Dýr Hvalir hafa varla sést í Eyjafirði í heilan mánuð Þeir hvalir sem þó sjást halda sig aðallega nyrst í firðinum að sögn Tess. Innlent 1.8.2019 02:00 Afar sjaldgæfur gestur á Vatnsnesi Hinn sjaldgæfi erlendi gestur Víxlnefur sást í grennd við Ásbjarnastaði á Vatnsesi í Húnaþingi vestra í byrjun vikunnar. Þetta er í fjórða sinn sem fuglategundin sést á Íslandi en fyrir skömmu sáust nokkrir fuglar af þessari tegund við Höfn og í Skaftártungum. Innlent 31.7.2019 15:17 Lundaveiði fyrir veitingastaði er vandamálið Erpur Snær Hansen, forstöðumaður Náttúrustofu Suðurlands, hefur ekki áhyggjur af því að skotveiðar ferðamanna ógni íslenska lundastofninum. Innlent 31.7.2019 02:00 Hvalreki á Eystri Fellsfjöru Grindhvalur sem líklega hefur drepist fyrir einhverju síðan Innlent 30.7.2019 15:28 Fjórir fíkniefnahundar á þjóðhátíð Lögreglufulltrúi og yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum og á Suðurlandi segja að löggæsla verði mikil um helgina. Innlent 30.7.2019 12:07 Hundur beit póstburðarmann í Eyjum Hundur glefsaði í hönd póstburðarmanns í Vestmannaeyjum í síðustu viku og þurfti maðurinn að leita sér læknisaðstoðar í kjölfarið. Innlent 30.7.2019 09:03 Öndin Búkolla hegðar sér eins og hundur Ragnheiður Ólafsdóttir og Geir Magnússon, sem reka veitingastaðinn Vagninn á Flateyri, hafa tekið að sér æðarkollu sem heitir Búkolla. Ragnheiður segir að hún hegði sér að mörgu leyti eins og hundur enda alist upp með heimilishundunum. Innlent 30.7.2019 02:02 Haturspóstum rignir yfir fyrirtækið eftir umfjöllun um lundaveiði á Íslandi Lundinn er í útrýmingarhættu, samkvæmt skýrslu alþjóðasambands fuglaverndarfélaga, en íslenski stofninn telur þó um tvær milljónir varppara. Innlent 29.7.2019 13:35 Athugaði hvort hákarlar gætu þefað uppi blóð í vatni YouTube-rás verkfræðingsins Mark Rober hefur vægast sagt slegið í gegn síðustu ár. Lífið 29.7.2019 11:52 Villt tígrisdýr á Indlandi tvöfalt fleiri en 2014 Indverski tígrisdýrastofninn hefur stækkað og eru næstum 3.000 tígrisdýr á Indlandi, sem gerir landið það eitt öruggasta búsvæði fyrir dýrin sem eru í útrýmingarhættu. Erlent 29.7.2019 10:50 Kýr á vatnsdýnum í nýju fjósi Nýtt og glæsilegt fjós hefur verið tekið í notkun á bænum Gunnbjarnarholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Þar er pláss fyrir um 500 gripi, þar af um 240 kýr. Innlent 28.7.2019 13:52 Munaðarlaus andarungi lifir lúxuslífi í sveitinni Andarunginn Tísti lifir lúxuslífi þar sem dekrað er við hann alla daga á sveitabæ í Rangárþingi eystra. Innlent 27.7.2019 14:53 Hvalirnir fljótlega á bak og burt þegar björgunarfólk bar að garði Allar björgunarsveitir á Reykjanesi voru kallaðar út upp úr klukkan níu í kvöld þegar grindhvalavaða hafði komið sér fyrir í Keflavíkurhöfn. Innlent 26.7.2019 23:40 Grindhvalavaða í miðri Keflavíkurhöfn Hvalirnir halda sig í hóp í miðri höfninni. Innlent 26.7.2019 21:28 Opnuðu kattakaffihús í miðbænum Þær Gígja og Ragnheiður létu drauminn rætast og opnuðu fyrsta og eina kattakaffihúsið á Íslandi. Þar geta gestir kynnst köttunum og jafnvel fundið nýjan fjölskyldumeðlim. Lífið 26.7.2019 02:01 Óljóst hvort kötturinn Larry beri sama hug til Boris og talsmaðurinn Larry hefur búið í forsætisráðherrabústaðnum við Downingstræti 10 frá árinu 2011 þegar