Bein útsending: And Björk, of course... Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í dag klukkan 20 er komið að leiklestri á And Björk, of course... eftir Þorvald Þorsteinsson. Menning 16. apríl 2020 18:50
Skammgóður vermir í Vesturbænum: Eiganda grindverksins langar til þess að vola Fjölmörgum Vesturbæingum er ekki skemmt þessa stundina. Í annað skiptið á fjórum dögum hafa verið unnin skemmdarverk á vegglistaverki á grindverki á Hofsvallagötu. Innlent 16. apríl 2020 13:42
Samkoma: Tónleikar með Geirfuglunum Hljómsveitin Geirfuglarnir heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. Tónlist 16. apríl 2020 09:36
Þorsteinn Bachman óþolandi í nýju myndbandi Jóa Pé og Króla Þeir Jóhannes Damian Patreksson og Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktir sem Jói Pé og Króli gáfu í dag út nýtt myndband við lagið Óska mér. Lífið 15. apríl 2020 12:32
Bein útsending: Bergur Ebbi les úr Skjáskoti Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í dag klukkan 12 les Bergur Ebbi úr bók sinni Skjáskoti. Menning 15. apríl 2020 11:36
Formenn samtaka listamanna telja svínað á sínu fólki Formenn sjö stéttarfélaga listamanna hafa kallað eftir samningum vegna endursýninga og streymis á efni. Menning 15. apríl 2020 09:32
Veita rúmum milljarði til til menningar-, æskulýðs- og íþróttastarfs Hálfum milljarði króna verður veitt til menningarstarfs og skapandi greina, með sérstakri áherslu á sjálfstætt starfandi listamenn, og hálfum milljarði króna til íþrótta- og æskulýðsstarfs, til að mæta áhrifum Covid-19. Innlent 14. apríl 2020 22:21
Modern Family kveður fyrir fullt og allt í kvöld á Stöð 2 Modern Family-þættirnir eru nú að syngja sitt síðasta eftir 11 ár í loftinu. Í kvöld verður lokaþátturinn sýndur á Stöð 2. Bíó og sjónvarp 14. apríl 2020 14:51
Emmsjé Gauti gefur út eitt myndband við tvö ný lög Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf á dögunum út nýtt myndband við tvö lög. Um er að ræða lögin Bleikt ský og Flughræddur sem finna má á komandi plötu frá rapparanum. Lífið 14. apríl 2020 12:31
Bein útsending: Gestir Ævars utan úr geimnum Ævar Þór Benediktsson les fyrir börnin í beinni útsendingu í samkomubanninu. Lífið 14. apríl 2020 12:30
Bein útsending: Benedikt Erlingsson í listamannaspjalli Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í dag klukkan 12 verður Benedikt Erlingsson í listamannaspjalli. Menning 14. apríl 2020 11:48
Má ekki klippa og fór því að teikna: „List á líka að vera skemmtileg“ „Þetta var mjög súrt en heilsa trompar allt annað á þessum síðustu og verstu,“ segir hárgreiðslumaðurinn og listamaðurinn Vilberg Hafsteinn Jónsson sem tók upp á því að byrja gera teikningar eftir hert samkomubannið skall á. Lífið 14. apríl 2020 11:30
Andrea Bocelli kom fram í beinni í dómkirkjunni í Mílanó og milljónir hafa horft Ítalski söngvarinn Andrea Bocelli kom fram í beinni útsendingu í dómkirkjunni í Mílanó á páskadag og stóð fyrir tónleikum sem sendir voru út í sjónvarpi á Ítalíu og í vefstreymi fyrir heimsbyggðina. Lífið 14. apríl 2020 10:29
Samkoma: Tónleikar með Snorra Helgasyni Snorri Helgason heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. Tónlist 14. apríl 2020 10:00
Skemmdarverk unnin á vinsælu vegglistaverki í Vesturbæ Listaverkið er eftir listamanninn Joan Pictures og er upp úr tölvuleiknum sívinsæla Super Mario. Innlent 13. apríl 2020 23:00
Ísland bar sigur úr býtum í Eurovision kosningu XTRA Ísland bar sigur úr býtum í kosningu XTRA um besta Eurovision lagið. Tónlist 13. apríl 2020 21:10
Leggur til að listamannalaun verði tífölduð Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, birti í dag grein á Vísi þar sem hann lagði til að listamannalaun yrðu tífölduð. Innlent 13. apríl 2020 11:28
Svona var páskaball Bigga Sævars og hljómsveitar Tónleikarnir voru í beinni útsendingu á páskadagskvöld. Tónlist 13. apríl 2020 09:30
Bein útsending: Plötusnúðar spila á meðan Perlan snýst í hringi Danstónlistin ómar í galtómri Perlunni í kvöld. Tónlist 12. apríl 2020 21:00
Bein útsending: Páskaball heima í stofu Biggi Sævars og ballhljómsveitin hans henda í páskaball í kvöld, páskadag, klukkan 22. Vegna samkomubannsins verða auðvitað engir áhorfendur í salnum en verður ballið sent út í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísir. Tónlist 12. apríl 2020 20:00
Óðinn alvitri og Kári Stefáns renna saman í eitt Listamaðurinn Jón Páll Halldórsson segir líkindin tilviljun en svo fór Óðinn að renna öðru auganu til Kára. Menning 12. apríl 2020 11:00
Páskasamkoma hjá Fíladelfíu Hátíðarsamkoma Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu verður sýnd hér á Vísi klukkan ellefu í dag. Menning 12. apríl 2020 09:00
Bein útsending: Danstónlist úr íshellinum í Perlunni Plötusnúðurinn TTT ætlar að spila fyrir dansþyrsta úr íshellinum í Perlunni í kvöld. Tónlist 11. apríl 2020 21:00
Bein útsending: Skemmtiþátturinn Svara bara Skemmtiþátturinn Svara bara fer í loftið kl. 21 í kvöld á Vísi og á Stöð 2 Vísir. Áhorfendum gefst kostur á að taka þátt með því að hringja inn og svara spurningum þáttarins. Lífið 11. apríl 2020 17:30
Bein útsending: DJ Carla Rose í Perlunni DJ Carla Rose spilar tónlist í stóra stjörnusalnum í Perlunni. Tónlist 10. apríl 2020 20:28
Magnús Jóhann í Tómamengi Magnús Jóhann spilar í beinu streymi frá Tómamengi föstudaginn 10. apríl kl. 20. Tónleikarnir verða sýndir í beinni útsendingu hér á Vísi. Tónlist 10. apríl 2020 19:34
Svona voru tónleikar Eyfa Kristjáns á Stöð 2 Eyfi Kristjáns og hljómsveit tóku öll bestu og vinsælustu lög kappans í beinni útsendingu. Tónlist 10. apríl 2020 16:08
Áhorfendur spila með í Svara Bara Skemmti- og fjölskylduþátturinn Svara Bara verður í beinni útsendingu næsta laugardagskvöld, 11. apríl á Vísir.is og á Stöð 2 Vísi kl.21:00. Lífið 9. apríl 2020 20:47
Lygileg saga af því þegar Jóhann Jóhannsson aðstoðaði Pál Óskar við lagið Stanslaust stuð „Ég mæti til New York og er ekki búinn að vera þar lengi þegar ég labba inn á minn fyrsta dragklúbb. Þá er ég og Maríus, vinur minn, búnir að vera gera dragshow hér á Íslandi á stað sem hét Moulin Rouge við Hlemm og alveg galið dragtímabil þar að baki.“ Lífið 9. apríl 2020 12:30