Íslensk tunga Segir innflytjendur löngu búna að greiða fyrir íslenskukennslu með sköttum Skólastjóri íslenskuskóla fyrir innflytjendur segir erlent vinnuafl löngu búið að greiða fyrir íslenskukennslu með sköttum sínum en framlag ríkisins hafi ekki hækkað í tíu ár. Menntamálaráðherra boðar hækkanir. Innlent 22.11.2019 18:58 Frá stálþræði til gervigreindar Árið 1952 varð Alþingi fyrsta þjóðþingið til að taka upp þingræður, þá á nýjustu tækni þess tíma: stálþráð. Skoðun 19.11.2019 10:47 Bjartsýnn fyrir hönd íslenskunnar Rappsveitin Reykjavíkurdætur og Jón G. Friðjónsson prófessor voru heiðruð í dag á degi íslenskrar tungu. Innlent 16.11.2019 19:32 Lestur eykst með auknum vinsældum hljóðbóka Lestur hefur aukist síðastliðin tvö ár og lesa landsmenn að meðaltali 2,3 bækur á mánuði samkvæmt nýrri könnun. Konur og barnafjölskyldur lesa mest og ungt fólk les mikið á öðrum tungumálum en íslensku. Innlent 16.11.2019 15:39 Gleðiefni að samtalið um bækur lifi góðu lífi Niðurstöður lestrarkönnunar sýna að lestur Íslendinga er að aukast. Konur og barnafjölskyldur lesa mest og ungt fólk les mikið á erlendum tungumálum. Val á lesefni virðist byggjast á samtali um bækur og ábendingum annarra. Innlent 16.11.2019 02:12 Brú milli okkar og vélanna Hvernig horfir íslenskan við blindu og sjónskertu fólki? Þessi hópur notar tæknina mikið en tækin tala oftast ensku þó nýjungar séu í vændum. Miklu máli skiptir að vefir séu aðgengilegir og á vandaðri íslensku. Dagur íslenskrar tungu er á laugardaginn. Innlent 14.11.2019 07:17 Tíu milljónir vegna afmælishátíðar og alþjóðlegra verðlauna til heiðurs Vigdísi Ríkisstjórnin styrkir afmælishátíð til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur og ný alþjóðleg menningarverðlaun Vigdísar. Innlent 25.10.2019 13:33 Þjóðin hvött til að hjálpa við að kenna tækjum íslensku Almenningur er hvattur til að leggja til raddir sínar til aðstoðar við gerð hugbúnaðar þannig að tæki og tölvur geti skilið íslensku. Forseti Íslands var meðal þeirra sem lagði til rödd sína í dag. Innlent 16.10.2019 18:54 Námskeið vekur athygli Verkefnið Stígum saman í áttina að öflugra samfélagi, sem Þjónustumiðstöð Breiðholts heldur utan um, hlaut Evrópumerkið/European Language Label á Íslandi árið 2019. Innlent 16.10.2019 01:20 Bein útsending: Er íslenskan góður „bissness“? Vægi tungumálsins eykst stöðugt innan upplýsingatækni, í samskiptum manna við tölvur og snjalltæki. Innlent 15.10.2019 17:07 Vill stefnumótun um samskipti á íslensku Fordómar í garð þeirra sem ekki tala íslensku hafa slæm áhrif á viðhorf þeirra sömu til tungumálsins. Framkvæmdastjóri Retor segir íslenskuna ekki erfiðari en önnur tungumál. Fólk þurfi bara sanngjarnt tækifæri til að tala hana. Innlent 14.10.2019 01:12 Vond orð Grínistinn, rithöfundurinn og fyrrverandi borgarstjórinn Jón Gnarr vinnur nú að nýrri bók, eða réttara sagt orðasafni slæmra orða í íslenskri tungu. Verða þau listuð upp, gerð grein fyrir því af hverju þau eru slæm og önnur betri nefnd til sögunnar. Lífið 5.10.2019 08:28 Steinunn tekur við starfi Jónasar Steinunn Sigurðardóttir, skáld og rithöfundur, gegnir starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist við Háskóla Íslands í vetur. Menning 13.9.2019 14:16 Nauðsynlegt að tölvur geti skilið íslensku Almannarómur og SÍM undirrituðu samning um innviðasmíði í íslenskri máltækni. Framkvæmdastjóri Almannaróms segir það nauðsynlegt til að koma í veg fyrir stafrænan dauða íslenskunnar. Innlent 7.9.2019 02:02 Styttist í að holan verði að Húsi íslenskunnar Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra, Guðrún Ingvarsdóttir forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins og Karl Andreassen framkvæmdastjóri ÍSTAKs skrifuðu undir samning um byggingu Húss íslenskunnar við Arngrímsgötu í morgun. Innlent 30.8.2019 14:12 