David Cameron, þáverandi forsætisráðherra, gegndi embætti. Lífið 24.7.2019 23:36 Bréfdúfur eru góðir og gáfaðir félagar Keppni fullorðnu fuglanna á Íslandsmóti bréfdúfna fékk skjótan endi eftir ófyrirsjáanlega hrakninga. Ragnar Sigurjónsson segir sorglega fáa stunda geðbætandi dúfnasportið sem henti öllum. Lífið 24.7.2019 02:00 Fjölbreytileiki lífríkis og ábyrgð Íslendinga Nú á dögum kemur hver skýrslan á fætur annarri um tegundadauða og ástand lífríkisins. Sumir sérfræðingar telja að útrýming jurta- og dýralífs sé jafn hættuleg framtíð okkar á jörðinni og loftslagsbreytingarnar. Skoðun 24.7.2019 02:00 Hvalshræin á Löngufjörum verða ekki fjarlægð Teymi á vegum Umhverfisstofnun og Hafrannsóknarstofnunar flaug í dag með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Löngufjörur þar sem 49 hvali rak á land. Tekin voru sýni úr hvölunum sem nú eru til rannsóknar, lengd hvalanna mæld og kyn þeirra metið. Að óbreyttu verða hvalirnir ekki fjarlægðir, samkvæmt sérfræðingi hjá Umhverfisstofnun. Innlent 23.7.2019 21:00 Sunnlensk hross dópuð af kannabis Undarleg hegðun nokkurra hrossa á Suðurlandi hratt af stað rannsókn hjá MAST fyrir nokkrum árum. Þau titruðu en höfðu góða matarlyst. Eftir fyrirspurnir til bandarískra lækna kom í ljós að hrossin höfðu innbyrt kannabisplöntur. Innlent 23.7.2019 02:00 Skartgripasalar vilja kaupa tennur og bein úr grindhvölunum Íslenskir skartgripasalar hafa sýnt því áhuga að kaupa tennur og bein úr grindhvölunum sem strönduðu á Löngufjörum. Innlent 22.7.2019 12:05 Áttfætlan langleggur fannst óvænt í Surtsey Farið var í árlegan leiðangur vísindamanna út í Surtsey í síðustu viku. Í leiðangrinum fundust þrjár nýjar tegundir, ein ný plöntutegund og tvær nýjar pöddutegundir. Innlent 22.7.2019 10:46 Aðhafast ekkert vegna grindhvalanna á Löngufjörum Sveitarfélagið Borgarbyggð hyggst ekkert aðhafast vegna grindhvalanna sem rak á land á Löngufjörum. Það sé torfærið og geti verið hættulegt. Innlent 19.7.2019 20:36 Líklega stærsti hvalrekinn síðan 1986 Hvalrekinn við Löngufjörur sem fréttist af í gær er líklega sá stærsti síðan árið 1986 með tilliti til fjölda dýra sem strönduðu. Innlent 19.7.2019 12:08 Martraðarkennd stikla fyrir Cats sem gerir fólk afhuga köttum Kvikmyndaáhugafólk átti margt erfitt með að festa svefn í nótt eftir að stiklunni fyrir endugerð söngvamyndarinnar sígildu Cats var laumað út í skjóli nætur í gærkvöld. Lífið 19.7.2019 08:39 Ólíklegt að hvalirnir strandi viljandi til að deyja Sjávarlíffræðingur segir að aðstæður í Löngufjörum á Snæfellsnesi, þar sem um fimmtíu grindhvali hefur strandað, séu einkar óhentugar fyrir hvali af þessari tegund. Innlent 18.7.2019 20:12 Tugir grindhvala strönduðu á Löngufjörum Tugir grindhvala strönduðu á Löngufjörum á Snæfellsnesi í dag. Innlent 18.7.2019 18:20 Íslenskur slagsmálahamstur hyggur á hefndir Lögreglustjórinn á Suðurnesjum lýsir nú eftir eiganda hamsturs sem varð undir í götuslagsmálum við kött. Lífið 18.7.2019 13:15 Kafarar fullir auðmýktar eftir að hafa rekist á risamarglyttu Kafarar rákust óvænt á risamarglyttu undan Bretlandsströndum. Erlent 17.7.2019 15:31 „Svona truflanir hafa áhrif“ Hópur aðgerðasinna mótmælti neyslu dýraafurða í Krónunni á Granda í dag. Innlent 16.7.2019 21:30 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 59 … 69 ›
