Væntingar um veður Í gærmorgun gladdist ég innilega við að sjá glitrandi geisla sólarinnar. Skoðun 23. maí 2019 07:00
Orkumarkaður fyrir neytendur Hagkvæmt og skilvirkt viðskiptaumhverfi er grundvöllur efnahagslegrar velferðar hverrar þjóðar. Skoðun 22. maí 2019 07:00
Á Siðanefnd Alþingis að álykta um einstaka mál kjörinna fulltrúa? Siðanefnd sem forsætisnefnd Alþingis skipaði hefur ályktað að þingmaður hafi brotið í bága við ákvæði siðareglna þingsins með ummælum sínum um annan þingmann. Skoðun 21. maí 2019 09:08
Ekki spila með framtíðina þeirra Hlustum á ungt fólk og tökum þátt í því að tryggja þá framtíð sem það kallar eftir. Byggjum upp betra, opnara, frjálsara, grænna og alþjóðlegra samfélag. Skoðun 21. maí 2019 07:00
Förum vel með almannafé Þessa dagana er unnið hörðum höndum við nýtt skipulag Reykjavíkurborgar, vegferð sem við lögðum upp í fyrr á árinu. Skoðun 16. maí 2019 08:00
Nýsköpun í náttúruvernd Í lok nítjándu aldar blasti óvenjulegur umhverfisvandi við stórborgum heims. Tugþúsundir dráttarklára sáu um fólksflutninga, en þeim fylgdi ótæpilegt magn af hrossaskít. Skoðun 13. maí 2019 08:00
Umferðaröryggi í forgangi Það er sárt að hugsa til allra þeirra sem eiga um sárt að binda vegna alvarlegra slysa í umferðinni. Skoðun 10. maí 2019 07:00
Hringanafnavitleysa Ef þú ert karlmaður máttu heita Marzelíus eða Marsellíus en ekki Marzellíus. Þar er vísað til mannanafnalaga sem segja að nafn skuli geta tekið íslenska eignarfallsendingu eða hafa unnið sér hefð í íslensku máli. Skoðun 9. maí 2019 07:00
Samhengislaust stjórnarráð, aftur Í um tvo áratugi hef ég fjallað töluvert um þróun byggðarinnar í miðbæ Reykjavíkur. Gamli bærinn í höfuðborg Íslands er ekki stór en hann var engu að síður merkilegur. Skoðun 9. maí 2019 07:00
Brúarskóli stækkaður? Á dagskrá borgarstjórnar í dag er tillaga Flokks fólksins þess efnis að byggt verði við Brúar skóla til þess að hann geti stækkað og tekið við fleiri nemendum. Skoðun 7. maí 2019 07:30
Fötluð börn af erlendum uppruna Réttindi – Skilningur – Aðstoð var yfirskrift afar fróðlegrar ráðstefnu Þroskahjálpar, um aðstæður fatlaðra barna af erlendum uppruna á Íslandi. Skoðun 7. maí 2019 07:00
Saman til sjálfbærni á norðurslóðum Á morgun renna upp tímamót á sviði norðurslóðasamvinnunnar þegar Ísland tekur við formennsku í Norðurskautsráðinu til næstu tveggja ára. Skoðun 6. maí 2019 07:00
Er Reykjavík að verða að draugabæ? Allt stefnir nú í að gerðar verði stórvægilegar breytingar á miðborginni og Hlemmi í óþökk fjölmargra, þar með talda rekstrar- og hagsmunaaðila en einnig fjölmargra Reykvíkinga. Skoðun 2. maí 2019 21:25
Traust fjármálastjórn og betri þjónusta Þegar Besti flokkurinn og Samfylkingin tóku við stjórn borgarinnar árið 2010 voru fjármál borgarinnar í rúst. Skoðun 1. maí 2019 08:30
Friður og frelsi lundans í Akurey Friðlýsing Akureyjar er í sjónmáli í þessum skrifuðu orðum. Eftir daginn í dag lýkur formlegum auglýsingatíma og þá á bara eftir að ganga frá formsatriðum. Skoðun 1. maí 2019 07:00
Upp brekkuna Það eru breyttar aðstæður í baráttunni fyrir réttlátara samfélagi og aukinni hlutdeild almennings í þeim mikla auði sem skapaður er í landinu okkar. Skoðun 29. apríl 2019 08:00
