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Brasilíski bakvörðurinn fékk kvíðakast fyrir úrslitaleik Real Madrid og Liverpool í Meistaradeild Evrópu í fyrra. Fótbolti 31. október 2019 23:30
Mark Berglindar dugði ekki til í París | Sjáðu markið Hetjuleg barátta Blika dugði ekki til í París. Fótbolti 31. október 2019 20:48
Blikastelpurnar spila ekki á Parc des Princes heldur hinum megin við götuna Breiðablikskonur eru staddar í Parísarborg þar sem þær mæta heimakonum í stórliði Paris Saint-Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 31. október 2019 17:15