Hvalir hafa varla sést í Eyjafirði í heilan mánuð Þeir hvalir sem þó sjást halda sig aðallega nyrst í firðinum að sögn Tess. Innlent 1.8.2019 02:00
Afar sjaldgæfur gestur á Vatnsnesi Hinn sjaldgæfi erlendi gestur Víxlnefur sást í grennd við Ásbjarnastaði á Vatnsesi í Húnaþingi vestra í byrjun vikunnar. Þetta er í fjórða sinn sem fuglategundin sést á Íslandi en fyrir skömmu sáust nokkrir fuglar af þessari tegund við Höfn og í Skaftártungum. Innlent 31.7.2019 15:17
Lundaveiði fyrir veitingastaði er vandamálið Erpur Snær Hansen, forstöðumaður Náttúrustofu Suðurlands, hefur ekki áhyggjur af því að skotveiðar ferðamanna ógni íslenska lundastofninum. Innlent 31.7.2019 02:00
Hvalreki á Eystri Fellsfjöru Grindhvalur sem líklega hefur drepist fyrir einhverju síðan Innlent 30.7.2019 15:28
Fjórir fíkniefnahundar á þjóðhátíð Lögreglufulltrúi og yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum og á Suðurlandi segja að löggæsla verði mikil um helgina. Innlent 30.7.2019 12:07
Hundur beit póstburðarmann í Eyjum Hundur glefsaði í hönd póstburðarmanns í Vestmannaeyjum í síðustu viku og þurfti maðurinn að leita sér læknisaðstoðar í kjölfarið. Innlent 30.7.2019 09:03
Öndin Búkolla hegðar sér eins og hundur Ragnheiður Ólafsdóttir og Geir Magnússon, sem reka veitingastaðinn Vagninn á Flateyri, hafa tekið að sér æðarkollu sem heitir Búkolla. Ragnheiður segir að hún hegði sér að mörgu leyti eins og hundur enda alist upp með heimilishundunum. Innlent 30.7.2019 02:02
Haturspóstum rignir yfir fyrirtækið eftir umfjöllun um lundaveiði á Íslandi Lundinn er í útrýmingarhættu, samkvæmt skýrslu alþjóðasambands fuglaverndarfélaga, en íslenski stofninn telur þó um tvær milljónir varppara. Innlent 29.7.2019 13:35
Athugaði hvort hákarlar gætu þefað uppi blóð í vatni YouTube-rás verkfræðingsins Mark Rober hefur vægast sagt slegið í gegn síðustu ár. Lífið 29.7.2019 11:52
Villt tígrisdýr á Indlandi tvöfalt fleiri en 2014 Indverski tígrisdýrastofninn hefur stækkað og eru næstum 3.000 tígrisdýr á Indlandi, sem gerir landið það eitt öruggasta búsvæði fyrir dýrin sem eru í útrýmingarhættu. Erlent 29.7.2019 10:50
Kýr á vatnsdýnum í nýju fjósi Nýtt og glæsilegt fjós hefur verið tekið í notkun á bænum Gunnbjarnarholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Þar er pláss fyrir um 500 gripi, þar af um 240 kýr. Innlent 28.7.2019 13:52
Munaðarlaus andarungi lifir lúxuslífi í sveitinni Andarunginn Tísti lifir lúxuslífi þar sem dekrað er við hann alla daga á sveitabæ í Rangárþingi eystra. Innlent 27.7.2019 14:53
Hvalirnir fljótlega á bak og burt þegar björgunarfólk bar að garði Allar björgunarsveitir á Reykjanesi voru kallaðar út upp úr klukkan níu í kvöld þegar grindhvalavaða hafði komið sér fyrir í Keflavíkurhöfn. Innlent 26.7.2019 23:40
Grindhvalavaða í miðri Keflavíkurhöfn Hvalirnir halda sig í hóp í miðri höfninni. Innlent 26.7.2019 21:28
Opnuðu kattakaffihús í miðbænum Þær Gígja og Ragnheiður létu drauminn rætast og opnuðu fyrsta og eina kattakaffihúsið á Íslandi. Þar geta gestir kynnst köttunum og jafnvel fundið nýjan fjölskyldumeðlim. Lífið 26.7.2019 02:01
Óljóst hvort kötturinn Larry beri sama hug til Boris og talsmaðurinn Larry hefur búið í forsætisráðherrabústaðnum við Downingstræti 10 frá árinu 2011 þegar David Cameron, þáverandi forsætisráðherra, gegndi embætti. Lífið 24.7.2019 23:36