Of strangar reglur um Frístundakortið Frístundakort er 50.000 króna styrkur frá Reykjavíkurborg til barna á aldrinum 6-18 ára og gildir í eitt ár í einu. Skoðun 17. apríl 2019 08:00
Skólaferðalög og árshátíðir í grunnskólum Allt kostar, líka að fara í skólaferðalög og halda árshátíðir. Auðvitað vilja börn og unglingar gera þetta allt saman enda skemmtilegt. En hver á að borga? Skoðun 16. apríl 2019 15:00
Út um borg og bí Við sem myndum sveitarstjórnir höfuðborgarsvæðisins spönnum breitt pólitískt litróf. Við höfum ólíka sýn og áherslur en við sameinumst um lífsgæði íbúanna og uppbyggingu samgangna til framtíðar. Skoðun 16. apríl 2019 08:00
Stórsókn í velferðarmálum – húsnæði fyrir alla Undanfarin ár hefur Reykjavíkurborg staðið fyrir einhverri umfangsmestu uppbyggingu húsnæðis í sögu borgarinnar. Skoðun 16. apríl 2019 08:00
Strandveiðar efldar! Reynslan af síðasta sumri sýndi að meiri möguleikar voru á að veiða verðmeiri fisk sem dreifðist jafnar inn til vinnslu yfir hvern mánuð. Skoðun 12. apríl 2019 16:15
Áratug síðar Nær lygilegur viðsnúningur efnahagslífsins hófst í ársbyrjun 2011. Frá þeim tíma hefur hagkerfið vaxið um þriðjung, þjóðhagslegur sparnaður fjórfaldast og hrein erlend staða þjóðarbúsins tekið snarpa beygju upp á við. Skoðun 10. apríl 2019 07:00
Lífskjarasamningar! Það er mikið ánægjuefni þegar samstaða næst milli Verkalýðshreyfingarinnar, stjórnvalda og atvinnurekanda um stórsókn í lífskjörum. Skoðun 4. apríl 2019 15:15
Hugmyndafræðilegar jarðhræringar Heimurinn stendur frammi fyrir ákveðnum kaflaskilum. Ég hef allt eins kosið að kalla þau flekaskil. Skoðun 4. apríl 2019 07:00
Forréttindakrónan og hin Það er ekki nóg með að við búum hér við minnsta sjálfstæða gjaldmiðil heims heldur er íslensku krónunni í reynd skipt í tvennt. Annars vegar er það sú verðtryggða, það er forréttindakrónan. Skoðun 4. apríl 2019 07:00
Minna tuð, meiri aðgerðir Tími fálætis í umhverfismálum er liðinn. Við þurfum að taka stór og stefnumótandi skref núna strax. Við höfum ekki tíma til að taka lítil skref sem trufla fáa en breyta litlu. Skoðun 3. apríl 2019 09:10
Lánið er valt Vestræn samfélög þróast á hraða ljóssins. Fjármálaumhverfið er stöðugum breytingum háð og fjórða iðnbyltingin færir okkur áður óþekktar áskoranir. Skoðun 3. apríl 2019 08:00
Iðnaður er undirstaða Við sem stöndum í fylkingarbrjósti á vinnumarkaði vitum að leysa verður úr kjaradeilunni. Atvinnurekendur vilja að sjálfsögðu geta greitt starfsfólki sínu góð laun og öll viljum við að fólk geti lifað góðu lífi á Íslandi. Skoðun 2. apríl 2019 09:00
Eftirlitið í Reykjavík Undanfarið hefur talsverð umræða verið um raka og leka í húsnæði borgarinnar og í þeirri umræðu hefur hlutverk Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur borið á góma. Margt af því sem hefur verið sagt og skrifað hefur ekki verið alls kostar rétt. Skoðun 29. mars 2019 19:56
Hin ótæmandi auðlind Íslendingar hafa lengst af verið frumframleiðslu þjóð sem komst til bjargálna vegna náttúruauðlinda. Skoðun 29. mars 2019 09:30