23 þúsund heimili á Írlandi án rafmagns vegna Emmu Erfiðar aðstæður eru á Írlandi eftir að stormurinn Emma gekk þar yfir í nótt. Erlent 2. mars 2018 09:17
Frost fór niður í 42 gráður í Noregi Frost fór niður í 42 gráður á selsíus í Heiðmörk í Noregi í nótt. Norska veðurstofan segir þetta nýtt met fyrir mælistöðina við bæinn Folldal í Heiðmörk. Erlent 28. febrúar 2018 17:00
Rúmlega 30 stiga frost í Evrópu: Tugir hafa látið lífið Veðuraðstæður hafa verið afar óvenjulegur í Evrópu undanfarna sólahringa. Erlent 27. febrúar 2018 21:15
Hvasst en milt næstu daga Gera má ráð fyrir allhvössum eða hvössum vindi í dag. Innlent 26. febrúar 2018 07:14
Hlýnar talsvert í dag Síðan er útlit fyrir að kólni aftur um og eftir miðja viku með norðaustanátt og éljum. Innlent 25. febrúar 2018 07:24
Átta útköll það sem af er degi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sinnt átta útköllum vegna vatnstjóns í morgun. Innlent 24. febrúar 2018 11:52
Met í fjölda útkalla hjá slökkviliðinu í nótt Sinntu um hundrað útköllum vegna vatnstjóns og ekki búist við öðru en að framhald verði á því í dag. Innlent 24. febrúar 2018 07:49
Gríðarlegur vatnsleki í Álfkonuhvarfi Íbúi segir allt hafa verið með felldu um klukkan 16 í dag en vatnsyfirborð hafi hækkað hratt síðustu klukkutímana í bílakjallaranum. Innlent 23. febrúar 2018 23:52
Komu böndum á skiltið við Hlemm Beðið verður með frekari aðgerðir þar til veðri slotar. Innlent 23. febrúar 2018 23:11
Skilti við Hlemm sveiflast „eins og lauf í vindi“ Búið er að girða af svæðið undir skiltinu til að koma í veg fyrir að skiltið falli á vegfarendur. Innlent 23. febrúar 2018 19:47
Heiðarlegur gamaldags stormur fram á nótt, jafnvel rok Viðvörunarstig fyrir Norðvesturland hefur verið hækkað úr gulri viðvörun í appelsínugula viðvörun. Innlent 23. febrúar 2018 15:59
Gul viðvörun fyrir allt landið: Færð gæti spillst frá hádegi Vindhviður við fjöll gætu farið yfir 40 metra á sekúndu í dag. Innlent 23. febrúar 2018 11:30
Göngumenn villtir í Reykjadal og bílar fastir á Mosfellsheiði Fjórir bílar voru fastir á Mosfellsheiði í nótt. Innlent 23. febrúar 2018 08:38
Lægðin orðin „mjög myndarleg“ eftir hádegi Gular viðvaranir taka gildi um allt land síðdegis í dag þegar suðaustanstormur gengur yfir landið. Það gengur í 18 til 25 m/s seinnipartinn með slyddu og síðar rigningu en búist er við talsverðru úrkoma sunnan- og vestanlands. Innlent 23. febrúar 2018 07:12
Síðasti stormurinn í bili væntanlegur eftir hádegi á morgun Gular viðvaranir taka gildi um allt land síðdegis á morgun þegar suðaustanstormur gengur yfir landið. Innlent 22. febrúar 2018 22:39
Grundvallarbreytingar á veðrinu í vændum Veðurkerfi gærdagsins hefur enn ekki yfirgefið okkur alveg. Innlent 22. febrúar 2018 08:37
Vatnavextir í Fáskrúðsfirði Vatn flæðir yfir veg á þremur stöðum í sunnanverðum Fáskrúðsfirði og biður Vegagerðin vegfarendur um að fara varlega og sýna aðgát. Innlent 21. febrúar 2018 22:15
Búið að opna veginn um Súðavíkurhlíð Ofanflóðahætta sem skapaðist yfir Súðavíkur- og Kirkjubólshlíð er talin liðin hjá Innlent 21. febrúar 2018 15:06
Gríðarlegur vatnselgur tafði ekki flug á Keflavíkurflugvelli Snjóruðningsdeildin hefur haft í nógu að snúast við að hreinsa burt slabb og drullu. Innlent 21. febrúar 2018 12:35
Ökumenn í stökustu vandræðum vegna vatnselgs á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan biður vegfarendur um að fara varlega. Innlent 21. febrúar 2018 11:28
Farþegar sátu fastir í níu vélum Icelandair vegna veðurs Þingmaður sagði veruna um borð minna á sjóferð. Innlent 21. febrúar 2018 10:04
Opnað fyrir umferð um Reykjanesbraut Vegagerðin hefur opnað veginn um Reykjanesbraut en þar er þó mikið hvassviðri og vatnselgur. Innlent 21. febrúar 2018 09:34
Lægðin missti af kaldasta loftinu Vert að þakka fyrir það segir veðurfræðingur. Innlent 21. febrúar 2018 08:39
Bílar köstuðust til á Reykjanesbraut Björgunarsveitir hafa frá klukkan sex í morgun haft í nógu að snúast við lokun vega. Innlent 21. febrúar 2018 08:00
Veðrið verst á milli 9 og 10 Engin ástæða er til að ætla annað en að spár gangi eftir. Innlent 21. febrúar 2018 07:30
Fylgstu með lægðinni á gagnvirku korti Það hefur varla farið framhjá neinum að búist er við illviðri á landinu í dag. Innlent 21. febrúar 2018 06:59
Veðurvaktin: Óveður gengur yfir landið Vísir mun fylgjast grannt með gangi mála og greina frá öllu veðurtengdu um leið og það gerist. Innlent 21. febrúar 2018 06:24
Viðvaranir um allt land vegna óveðurs á morgun: „Ansi mikill hvellur um tíma“ Appelsínugular viðvaranir eru í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa, Suðurlandi, Breiðafirði, Ströndum og Norðurlandi vestra á morgun vegna óveðurs. Innlent 20. febrúar 2018 22:35
Þessum vegum verður mögulega lokað á morgun vegna veðurs Er fólk hvatt til að haga ferðum sínum þannig að fólk sé á ferð fyrir eða eftir veður, en ekki þegar veður er hvað verst. Innlent 20. febrúar 2018 16:21