Styrkja háskóla í Manitóba Ríkisstjórnin hefur ákveðið að styrkja íslenskudeild Manitóbaháskóla í Kanada með því að efla tengsl deildarinnar við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Innlent 30.8.2019 02:03 Richard kann íslensku og 50 önnur tungumál Hinn breski Richard Simcott, einn þekktasti tungumálamaður heims, dvelur í rúmlega mánuð á Íslandi í fríi. Richard kveðst hafa lært meira en fimmtíu tungumál og geta talað 25 þeirra, þar á meðal íslensku sem hann rifjar nú upp. Innlent 6.8.2019 02:03 Vá sögð fyrir dyrum með íslenskt mál: Straujárn orðið að strauara Bryndís Guðmundsdóttir, talmeinafræðingur ætlar að gefa öllum leikskólum landsins í samstarfi við nokkra aðila námsefnið "Lærum og leikum með hljóðin". Hún hefur áhyggjur af stöðu íslenskunnar. Innlent 20.7.2019 10:58 Taka höndum saman með Færeyingum við verndun tungumálsins Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að á fundi hennar með Hönnu Jensen, menntamálaráðherra Færeyja, hafi verið ákveðið að vinna að samstarfssamningi Íslands og Færeyja um verkefni á sviði máltækni. Innlent 28.6.2019 16:22 Ræður þingmanna eru nú skráðar af talgreini Ræðuritarar Alþingis eiga eftir að snúa 150 klukkustundum af þingræðum yfir á texta sem fer á vef þingsins. Þar af eru 130 klukkutímar um þriðja orkupakkann. Ný tækni talgreinis hjálpar mikið til en misskilur stundum sumt. Innlent 22.6.2019 02:06 Fyrrverandi prófessor í íslensku gagnrýnir málflutning forsætisráðherra um mannanöfn Eiríkur Rögnvaldsson, fyrrverandi prófessor í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands, gagnrýnir málflutning Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, í atkvæðagreiðslu um frumvarp til laga um mannanöfn sem fram fór á Alþingi í nótt. Innlent 20.6.2019 13:20 Hús íslenskunnar er ónefni íslenskunnar Gapandi grunnurinn hefur hlegið að vinum íslenskrar tungu og menningar allt of lengi. Skoðun 23.5.2019 02:01 Kínverskur meistaranemi fær viðurkenningu fyrir afburða námsárangur í íslensku Kínverskur meistaranemi í íslenskum bókmenntum hefur á örfáum árum náð svo góðum tökum á íslensku að hann hlaut í dag viðurkenningu fyrir afburða árangur í námi. Hann hefur tekið upp nafnið Halldór og þýtt fjölda íslenskra skáldverka á kínversku. Innlent 24.4.2019 18:27 Íslenska, skólamálið okkar Mikilvæg ráðstefna um íslenskukennslu í skólum landsins verður haldin í Hörpu 1. apríl. Skoðun 29.3.2019 03:03 Guðrún Nordal áfram forstöðumaður Árnastofnunar Guðrún Nordal mun veita Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum forstöðu næstu fimm árin. Viðskipti innlent 22.2.2019 09:58 Þak á endurgreiðslu ríkisins til fjölmiðla verður 50 milljónir á ári Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynnti frumvarp um stuðning við einkarekna fjölmiðla í ráðuneytinu í morgun. Viðskipti innlent 31.1.2019 12:36 Gervigreind til bjargar tungumálum Byrjað er að nota talgreini til að rita ræður alþingismanna í rauntíma en um er að ræða tilraunaverkefni sem Háskólinn í Reykjavík heldur utan um. Þá verður í náinni framtíð hægt að tala íslensku við forrit eins og Siri hjá Apple og Alexu hjá Amazon að sögn forstöðumanns Gervigreindarseturs Háskólans í Reykjavík. Innlent 25.1.2019 17:17 Stafrænt framhaldslíf íslenskunnar Tölvutækni hefur nú þegar mikil áhrif á daglegt líf okkar og mun sú þróun verða hraðari og áhrifin meiri í fyrirsjáanlegri framtíð. Skoðun 9.1.2019 16:48 Frasinn sem Íslendingar hreykja sér af úti í heimi tekinn beint úr dönsku Til marks um frægð frasans má kynna sér umfjöllun breska ríkisútvarpsins BBC frá því í sumar. Lífið 9.1.2019 12:32 400 milljóna króna stuðningur við bækur á íslensku festur í lög Frumvarp um stuðning við útgáfu bóka á íslensku var samþykkt á Alþingi í dag. Innlent 14.12.2018 16:22 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 … 18 ›