Bréfdúfur eru góðir og gáfaðir félagar Keppni fullorðnu fuglanna á Íslandsmóti bréfdúfna fékk skjótan endi eftir ófyrirsjáanlega hrakninga. Ragnar Sigurjónsson segir sorglega fáa stunda geðbætandi dúfnasportið sem henti öllum. Lífið 24.7.2019 02:00
Fjölbreytileiki lífríkis og ábyrgð Íslendinga Nú á dögum kemur hver skýrslan á fætur annarri um tegundadauða og ástand lífríkisins. Sumir sérfræðingar telja að útrýming jurta- og dýralífs sé jafn hættuleg framtíð okkar á jörðinni og loftslagsbreytingarnar. Skoðun 24.7.2019 02:00
Hvalshræin á Löngufjörum verða ekki fjarlægð Teymi á vegum Umhverfisstofnun og Hafrannsóknarstofnunar flaug í dag með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Löngufjörur þar sem 49 hvali rak á land. Tekin voru sýni úr hvölunum sem nú eru til rannsóknar, lengd hvalanna mæld og kyn þeirra metið. Að óbreyttu verða hvalirnir ekki fjarlægðir, samkvæmt sérfræðingi hjá Umhverfisstofnun. Innlent 23.7.2019 21:00
Sunnlensk hross dópuð af kannabis Undarleg hegðun nokkurra hrossa á Suðurlandi hratt af stað rannsókn hjá MAST fyrir nokkrum árum. Þau titruðu en höfðu góða matarlyst. Eftir fyrirspurnir til bandarískra lækna kom í ljós að hrossin höfðu innbyrt kannabisplöntur. Innlent 23.7.2019 02:00
Skartgripasalar vilja kaupa tennur og bein úr grindhvölunum Íslenskir skartgripasalar hafa sýnt því áhuga að kaupa tennur og bein úr grindhvölunum sem strönduðu á Löngufjörum. Innlent 22.7.2019 12:05
Áttfætlan langleggur fannst óvænt í Surtsey Farið var í árlegan leiðangur vísindamanna út í Surtsey í síðustu viku. Í leiðangrinum fundust þrjár nýjar tegundir, ein ný plöntutegund og tvær nýjar pöddutegundir. Innlent 22.7.2019 10:46
Aðhafast ekkert vegna grindhvalanna á Löngufjörum Sveitarfélagið Borgarbyggð hyggst ekkert aðhafast vegna grindhvalanna sem rak á land á Löngufjörum. Það sé torfærið og geti verið hættulegt. Innlent 19.7.2019 20:36
Líklega stærsti hvalrekinn síðan 1986 Hvalrekinn við Löngufjörur sem fréttist af í gær er líklega sá stærsti síðan árið 1986 með tilliti til fjölda dýra sem strönduðu. Innlent 19.7.2019 12:08
Martraðarkennd stikla fyrir Cats sem gerir fólk afhuga köttum Kvikmyndaáhugafólk átti margt erfitt með að festa svefn í nótt eftir að stiklunni fyrir endugerð söngvamyndarinnar sígildu Cats var laumað út í skjóli nætur í gærkvöld. Lífið 19.7.2019 08:39
Ólíklegt að hvalirnir strandi viljandi til að deyja Sjávarlíffræðingur segir að aðstæður í Löngufjörum á Snæfellsnesi, þar sem um fimmtíu grindhvali hefur strandað, séu einkar óhentugar fyrir hvali af þessari tegund. Innlent 18.7.2019 20:12
Tugir grindhvala strönduðu á Löngufjörum Tugir grindhvala strönduðu á Löngufjörum á Snæfellsnesi í dag. Innlent 18.7.2019 18:20
Íslenskur slagsmálahamstur hyggur á hefndir Lögreglustjórinn á Suðurnesjum lýsir nú eftir eiganda hamsturs sem varð undir í götuslagsmálum við kött. Lífið 18.7.2019 13:15
Kafarar fullir auðmýktar eftir að hafa rekist á risamarglyttu Kafarar rákust óvænt á risamarglyttu undan Bretlandsströndum. Erlent 17.7.2019 15:31
„Svona truflanir hafa áhrif“ Hópur aðgerðasinna mótmælti neyslu dýraafurða í Krónunni á Granda í dag. Innlent 16.7.2019 21:30