Fréttir ársins 2016

Fréttamynd

Einstakt EM-ár hjá einni þjóð

Þjálfarar Evrópumeistara karla og kvenna í handbolta eiga það sameiginlegt að vera Íslendingar. Það er sögulegt. Sama þjóð hefur aldrei átt tvo þjálfara Evrópumeistara í handbolta á sama árinu.

Handbolti
Fréttamynd

Fallegustu og ljótustu bókakápurnar 2016

Það ætti aldrei að dæma bók eftir kápunni en hún skiptir samt máli. Bókarkápa er nefnilega hluti af heildarupplifun lesandans og svo skiptir líka máli að hún sé bæði söluvænleg og eiguleg.

Menning
Fréttamynd

Bestu innlendu plötur 2016: Árið hans Emmsjé Gauta

Rapparinn Emmsjé Gauti á tvær plötur á topp fimm lista ársins yfir bestu íslensku plöturnar. Rappið er mjög áberandi í ár eins og í fyrra en allar plöturnar fimm geta talist rappplötur. Mikil frumlegheit í markaðssetningu og notkun samfélagsmiðla og streymiveita spila stóra rullu þetta árið og sýnir hvernig tónlistin er í sífelldri þróun.

Tónlist
Fréttamynd

Bestu erlendu plötur 2016: R&B afar áberandi þetta árið

Allar bestu erlendu plötur þetta árið utan ein eru R&B plötur. Hér líkt og á íslenska listanum eru áberandi frumlegar útgáfur, þó að sumar þeirra hafi kannski ekki verið neitt sérstaklega aðgengilegar vegna samkeppni á tónlistarstreymismarkaðnum.

Tónlist
Fréttamynd

Ástar­eldar sem kviknuðu og slokknuðu á árinu

Það er endalaust hægt að velta sér upp úr ástarmálum Hollywood-stjarnanna enda er alltaf eitthvað að frétta í þeim efnum. Meðfylgjandi er samantekt yfir þau ástarsambönd sem vöktu hvað mestu athyglina á árinu, hvort sem um skilnað eða nýtt samband var að ræða.

Lífið
Fréttamynd

Ekki hægt að fá mikið betri viðurkenningu

Gunnhildur Gunnarsdóttir, fyrirliði Snæfells og íslenska landsliðsins, var valin Körfuknattleikskona ársins 2016 af KKÍ. Hún rauf þar með 11 ára einokun Helenu Sverrisdóttur á þessum titli. Hún vill sjá Snæfell spila betur á næsta ári

Körfubolti
Fréttamynd

Stenson kylfingur ársins í Evrópu

Svíinn Henrik Stenson var í dag útnefndur kylfingur ársins í Evrópu en þetta er annað árið í röð sem hann hlýtur þessa útnefningu.

Golf