Segir innflytjendur löngu búna að greiða fyrir íslenskukennslu með sköttum Skólastjóri íslenskuskóla fyrir innflytjendur segir erlent vinnuafl löngu búið að greiða fyrir íslenskukennslu með sköttum sínum en framlag ríkisins hafi ekki hækkað í tíu ár. Menntamálaráðherra boðar hækkanir. Innlent 22.11.2019 18:58
Frá stálþræði til gervigreindar Árið 1952 varð Alþingi fyrsta þjóðþingið til að taka upp þingræður, þá á nýjustu tækni þess tíma: stálþráð. Skoðun 19.11.2019 10:47
Bjartsýnn fyrir hönd íslenskunnar Rappsveitin Reykjavíkurdætur og Jón G. Friðjónsson prófessor voru heiðruð í dag á degi íslenskrar tungu. Innlent 16.11.2019 19:32
Lestur eykst með auknum vinsældum hljóðbóka Lestur hefur aukist síðastliðin tvö ár og lesa landsmenn að meðaltali 2,3 bækur á mánuði samkvæmt nýrri könnun. Konur og barnafjölskyldur lesa mest og ungt fólk les mikið á öðrum tungumálum en íslensku. Innlent 16.11.2019 15:39
Gleðiefni að samtalið um bækur lifi góðu lífi Niðurstöður lestrarkönnunar sýna að lestur Íslendinga er að aukast. Konur og barnafjölskyldur lesa mest og ungt fólk les mikið á erlendum tungumálum. Val á lesefni virðist byggjast á samtali um bækur og ábendingum annarra. Innlent 16.11.2019 02:12
Brú milli okkar og vélanna Hvernig horfir íslenskan við blindu og sjónskertu fólki? Þessi hópur notar tæknina mikið en tækin tala oftast ensku þó nýjungar séu í vændum. Miklu máli skiptir að vefir séu aðgengilegir og á vandaðri íslensku. Dagur íslenskrar tungu er á laugardaginn. Innlent 14.11.2019 07:17
Tíu milljónir vegna afmælishátíðar og alþjóðlegra verðlauna til heiðurs Vigdísi Ríkisstjórnin styrkir afmælishátíð til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur og ný alþjóðleg menningarverðlaun Vigdísar. Innlent 25.10.2019 13:33
Þjóðin hvött til að hjálpa við að kenna tækjum íslensku Almenningur er hvattur til að leggja til raddir sínar til aðstoðar við gerð hugbúnaðar þannig að tæki og tölvur geti skilið íslensku. Forseti Íslands var meðal þeirra sem lagði til rödd sína í dag. Innlent 16.10.2019 18:54
Námskeið vekur athygli Verkefnið Stígum saman í áttina að öflugra samfélagi, sem Þjónustumiðstöð Breiðholts heldur utan um, hlaut Evrópumerkið/European Language Label á Íslandi árið 2019. Innlent 16.10.2019 01:20
Bein útsending: Er íslenskan góður „bissness“? Vægi tungumálsins eykst stöðugt innan upplýsingatækni, í samskiptum manna við tölvur og snjalltæki. Innlent 15.10.2019 17:07
Vill stefnumótun um samskipti á íslensku Fordómar í garð þeirra sem ekki tala íslensku hafa slæm áhrif á viðhorf þeirra sömu til tungumálsins. Framkvæmdastjóri Retor segir íslenskuna ekki erfiðari en önnur tungumál. Fólk þurfi bara sanngjarnt tækifæri til að tala hana. Innlent 14.10.2019 01:12
Vond orð Grínistinn, rithöfundurinn og fyrrverandi borgarstjórinn Jón Gnarr vinnur nú að nýrri bók, eða réttara sagt orðasafni slæmra orða í íslenskri tungu. Verða þau listuð upp, gerð grein fyrir því af hverju þau eru slæm og önnur betri nefnd til sögunnar. Lífið 5.10.2019 08:28
Steinunn tekur við starfi Jónasar Steinunn Sigurðardóttir, skáld og rithöfundur, gegnir starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist við Háskóla Íslands í vetur. Menning 13.9.2019 14:16
Nauðsynlegt að tölvur geti skilið íslensku Almannarómur og SÍM undirrituðu samning um innviðasmíði í íslenskri máltækni. Framkvæmdastjóri Almannaróms segir það nauðsynlegt til að koma í veg fyrir stafrænan dauða íslenskunnar. Innlent 7.9.2019 02:02
Styttist í að holan verði að Húsi íslenskunnar Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra, Guðrún Ingvarsdóttir forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins og Karl Andreassen framkvæmdastjóri ÍSTAKs skrifuðu undir samning um byggingu Húss íslenskunnar við Arngrímsgötu í morgun. Innlent 30.8.2019 14:12
Styrkja háskóla í Manitóba Ríkisstjórnin hefur ákveðið að styrkja íslenskudeild Manitóbaháskóla í Kanada með því að efla tengsl deildarinnar við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Innlent 30.8.2019 02:03
Richard kann íslensku og 50 önnur tungumál Hinn breski Richard Simcott, einn þekktasti tungumálamaður heims, dvelur í rúmlega mánuð á Íslandi í fríi. Richard kveðst hafa lært meira en fimmtíu tungumál og geta talað 25 þeirra, þar á meðal íslensku sem hann rifjar nú upp. Innlent 6.8.2019 02:03
Vá sögð fyrir dyrum með íslenskt mál: Straujárn orðið að strauara Bryndís Guðmundsdóttir, talmeinafræðingur ætlar að gefa öllum leikskólum landsins í samstarfi við nokkra aðila námsefnið "Lærum og leikum með hljóðin". Hún hefur áhyggjur af stöðu íslenskunnar. Innlent 20.7.2019 10:58
Taka höndum saman með Færeyingum við verndun tungumálsins Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að á fundi hennar með Hönnu Jensen, menntamálaráðherra Færeyja, hafi verið ákveðið að vinna að samstarfssamningi Íslands og Færeyja um verkefni á sviði máltækni. Innlent 28.6.2019 16:22
Ræður þingmanna eru nú skráðar af talgreini Ræðuritarar Alþingis eiga eftir að snúa 150 klukkustundum af þingræðum yfir á texta sem fer á vef þingsins. Þar af eru 130 klukkutímar um þriðja orkupakkann. Ný tækni talgreinis hjálpar mikið til en misskilur stundum sumt. Innlent 22.6.2019 02:06
Fyrrverandi prófessor í íslensku gagnrýnir málflutning forsætisráðherra um mannanöfn Eiríkur Rögnvaldsson, fyrrverandi prófessor í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands, gagnrýnir málflutning Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, í atkvæðagreiðslu um frumvarp til laga um mannanöfn sem fram fór á Alþingi í nótt. Innlent 20.6.2019 13:20
Hús íslenskunnar er ónefni íslenskunnar Gapandi grunnurinn hefur hlegið að vinum íslenskrar tungu og menningar allt of lengi. Skoðun 23.5.2019 02:01
Kínverskur meistaranemi fær viðurkenningu fyrir afburða námsárangur í íslensku Kínverskur meistaranemi í íslenskum bókmenntum hefur á örfáum árum náð svo góðum tökum á íslensku að hann hlaut í dag viðurkenningu fyrir afburða árangur í námi. Hann hefur tekið upp nafnið Halldór og þýtt fjölda íslenskra skáldverka á kínversku. Innlent 24.4.2019 18:27
Íslenska, skólamálið okkar Mikilvæg ráðstefna um íslenskukennslu í skólum landsins verður haldin í Hörpu 1. apríl. Skoðun 29.3.2019 03:03
Guðrún Nordal áfram forstöðumaður Árnastofnunar Guðrún Nordal mun veita Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum forstöðu næstu fimm árin. Viðskipti innlent 22.2.2019 09:58
Þak á endurgreiðslu ríkisins til fjölmiðla verður 50 milljónir á ári Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynnti frumvarp um stuðning við einkarekna fjölmiðla í ráðuneytinu í morgun. Viðskipti innlent 31.1.2019 12:36
Gervigreind til bjargar tungumálum Byrjað er að nota talgreini til að rita ræður alþingismanna í rauntíma en um er að ræða tilraunaverkefni sem Háskólinn í Reykjavík heldur utan um. Þá verður í náinni framtíð hægt að tala íslensku við forrit eins og Siri hjá Apple og Alexu hjá Amazon að sögn forstöðumanns Gervigreindarseturs Háskólans í Reykjavík. Innlent 25.1.2019 17:17
Stafrænt framhaldslíf íslenskunnar Tölvutækni hefur nú þegar mikil áhrif á daglegt líf okkar og mun sú þróun verða hraðari og áhrifin meiri í fyrirsjáanlegri framtíð. Skoðun 9.1.2019 16:48
Frasinn sem Íslendingar hreykja sér af úti í heimi tekinn beint úr dönsku Til marks um frægð frasans má kynna sér umfjöllun breska ríkisútvarpsins BBC frá því í sumar. Lífið 9.1.2019 12:32
400 milljóna króna stuðningur við bækur á íslensku festur í lög Frumvarp um stuðning við útgáfu bóka á íslensku var samþykkt á Alþingi í dag. Innlent 14.12.2018 16:22
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent